27.9.08

Styttist í brottför


Þá styttist í brottför the Icelandic-Ladyboys... Ósk og Ævar leggja í hann á fimmtudaginn og er förinni heitið til Svíþjóðar. Þaðan skal haldið til Finnlands og svo lest til Rússlands þar sem Síberíu hraðlestin tekur við. Núna erum við Ósk því á fullu að pakka, flytja og gera allt klárt.

Hjá mér er örlítið lengra í brottför, en stutt þó. Ég mun eyða síðustu dögunum á Íslandi hjá Atla og verð væntanlega með annan fótinn í Hveragerði. Ég held svo til Peking í byrjun nóv.

Til að byrja með munu því Ósk og Ævar henda hér inn færslum frá sveittum Rússneskum svefnvögnum Síberíu-hraðlestarinnar...

Takk öll sömul fyrir komuna í alveg yndislegt kveðjupartý!

Kveðja, Helga og Ósk.

13.3.08

Ice ice baby

jaeja ta er gledin a enda.
flugum heim i fyrramalid!!
Aetlum ad sjalfsogdu ad halda uppa tad med gledskap a hverfisgotunni a laugardagskvoldid...

Allir velkomnir !!

5.3.08

Its raining men !!

I malasiu

Yes yes, regn regn regn. Vid erum svo heppnar ad vid komum rett i endan a monsoon rigningunum i Malasiu. Aetludum ad fara a mjog fallega eyju og kafa en tad var ekki faert ut a hana sokum vedurs svo vid akvadum ad halda vestur. En regnid kemur inn a austur strondina ....
Tokum svokallada jungle train sem fer i gegnum frumskog Malasiu. Tad er ohaett ad segja ad su ferd hafi verid: the journey, not the destination. En tetta var alveg mognud ferd. Tvilikt tettur frumskogur og otrulega fallegt. Tad reyndar rigndi tar lika svo vid turftum lika ad sleppa frumskogargonguferd !

Folkid herna er alveg frabaert svo ekki se minna sagt. Flestir tala ensku og allir vodalega spenntir ad tala vid okkur og ta serstaklega Helgu en samt helst vilja gaurarnir taka myndir af henni... ja Helga er ordin superstar i Malasiu :)

Naest er tad aftur taeland en vid aetlum ad taka Advanced Diver adur en heim er haldid !!

Myndir naest, og btw er engin ad lesa lengur eda bara engin ad nenna ad commenta ? :)

27.2.08

Enn meira Moto !!




Ma ekki gleyma hversu svalar vid vorum a moto i Koh Tao






Krabi






Tad hefur komid i ljos ad vid erum: born to ride, med medfaedda haefileika til ad kafa (serstaklega Oskin med ballerinu move) og storkostlegir klettaklifrar.

Yes yes, Krabi er mekka klettaklifrara og vid stelltum okkur upp nokkra kletta i gaer. Oskin var meira ad segja svo aest ad hun lagdi i hann an tess ad setja a sig oryggislinu... fattadi tad samt eftir 2 metra og reddadi malunum. Tid sjaid tetta orugglega fyrir ykkur :)


Tad var kvedju stund adan. Ja, Harpan er farin. Vid satum a gistiheimilinu okkur, drukkum Chang og Helga setti Places I Remember med bitlunum a fonin, Oskin for ad skaela, yndisleg stund. En Horpunar er sart saknad svo ekki se meira sagt.


Vid Helga holdum svo til Malasiu a morgun. Fyrst er tad afskekt eyja tar sem er vist bara rafmagn nokkra tima a dag, engir hradbankar og fullkomnar stendur og frabaert Diving. Svo akvedum vid meira seinna. No plans are the best plans.


Eg er komin med ferdabakteriu og buin ad akveda ad safna aurum i sumar og halda svo aftur a vit aevintyrana i haust. Hver veit hvert, Indland, Sudur Amerika... kemur i ljos. Nenni ekki ad lata skort a ferdafelaga halda mer aftur svo ad madur verdur bara ad skella ser.

24.2.08

chill, chill, chill


Koh Thao er meirihattar... but we are out of here eftir nokkra klukkutima. Vid erum bunar ad eyda 5 nottum herna sem er ALGERT met! Stefnan er tekin a Koh Phangan i kvold thar sem vid munum shake the booty i full moon partyi!!!

Sidustu dagar hafa verid aevintyralegir... syking eftir moskitobit, skurdur eftir skinny dipping og brunasar eftir moto...

I gaer forum vid i nudd og fint ut ad borda til ad halda upp a utskrift Harps... nokkrir bjorar voru ad sjalfsogdu drukknir og mikil gledi rikti:)

Jaeja, nu verd eg ad fara ad fa mer falang mat eftir alla bjordrykkjuna i gaer!! yesyes