15.1.09

Slappadu af, vert' ekki stird og stif og tver...

Ja, Indland getur verid dalitid klikkad; goturnar trodnar af folki, bilum, rutum, rickshaw, motorhjolum, beljum, geitum, hundum, kottum og ja, jafnvel opum! Her uir ollu og gruir saman, allt er a hreyfingu allsstadar, allsskonar lykt ur ollum attum og eg hef aldrei sed litrikara land. Tegar madur er staddur a slikum stodum, ta er afar gott ad bua yfir eiginleika sem heitir tolinmaedi, taka hlutunum med yfirvegun og njota tessa bara. Svo fer madur i naesta bae og ta er eins og madur hafi gengid inn i nyja verold, tar sem er eins og timinn standi i stad, andrumsloftid er svo rolegt og yfirvegad.

Eftir jol a Koh Tao i Thailandi, ta voru kafara vinir okkar ordnir ae uppteknari vid vinnu og vid akvadum tvi bara ad nota taekifaerid og fara og sja meira af Thailandi. Akvadum tvi ad fara til Koh Chang, sem er eyja rett hja landamaerunum vid Kambodiu. Koh Chang reyndist enn ein paradisin. Vid komum tangad 31. des, eftir ad hafa hent af okkur vegabrefunum i Indverska sendiradinu i Bangkok. Vid komum a afangastad mun seinna en hafdi verid lofad, eda kl 17, og komumst ta ad tvi ad oll gistiheimili voru full og einhverjir veitingastadir voru ad bjoda folki ad gista fritt a golfinu. Sem betur fer hoar tessi indaeli veitingastadareigandi i okkur, Mr. A, og fer ad tala vid Osk um ad allt se fullt. Thailensk stulka sem vinnur a veitingastadnum var svo indael ad bjoda okkur herbergid sitt yfir nottina og Astrali sem var ad fara daginn eftir baud okkur ad fa bungalow-id hans tegar hann faeri. Vid vorum tvi heppnar og turftum ekki ad sofa a golfinu a veitingastad, og hofdum stad til ad geyma toskurnar okkar.

Koh Chang byrjadi tvi med sma aevintyri, en tad eru einmitt tessi litlu aevintyri sem gera ferdalagid svo skemmtilegt. A gamlarskvold bordudum vid svo grillmat (risaraekjur, barracuda, maisstongla, svinakjotspinna...) med Mr. A, fjolskyldunni hans og starfsfolkinu ...og fengum KOKTEILSOSU med raekjunum! Tetta var tvi naestum tvi eins og ad fa raekjukokteilinn hans pabba, haha. A gamlarskvold splaestum vid i risa raudvinsflosku sem vid gafum med okkur af. I Asiu er raudvin dyrara en heima, tannig ad tetta var annad skiptid i ferdinni sem vid leyfdum okkur ad splaesa i munadarvoruna sem raudvin er. Eftir matinn forum vid svo a strondina og gengum milli partya tar. Vid eyddum kvoldinu med skemmtilegu folki og var tvi klukkan adur en vid vissum af ordin 5 ad morgni, og vid enn vakandi, tratt fyrir ferdatreytu. Ta var nu samt ekki haldid i hattinn, heldur ansi sidbuid midnaetursnarl ...jah, eda bara morgunmat..?

Naestu dogum var svo bara eytt i ad slaka a fyrir Indland og eyddum vid tvi dogunum a strondinni, a verondum kruttlegra veitingastada og i morgun- og kvoldkaffi hja mr. A. Hapunktur ferdarinnar til Koh Chang var to dagurinn sem vid eyddum i skoginum med Noy og felogum. Vid vorum bunar ad heyra af tessum listamanni sem gerir bamboo tattoo en gerir tau adeins fyrir utvalda, tar sem hann gerir tattoo sokum listarinnar, ekki fyrir vidskiptin. Sem betur fer var Mr. A vinur hans og vard okkur ut um heimsokn i skoginn til ad fa tattoo.

