8.5.09

Í sandölum og ermalausum bol...

Já, leiðinni var heitið til Diu. Áfram var hitastigið 44 gráður en hafgolan kældi mig niður ásamt því að krúsa um eyjuna á vespu með goluna í andlitið og sólina í bakið. Diu var yndisleg, svo yndisleg að eftir þessa fimm daga sem ég átti þar óskaði ég þess að ég ætti 5 vikur til að vera þar. Ég gisti uppí þaki á gamalli kirkju sem er búið að breyta í safn og gistiheimili. Á kvöldin sat ég með öðrum ferðalöngum uppá þaki kirkjunnar og horfði á sólsetrið með kaldan bjór í hendi, yfirleitt eftir að eyða deginum í að krúsa um eyjuna, skoða litlu þorpin, stoppa aðeins á ströndinnni og taka smá dýfu í sjónum. Yndislegt líf alveg hreint. Maturinn yndislegur (ferskir sjávarréttir á hverju kvöldi) og fólkið í alla staði yndislegt, bæði heimamenn og aðrir ferðalangar.

Svo kom að því að ég þurfti að fara og þá var það 22 klst. rútuferð til Bombay. Átti svo 2 daga í Bombay og notaði fyrri daginn í útréttingar, eins og t.d. að kaupa mér gítar fyrir gítarskóla ömmu, og fór svo um kvöldið út með 2 fyndnum stúlkum sem ég hitti á Salvation Army og Indverskri vinkonu þeirra, sem var skemmtilega léttgeggjuð. Notaði svo síðasta daginn í slökun, labba meðfram sjónum og anda inn síðustu klukkustundum Indlands með kökkinn í hálsinum yfir að vera að fara. Já, mér fannst ég hreint ekki tilbúin til að yfirgefa Indland, en á sama tíma var mig farið að hlakka til að hitta fjölskyldu og vini, þannig að það er gott að halda heim á leið en ég veit líka að til Indlands mun ég aftur fara.

Fyrsta daginn minn í London var ég bara að dóla mér um götur miðborgarinnar á meðan ég beið eftir að Sólveig yrði búin að vinna. Fyrsta manneskjan sem ég spjallaði við var Indverskur skó-sölumaður sem bauðst til að sýna mér Kerala ef ég kæmi til Indlands næsta vetur. Um kvöldið fengum við Sólveig okkur svo Indverskan mat í hverfinu hennar, þar sem ég endaði á að tala við kærustu afgreiðslu piltsins í síma og mæla með stöðum til að skoða og veitingastöðum til að borða á í Rishikesh. Gaf honum afgangs rúpíurnar mínar (að andvirði 3 punda) fyrst kærastan var að fara til Indlands eftir nokkra daga, og útá það fengum við Sólveig frí papadoms með matnum og kók. Mjög fyndinn fyrsti dagur, fannst að ég gæti bara hreinlega ekki slitið mig frá Indlandi.

Helginni eyddi ég svo til skiptis með Sólveigu og Louise og að sjálfsögðu með Ósk. Ósk kom til London á föstudeginum og Louise var ansi dugleg við að rölta með okkur út um allt og líka dugleg að fara með okkur á djammið. Sunnudeginum eyddi ég svo með Louise á pöbbnum og borðaði sunday roast, agalega bresk eitthvað... Fór svo um kvöldið til Sólveigar og fékk Sushi. Var því í endalausri veislu þann daginn. Á mánudeginum fórum svo ég, Sólveig og Hlíf til Brighton. Veðurspáin hafði verið voða fín þannig að við Sólveig vorum frekar sumarlega klæddar en vorum svo alveg að deyja úr kulda í kulda og roki. Brighton var þó afskaplega falleg og krúttleg og gæti ég vel hugsað mér að fara þangað aftur í betra veðri. Reyndar var mér kalt allan tímann sem ég var í London, en ég held að ég hafi verið eina manneskjan í allri London sem var í jakka, með klút og hatt og var samt kalt!

Núna er ég hjá Hirti og Bjarneyju í yndislegu veðri á suður-Spáni og nýt rólegheita smábæjarlífsins. Hér er ég í endalausri matarveislu þar sem þau skötuhjú eru dugleg að elda og bróðir minn ansi duglegur að baka. Held að ég verði bara hugsanlega með ístru þegar ég kem heim, það allavega stefnir allt í það með endalausum átveislum og rólegheita lífi :) Erum nú þegar búin að skoða aðeins nágrenni Rota og á morgun er planið að skreppa til Sevilla og eyða deginum þar. Á sunnudaginn er svo planið að fara á "feríuna", sem er svona bæjarhátíð með tívolítækjum, ýmsum básum og skemmtilegheitum.

