25.10.08

Komin timi a ferdasogu

Ja komin aldeilis timi a mann....

En ja vid Aevar vorum sem se seinast i St. Petursborg tegar eg bloggadi. Eftir einn dag tar af turistastuffi eins og the Hermitage, kanalsiglinu, gonguferdir i gordum borgarinnar og tannig tokum vid naeturlest til Moskvu.
I Moskvu tok Russneskur strakur a moti okkur sem hafdi svarad traedi a Sigurrosar sidunni sem Aevar setti inn. Hann for med okkur ut um alla borg, syndi okkur rauda torgdid, the Kremlin, KGB hofudstodvarnar og fleira og fleira og fleira. Otrulega falleg borg svo ekki se meira sagt!!
Daginn eftir foru vandraedin ad hefjast. Valitor var a tessum tima ad stela af okkur peningum med tvi ad reikna mun haerra gengi en atti ad vera. Tannig ad kaffibolli var ad kosta okkur um 1000 kr, gisting um 6000 a mann a nottu og fleira skemmtilegt. Tannig ad McD var okkar stadur en tad reyndist vera odyrasta kaffid tar, sem og maturinn. Svo kom tad i ljos ad blessadir Mongolarnir vildu ekki gefa okkur visa inni landid nema med Invitation fra ferdaskrifstofu tadan. Sem turfti nb ad senda i posti til Moskvu. Tetta tyddi ad vid turftum ad bida i ruma viku i Moskvu til ad komast inni Mongoliu og tvi midur hafdi Aevar ekki tima i tad og vid timdum hreynlega ekki ad vera tarna i viku i vidbot tegar verdlag og gengi var eins og tad var. Madur var audvitad vodalega leidur ad komast ekki alla leid og mer fannst tetta audvitad vera allt mer ad kenna af tvi eg helt ad tad yrdi mjog easy ad fa visa... en i ollum minum ferdalogum hef eg aldrei heyrt um svona Invitation... alltaf bara fengid visa samdaegurs svo eg gerdi rad fyrir ad tetta yrdi eins.
En vid akvadum ad gera tad besta ur tessu og njota helgarinnar i Moskvu sem vid gerdum. Forum ut ad borda med vinkonum Dinu, a djammid med Russneska vini okkur a Dephesh Mode klubb og fengum svo ad gista 2 naetur hja fraenku Dinu sem var mjog mikil upplifun.

A sunnudaginn forum vid svo osofinn og tunn uppa flugvoll, Aevar flaug heim og eg til Thailands.

Eg eyddi nokkrum dogum i Bangkok, skodadi einhverjar hallir, for aftur a Ping Pong show og kikti a djammid a Kao San Road. Nuna er eg herna i Koh Tao en tad er eyjan sem vid vorum ad kafa a i Thailandi seinast. Madur er bara mest latur tessa dagana, eg var eiginlega buin a tvi eftir ferdina okkar Aevars, tetta var mikid stress og madur timdi varla ad borda tannig ad nuna er eg bara i chilli, sef ut, heng a kaffihusum, kafa adeins, ut ad borda a kvoldin og stundum sma Chang! Madur er ekki mikid einn samt sem er gaman,. Eg kom t.d. hingad nidureftir med Tyskri stelpu sem eg kynntist i Bangkok. I gaer for eg ut ad borda med 6 karlmonnum sem voru fra italiu, svitjod, tyskalandi, japan, hollandi og kanada.

Eg get tvi midur engar myndir sett inn en eg er ekki med myndavel og nenni ekki ad kaupa mer slika!! Aevar aetladi ad setja inn myndir fra ferdinni okkar en tad hefur eitthvad gleymst synist mer.
Annars er madur ad heyra ad tad se komin vetur a islandi, eg sendi tvi varmar kvejur ur 30 gradunum herna:)

kv. 'Osk

6.10.08

From Russia with love

ja eda kannski ekki hja sumum... en held ad blundurinn hjalpi :)

Komum um midjan dag i dag til St. Petursborgar. Madur var ekki lengi ad atta sig a tvi hvenar madur var komin yfir landamaerin en hus, bilar og fleira gafu tad strax til kynna ad madur var komin til Russlands.
Herna er allt i halfgerdi nidurnislu... husin vodalega leleg og oft yfirgefin, madur ser gomlu lodurnar enn a ferdinni og Aevar hafdi ord a tvi ad meira ad segja tren virdast eymdarlegri herna megin.
Tad sama er uppa teningnum i St. Petursborg, frekar skitugt og hrorlegt. En vid erum reyndar litid buin ad skoda i dag. Tokum bara Metro af lestarstodinni uppa hostel og logdum okkur. Svo er tad kvoldverdur og svo aftur i hattinn. A morgun aetlum vid ad vera menningarleg og skoda sofn, garda og kastala.