Tad verdur ad segjast eins og er, ad vegirnir a Koh Chang eru teir brottustu og med kroppustu beygjum sem eg hef a aevinni sed. Tad var tvi ahyggjufullur Mr. A sem leigdi okkur splunku nyja Suzuki hjol vinar sins daginn sem vid forum i skoginn. Vinkona Noy kom til Mr. A og vid attum ad elta hana. Tad var tvi stressud Helga sem lagdi af stad, med stressada spytukarlinn Osk aftan a, en ansi stolt Helga og adeins afslappadri Osk sem stigu af hjolinu i skoginum. Noy afgreiddi tattooin a svipstundu en baud svo upp a bjor og snakk. Seinna um daginn var svo bodid uppa Thailenskt whiskey og einhvern afar skrytinn Thailenskan, halfturrkadan, avoxt. Rett eftir solsetur faerdu tau svo fornir til Buddha i tilefni afmaelis stulkunnar sem for med okkur tangad. Medal forna var tetta risa svinshofud, sem vid fengum svo ad bragda a seinna. Vid vorum i raun bara ad borda skinnid af andlitinu, med harunum og ollu enn a, med chilli dyfu. Held ad engan muni undra ad vid Osk fengum okkur bara einu sinni ur skalinni. En tad voru tvi ansi gladar og afslappadar vinkonur sem keyrdu heim i myrkrinu tad kvold.

Adur en vid vissum af var kominn timi til ad fara aftur til Bangkok, saekja Indversku visan okkar og skella okkur til Indlands.

Vid flugum fra Bangkok ad morgni 7. januar. Vid turftum ad millilenda i Singapore en hofdum ekki attad okkur a ad vid fengjum visa tar og gatum tvi farid og skodad Singapore i nokkrar klukkustundir. Tad var tvi anaegjuleg vidbot vid ferdina. Um kvoldid attum vid svo flug til Bangalore, frekar sunnarlega i Indlandi.

Tegar vid vorum bunar ad vera c.a. 1,5 klst i loftinu heyri eg allt i einu sagt: "Are you Helga?". Eg lit upp og ta er tad flugstjorinn sjalfur. Eg jatadi tvi spurningunni, orugglega med augu a staerd vid undirskalar af undrun. Hann spyr mig hvort eg se fra Islandi, hvort eg tali donsku eda norsku (hann var sjalfur Norskur), hvad eg se ad fara ad gera i Indlandi... Allan timann er eg ad velta fyrir mer hvort eg hafi gert eitthvad af mer eda hvort eitthvad hafi komid uppa. Tegar eg spurdi hvort tad vaeri ekki orugglega allt i lagi, ta sagdi hann ad tad vaeri bara svo sjaldgaeft fyrir ta ad fa svo norraena fartega ad hann vard bara ad koma og heilsa upp a mig. Hafdi greinilega sed nafnid mitt og tjoderni a fartegalistanum, en var greinilega ekki kominn nidrad O i stafrofinu a tessum timapunkti. Tegar vid vorum lent og folkid var ad fara ur flugvelinni, ta fekk eg leyfi til ad fara inn i flugstjornarklefann og kvedja tennan nyja vin minn. Eg takkadi honum fyrir flugid og upplysingarnar sem hann hafdi gefid okkur a skandinaviskunni minni og hann oskadi mer og Osk godrar ferdar, og var ta greinilega buinn ad finna nafnid hennar a listanum :) Vid attum tvi ansi skemmtilegt flug fra Singapore til Indlands.

Vid lentum i Bangalore um midnaetti. Vid vorum tvi bunar ad boka gistingu fyrirfram a netinu svo vid tyrftum ekki ad rafa um i myrkrinu ad leita ad lausri gistingu. Tegar vid lentum komumst vid reyndar ad tvi ad tetta er nyr flugvollur, ansi langt fyrir utan Bangalore. Turftum tvi ad greida ansi dyran taxa a hotelid okkar. Vid saum natturulega ekkert i myrkrinu tegar vid komum a hotelid, en skildum ekki alveg af hverju vid saum hvergi ys og tys taeknihofudborgarinnar sem Bangalore a ad vera. Vid vorum hinsvegar svo utkeyrdar eftir ansi langt ferdalag, og svo gladar ad hafa gott rum og gott herbergi (reyndist reyndar vera einhver voda luxus hotel ibud) ad vid paeldum ekkert frekar i tvi. Vorum svo vaktar i frian morgunmat daginn eftir, en skridum aftur uppi og svafum langt fram eftir degi.

