5.3.08

Its raining men !!

I malasiu

Yes yes, regn regn regn. Vid erum svo heppnar ad vid komum rett i endan a monsoon rigningunum i Malasiu. Aetludum ad fara a mjog fallega eyju og kafa en tad var ekki faert ut a hana sokum vedurs svo vid akvadum ad halda vestur. En regnid kemur inn a austur strondina ....
Tokum svokallada jungle train sem fer i gegnum frumskog Malasiu. Tad er ohaett ad segja ad su ferd hafi verid: the journey, not the destination. En tetta var alveg mognud ferd. Tvilikt tettur frumskogur og otrulega fallegt. Tad reyndar rigndi tar lika svo vid turftum lika ad sleppa frumskogargonguferd !

Folkid herna er alveg frabaert svo ekki se minna sagt. Flestir tala ensku og allir vodalega spenntir ad tala vid okkur og ta serstaklega Helgu en samt helst vilja gaurarnir taka myndir af henni... ja Helga er ordin superstar i Malasiu :)

Naest er tad aftur taeland en vid aetlum ad taka Advanced Diver adur en heim er haldid !!

Myndir naest, og btw er engin ad lesa lengur eda bara engin ad nenna ad commenta ? :)

8 comments:

Little miss mohawk said...

Ég er að lesa en ekki enn að commenta. Luv and respect til ykkar .... Árdís

Anonymous said...

Ég er líka að lesa...

Mér finnst þið ógó töff! moto-diving-klimbing chicas!!! vildi svo sannarlega að ég hefði verið með ykkur að príla í Krabi! Ég skora á ykkur að sýna taktana í mekka klettaklifurs á ÍSLANDI í sumar...(Hnappó).

mikið sakn, knús og kossar til ykkar!

Hannslínan

Anonymous said...

hey, ég er alltaf að spyrja um strandmyndirnar :)
pbj

Helga Dögg said...

Ég les en hef yfirleitt bara kommentað á bloggið hennar Helgu á ferðasöguna. Skemmtið ykkur ótrúlega vel :-)

Anonymous said...

ÉG les líka :)
kommenta sjaldan en hlakka ekkert smá að hitta ykkur er þið komið heim :)
kv.Ella

Anonymous said...

ÉG LES LÍKA! Hlakka meget til að sjá þitt snoppufríða fés póskin mín góða.. Haldið áfram að rúlla upp asíu. Loksins get ég sagt: "Yes yes, my friends are big in asia."
Lohoksins, hef nebblega beðið eftir því lengi, er alltaf að lenda í svona asíu-tengdri umræðu hérna á húsavík.
Jessörí. Bless bless.

Anonymous said...

Ég er líka að lesa..hlakka til að sjá ykkur stöllur og heyra sögur þegar þið komið heim! :)

Kveðja Heiða

Anonymous said...

Halló ég var bara að finna þetta helvítis blogg í gær!
það er ekkert verið að láta Magnúúúús vita af þessu og hvað þá hvað varð um Hörpu alltíeinu! helvítis rugl alltaf!

kv. Magnús.... uhh.. Fjaðrastrákur?