Annars tok madur strax eftir tvi hvad folk er hjalplegt tratt fyrir ad tala ekki ord eda kannski bara 2 i ensku. Vid vorum audvitad gridarlega turistaleg med bakpokana og kort a lofti ad leita ad hostelinu og folk var ad stoppa okkur og reyna ad leggja fram adstod.
Eg bist vid ad madur turfi bara ad fara ad venjast tessu samt, ad engin skilji ensku, engin skilti eda kort med ensku a en tad er vist tad sem koma skal eftir tvi sem vid forum dypra inni Russland.

Engar myndir so far komnar nema kannski ur Metroinu adan... aldrei sed jafn gamlan og langan rullustiga og mikid af folki i rod og ad trodast og tad var ekki einu sinni rush hour, Im loving it

Kv. 'Osk

4.10.08

ruta-ferja-ruta-ferja-hukka-ferja-ruta






Ferdin er aldeilis hafin

Vid lentum i Sverge i fyrradag og hofdum tar alveg heila 2 tima til ad skoda okkur um i hofudborginni adur en vid tokum rutu og ferju til Marihafn sem er a alandseyjum.

Tar gistum vid a tvi pridis gistiheimili, Kronan. Vid systkinin deildum tar herbergi i fyrsta skipti sidan i Engihjallanum 89 eda svo.... Tad hefur nu eitthvad breyst sidan ta en t.d. var Aevar ekki ad reyna ad sparka efri kojunni nidur svo eg myndi brjalast ur hraedslu um ad eg myndi detta en hroturnar eru eins.... havaerar sem aldrei fyrr!
Tad kvold skelltum vid okkur a pobbin eins og adur hefur komid fram. Marihafn er vodalega litill og kruttlegur baer. A gistiheimilinu er t.d. bara skilin eftir lykill fyrir tig ef tu tekkar tig inn seint i stad tess ad hafa naeturvord. En eins og konan sagdi rettilega. Vid gefum folki traust og faum tad til baka. En af umb 200 lyklum sem voru skildir eftir ad naeturlagi var 1 sem stakk af um morgunin an tess ad borga i allt sumar. Tad voru nu ekki margir a ferli tetta kvold, maettum ca 3 mans sem voru uti ad labba med hundana sina og a pobbnum voru ca 15 manns. Thailensku drengirnir gerdu sitt besta til ad apa eftir vestraena slagara en eins og teir sem hafa heyrt thailenska medferd a vestraenni tonlist vita ta naer tad akaflega stutt.

Naest var tad Kumlinge tar sem vid heimsottum Soru vinkonu Aevars. A eyjunni bua um 300 manns. Adra eins fridseld og kyrd hef eg sjaldan sed. Deginum var eitt i ad fara a kano og borda elgskassu um kvoldid.
Tad var alveg otrulega gaman ad upplifa adeins svona litid samfelag. En t.d. eru adeins 26 nemendur i ollum skolanum og heilir 8 kennarar sem sja um ta.
Byggdin er mjog dreifd a eyjunni og oft margir kilometrar a milli stada, t.d. i budina og a bryggjuna. Sara a ekki bil og ekki hjol fyrir alla svo tad var bara hringt i vinina tegar vid turftum ad fara um og teir komu ad bragdi og skutludu okkur. Seinna komst madur svo ad tvi ad Sara hefdi verid ad sja um haenurnar fyrir einn skutlarann vikuna adur og hjalpad hinni ad taka upp haustuppskeruna helgina adur. Tannig ad ljost er ad folk hjalpast ad med tad sem vantar.

Vid forum svo yfir til Finnlands i morgun med soknudi. En tad er ohaett ad segja tad ad okkur var tekid med mikilli gestrisni og eyjan med olikindum falleg. A morgun er tad svo Helsinki og russland a manudag liklega... en tad kemur i ljos.

2.10.08

Snow in Iceland...

Jú, jú, það snjóar á Fróni. Á meðan sitja Ósk og Ævar á bar á Álandseyjum, drekka öl og hlýða á band sem kallar sig Made in Thailand..! Já, ferðin er svo sannarlega hafin... :)

Kv. Helga