Tegar vid vorum loksins komnar til vits og raenu, ta forum vid ad skoda betur hvar i oskopunum vid vaerum, og reyndumst ta vera i bae ad nafni Whitefield, rett fyrir utan Bangalore. Vid hentumst tvi i ad pakka i einum graenum, hringdum og pontudum gistingu i Bangalore og borgudum aftur randyran leigubil til ad komast a afangastad. I tetta skiptid keyrdum vid ad minnsta kosti i dagsbirtu og fengum tvi ad sja kaosid sem virdist rikja a flestum gotum Indlands. Gistiheimilid okkar i Bangalore var held eg eins Indverskt og tau gerast. Eg held ad vid hofum verid eina vestraena folkid a hotelinu.

Fyrsta alvoru maltidin okkar var a veitingastadnum nidri, tar sem vid pontudum okkur Bombay meal sem samanstendur af Chipati braudum, papadoms, 6 mismunandi dyfum, hrisgrjonum, einhverju mauki og raudlauksbita. Vid ad sjalfsogdu litum ut eins og kjanar tar sem vid stordum a diskinn og vorum ad reyna ad imynda okkur hvernig aetti ad borda tetta (i Indlandi er bordad med hondunum). Indaelis Indversk kona a naesta bordi sa kjanasvipinn a okkur og kom yfir og reyndi ad utskyra fyrir okkur hvernig aetti ad borda tetta. Vid urdum hinsvegar enn kindarlegri tegar vid skildum ekki nogu vel indversku-enskuna hennar. Vid nadum to allavega ad hrisgrjonin aetti ad setja til hlidar og borda med sosunum, tannig ad vid nadum ad klora okkur, bokstaflega, i gegnum maltidina. Fyrir tessa risa maltid (var borid fram a fati, ekki disk) borgudum vid heilar 90 kr. Tetta var dyrasta maltidin a matsedlinum. Vid erum tvi i Indverskum veislumaltidum a hverjum einasta degi. Vid erum alltaf ad profa eitthvad nytt og er hver maltidin annari betri!

Daginn eftir forum vid svo og keyptum okkur rutumida til Hampi, tar sem vid erum nuna. Tann tima sem vid attum svo eftir i Bangalore notudum vid til ad finna myndavel fyrir Osk. Osk er tvi ordinn stoltur myndavelaeigandi og verda tvi kannski myndirnar hedan i fra adeins fjolbreyttari. Her i Hampi eru musteri sem flest voru byggd a arunum c.a. 1300-1500. Tetta er einstaklega rolegur og fallegur baer og erum vid ad njota okkur til hins ytrasta. Naest er svo planid ad fara til Goa og kikja adeins a strendurnar tar.


Osk ad hafa sig til i herbergi Nang a gamlarskvold.


Mr. A og fjolskylda vid grillid a gamlarskvold.


Gledilegt nytt ar, 2009! Nu eda 2552...


I skoginum, ad fa tattoo.


Fornin til Buddha, sem var svo bordud.


Fyrir framan Mosku i Muslimahverfi Singapore.


I Rickshaw i Bangalore.


Komnar til Hampi. Heimamenn ad taka morgunbadid i anni.


Litrika Indland!

Hampi og meira naest.

Bestu kvedjur,
Helga og Osk.

13.1.09

Free Yoga at Mowgli Guesthouse


On January 12Th 'til the 16Th, Mowgli Guesthouse has been offering free yoga lessons in the morning at 7.30.

The teacher is the famous Sri Basavana Gouda Petil Guruji (teacher). He teaches Yoga, Pranayama and Meditation. Benifits for the students and guests at Mowgli guesthouse attending the classes are increased memory power, increased Zeal and interest in studies. Sri Basavana Gouda Petil says that meditation comes first, then the solution: "If you want to achieve anything in your life, one has to have a sound mind and sound health. The reason behind our physical and mental problem is our mind. If we have a perfect stable mind, one can achieve anything in our life. This pranayama and meditation taught in a scientific way helps us to have a perfect stable mind."

Mowgli plans to have more of these free Yoga sessions in the coming months. Mowgli Guesthouse also plans to sponsor Yoga teaching for local school children.

I have attended the first two sessions and enjoyed it very much.




I must also add that my stay in Mowgli has been very pleasant as the bungalows have a beautiful view over the surrounding rice fields plus the restaurant has great food and a really nice staff.


The entrance to Mowgli Guesthouse


The view from the restaurant!

Fyrir ta sem ekki skilja i tessari faerslu ta var eigandin a gistiheimilinu aestur i ad eg setti inn faerslu um tetta til ad auglysa gistiheimilid hans sem og jogad.
Tannig ad madur gat nu ekki neitad kappanum um tetta tar sem tetta er yndaelis madur og hendi tvi tessu inn fyrir hann.
Nu vitid tid tad, ef tid eigid leid til Hampi ta er Mowgli Guesthouse adalstadurinn

6.1.09

Og gledilegt nytt ar

Tegar tessi ord eru skrifud erum vid ad eyda okkar seinasta kvoldi i Sud-Austur-Asiu. A morgun tekur nyr kafli vid og sa kafli er Indland! O ja, vid eigum bokad flug tangad a morgun og komnar med 6 manada visa i vegabrefid. Svo er bara spurning um hversu lengi vid verdum tar. Tad er ohaett ad segja ad tad er spenningur i loftinu... Lysingarnar sem madur heyrir eru: Inda is amazing, overwhelming, crazy, wonderful osfrv. Hvad verdur kemur i ljos a morgun.

Annars eyddum vid aramotunum a Koh Chang, allt er tegar trennt er, en eftir 2 mislukkadar tilraunir til ad komast tangad tokst tad ad lokum. En godir hlutir gerast haegt og eru yfirleitt bidarinar virdi og Koh Chang var tad svo sannarlega.

Fleiri sogur og myndir koma naest fra Indlandi, bless i bili

Osk og Helga

28.12.08

Gledileg jol

Tegar seinasta faersla var skrifud vorum vid staddar i hofudborg Laos, Vientiane. Aldeilis margt hefur gerst sidan ta!
Tetta sama kvold vard eg (osk) fyrir tvi olani ad verda bitin af hundi til blods i laerid svo eg turfti ad fara seint um kvold i hundaaedissprautu. Vid skulum bara segja ad sem betur fer kom ekkert alvarlegra fyrir en tessi spitali virtist vera fra 3 aratugnum, skitugur og nanast engin bunadur sem madur er vanur ad sja. En teir attu boluefni svo eg lifdi af og er enn ekki byrjud ad frodufella. Vid forum eiginlega i filu uti borgina eftir tetta og akvadum ad drifa okkur bara i naesta bae sem heitir Vang Vieng og er stadurinn til ad fara i Tubing. En ta flytur madur a svona stori gumislongu nidur a med vidkomu a borum a leidinni tar sem eru rolur og rennibrautir til ad stokkva uti anna. Helga massadi tetta og let sig hafa tad ad slida nidur risa rennibraut sem skaut henni lengst uti a... eg var ekki eins hugrokk. Vid eiddum tarna nokkrum dogum i ad slaka a, leigja moto og skoda enn og aftur og fara ut a lifid a kvoldin. Mikid fjor og mikid gaman. Helga vard ad godsogn en hun vann limbokeppnirnar kvold eftir kvold og stod sig med olikindum vel i drykkjukeppninni. Tannig ad seinasta kvoldid okkar tegar starfsfolkid greip helgu a bak vid barinn til ad syna vinum sinum stelpuna sem var buin ad vera ad massa allar keppnirnar ta vissum vid ad tad vaeri timabaert ad fara.

Naest var tad Phonsavan til ad skoda Plain of jars sem eru risastorar stein krukkur sem eru um 2000-3000 ara gamlar og enn ekki allt vitad um tilgang teirra og uppruna. Svaedid var samt sem adur mjog heillandi en fyrir ta sem ekki vita er Laos mest sprengda land i heimi. Tad voru fleiri sprengjur sprengdar tarna en i tyskalandi og englandi i WW2 samanlagt. En USA voru ad reyna ad na Viet-Kongunum sem fluttu varning tarna nidur, sem og reyna ad uppraeta komunista uppreisn sem spratt upp i Laos og kjolfar Vietnamstridsisn. Svo ad lokum ta slepptu teir frekar sprengjum yfir Laos frekar en ad lenda med taer sjalfir ef teir fundu ekki skotmarkid sitt. Tannig ad.... tarna ser madur virkilega ahrifin. Vid forum og skodudum risa sprengi giga, horfdum a heimildarmynd tarna um malid og svo sa madur sprengjuleifar ut um allan bae. En folk notar sprengjuleifar sem grill, blomapotta, braedir ta i ahold og tannig hluti og svo bara sem skraut og mynjar.
En virkilega fallegt svaedi tarna. Vid leigdum moto yfir dag, eins og svo oft adur og krusudum um svaedid, viltumst adeils og vorum vid tad ad verda bensinlausar. En vid stoppudum i pinu litlu torpi tar sem einn torpsbuin reddadi okkur 1/2 liter af bensini og vid gatum haldid leidar okkar. Virkilega spes ad stoppa tarna, engin kunni ensku, allt var pot og bend og allt torpid kom ut ad skoda Falang (big nose). Hann aetladi svo ekki einu sinni ad tyggja pening fyrir en vid nadum ad yta ad honum einum dollara. Naest forum vid til Vieng Xai og eg held eg vid verdum ad lata myndirnar tala sinu mali. Helg eg hafi sjaldan sed jafn fallegan bae ef eg segi alveg eins og er.... Folkid var lika svo yndaelt. Okkur var bodid i blak med lockal lidi, sem og petong sem er Laos bochia og svo i Lao Lao seinasta kvoldid, dasamlegt !! Ekki ma gleyma ferdinni tangad en vid vorum ad keyra upp fjoll i naestum 2000 metra haed, medal hradi var um 30 km a klukkustund og eg leit varla fra glugganum. Utsynid, fjollin, skogar, dalir og hrisgrjonaakrar i botninum.

Eina var ad tad var iskalt svo vid vorum fegnar ad fara aftur i heita thailand. Vid eyddum 3 dogum og 3 nottum i rutu, lest, lest og bat til ad komast aftur a good old Koh Tao. Eg skradi mig i Mua Thai og er buin ad vera ad fara daglega nuna i viku, tok mer reyndar fri 24, af tvi tad voru nu jolin. Helga byrjadi svo i fyrradag og vid erum ad fyla okkur i botn svo ekki se meira sagt. Vid lumbrum a litlum Thai gaejum i einn og halfan tima og erum svo sveittar eftir timan ad tad lekur af okkur. Ja vid kannski erum ekki ad lemja gaejana, heldur svona puda sem teir halda a.

Adfangadagskvold var mjog skemmtilegt en mjog spes. Vid forum i kvoldverd hja stelpu sem vinnu a Easy Divers og svo a barinn ! En vid skemmtum okkur otrulega vel en tad skal vidurkennast ad eg fann fyrir heimtra tennan dag. Saknadi rjupnalyktarinnar, ad skreita jolatred med Orra og vera i fadmi fjolskyldunar. But you have to take the bad with the good :)

Naest er tad svo Indland.... midi bokadur og allt ad verda raunverulegt vid tad ! mikill speningur en lika gamla goda stressid ad vera ad fara a svona framandi stad, en eg hef komist ad tvi ad ef tu ert ekkert stressadur ad fara inn i nytt land ta er upplifunin ekki naerri eins mikil !

Vid reynum ad verda duglegri ad blogga en herna eru engar frettir venjulega godarfrettir tvi ta erum vid bara of busy til ad hanga a netinu ad blogga :) hehe, eda kannski bara latar, ekki gott ad segja.


Bungalow-id okkar i Vang Vieng, Laos.


Osk I Plain of Jars...


Sprengju-gigar nalaegt Phonesavanh, Laos.


Jolastjarnan okkar vard ansi stor tetta arid...


Fengum ad sja og HEYRA, tegar var verid ad sprengja upp osprungnar sprengjur fra tvi i stridinu.


Vieng Xai


Gledileg jol oll somul !!!!!!!!!!!!

Thai kvedjur, Osk og Helga

4.12.08

Don’t go chasing waterfalls...








.... or do just that

Laos laos laos

Ja fallega Laos. Eftir ad hafa eytt nokkrum dogum a eyju uta Mekon er nefnist Don Det heldum vid afram i litid torp sem kallast Tad Lo. Tetta var alveg ekta Laos sveit. Bungaloid okkar var bakvid local hus svo madur var med svin, beljur, haens og svo audvitad litla saeta krakka hlaupandi um gardin fyrir utan. Turfti einu sinni ad yta belju fra til ad komast inna kamarinn. Vid eyddum 4 dogum tar ad skoda fossa… sem reyndist vera hin mesta skemmtun. Fyrsta daginn gatum vid gengid ad fossinum og badad okkur undir honum, svo let madur sig torna a bakkanum og svo var rolt i gegnum skogin til baka.
Naesta dag tokum vid Moto og keyrdum ad skoda fleiri fossa. A fyrsta turftum vid ad labba spotta a frekar storum steinum en 5 strakar ur torpinu syndu okkur leidina. A vegi okkar vard einn snakur en littlu guttarnir voru ekki lengi ad hoggva af honum hausin og bjarga okkur daudhraedda fullordna folkinu fra bradri haettu.
Naesta dag var sama… keyrt a moto ad skoda meiri fossa en mjog gaman, hver odrum fallegri sem og natturan a leidinni.

Naestu forum vid I bae sem heitir Savanaket, aftur var leigt moto og vid forum ad skoda Monkey Forest og Turtle lake. Fyrst komu apar ut ur skoginum ad skoda okkur og vid gafum teim banana og svo var brunad ad skoda skjaldbokur sem voru um meter a lengd og einn teirra bordadi hrisgrjonakoku ur hendinni a okkur. Tess ma geta ad oll tessi dyr lifa villt. Alveg otrulegur dagur. Helga turfti ad keyra yfir a og stiflu sem var buid ad flaeda yfir og vid villtumst 2x en fundum leidina aftur !

Nuna erum vid komnar i hofudborgina, Vientien. Ekki mikid ad sja her ef eg a ad segja alveg eins og er en vid komum i gaer svo madur veit aldrei hvad gerist. Naest er tad allavega turistagildra er nefnist Tubing en tad verdur orugglega mikid fjor. En madur eydir sem sem deginum I ad lata sig fljota nidur a, a storri gumislongu, svo er stoppad reglulega a leidinni til ad fa ser bjor og tetta er vist voda mikid djamm og voda gaman.






25.11.08

Mynd



Aetladi ad vera mega dugleg og henda inn fullt af myndum en nettengingin og tolinmaedin min eiga engan vegin saman. Meira seinna :)

24.11.08

Laos

Erum nuna komnar til Laos. Erum bunar ad eyda nokkrum dogum a eyju i midri Mekong sem heitir Don Det. A Don Det er bara rafmagn i nokkrar klst a dag. Lentum i sma aevintyrum vid ad koma okkur heim i myrkrinu, en tetta var allt mjog skemmtilegt og yndislegt.

Erum nuna komnar til Pakse, en planid er bara ad eiga stutt stopp her og fara svo til Tat Lo (Tad Lo). Tad er vist lika svona afskaplega afslappadur stadur og fallegur.

Eg var ad fatta hvad eg er buin ad vera lengi a netinu og er heldur ekki med myndavelina a mer svo eg get heldur ekki sett inn myndir nuna. Skrifum tvi meira a morgun eda hinn um aevintyri sidustu daga :)

Bestu kvedjur fra Laos,
Helga og Osk.