Í kvöld eldaði ég Indverskt karrý fyrir litlu fjölskylduna, með chapatti og papadoms og öllu tilheyrandi. Eitthvað var nú erfitt að fá réttu kryddin hér á Spáni, en þetta hafðist nú allt saman með smá reddingum með öðrum kryddum, það má segja að ég hafi tekið mér smá skáldaleyfi við uppskriftina.

Ég komst að því í dag hvað það er ódýrt að fara til tannlæknis hér, þannig að ég er búin að panta tíma. Fer því í næstu viku til tannlæknis og spara mér smá aur. Er orðinn alger nirfill og reyni að spara allsstaðar þar sem ég sé smugu til að spara.

Nú eru bara 11 dagar í heimkomu. Hlakka til að sjá ykkur öll, sýna myndir, segja sögur og heyra sögur.

Ciao,
Helga Espanola.

20.4.09

Sandur her, sandur tar, sandur allsstadar..!

Kom til baka ur alveg hreint otrulegri 3 daga eydimerkurferd i gaerkvoldi. Tetta var svo magnad, leidsogumadurinn, Mr. Khan, og kameldyrin, Mr. Jonesey, Mr. Lalu og Mr. Win, voru allir yndislegir og lifid i eydimorkinni yndislegt. Eg laerdi ad elda indverskan mat, desert style, fengum heimsokn fra eitrudum snak, hlustudum a indverska songva, asamt eydimerkur utgafunni af Barbie girl, og sidasta daginn stoppudum vid i torpi til ad kaupa lifandi kjukling, sem vid bordudum svo i hadegismat. Ja, eg helt kjuklingnum a medan Mr. Khan skar hann a hals og hjalpadi svo til vid ad hluta nidur kjotid fyrir kjuklinga karryid okkar. Fannst tad mjog serstakt ad drepa haensnid ut i midri eydimork og borda tad svo i hadegismat, var heldur ekki buin ad borda kjot i tvo og halfan manud tar a undan. En tad er vist ansi margt sem haegt er ad laera i eydimerkur haskolanum, eins og Mr. Khan kalladi tad. Laerdi lika sma rim;

No hurry, no worry,
no chicken, no curry,
no chapatti, no chai,
no woman, no cry...

Hitinn i eydimorkinni tessa dagana er a milli 40-45 gradur yfir heitasta tima dagsins. Skilst ad a naeturnar se a milli 36-39 gradur. En tad er alveg otrulegt ad liggja a sandinum a nottinni og horfa a stjornurnar, alveg ad bakast ur hita undir teppinu, en teppid heldur skordyrunum i burtu.

Samkvaemt vedur-sidunum a netinu voru 44 gradur her tegar vid komum til baka i gaer, en heimamenn vilja meina ad tad hafi verid 48 gradur her i gaer. Tad kaemi mer svo sum ekkert a ovart tar sem eg hef aldrei adur upplifad annan eins hita. I nott svaf eg a naerbuxunum einum saman med viftuna a fullum styrk og svitnadi samt eins og mer vaeri borgad fyrir tad. Tad verdur tvi gaman ad sja hvernig verdur i Diu...

I kvold aetla eg sem sagt ad leggja af stad til Diu, sem var Portugolsk nylenda, og er sunnar en Jaisalmeer. Tad gaeti tvi verid enn heitara tar, en tetta er strandbaer, tannig ad vonandi verdur "kold" hafgola. Her er golan svo heit ad eg er hreint ekki viss hvort tad er skarra eda verra ad vera i golunni.

Aetladi ad setja inn myndir fra eydimorkinni, en gleymdi myndavela snurunni uppa hoteli. Myndir koma tvi sidar.

Tad styttist i heimfor og nuna er bara ein og half vika i ad vid Osk hittumst i London. Veit ad tad verdur gaman ad skiptast a ferdasogum.

Vona ad tid heima hafid tad gott. Sjaumst bradum.
Kvedja,
Helga.

14.4.09

Vegir liggja til allra atta...

Ta er Osk farin til Horpu og Vignis i Uganda og eg loksins farin fra Rishikesh. Eg er i augnablikinu i Pushkar, alveg a morkum eydimerkurinnar. Buin ad komast ad tvi ad tad er ekki margt ad sja her tannig ad eg aetla ad drifa mig strax a morgun til Jaisalmeer og skella mer i kamelferd i eydimorkina.

Sidustu vikurnar i Rishikesh voru alveg yndislegar, klaradi Reiki meistarann og eyddi svo einni viku i ad aefa mig. Hitti sem betur fer alveg fullt af folki sem vildi profa Reiki tannig ad tad var nog ad gera hja mer. Hitti reyndar lika Helen, Irsk stelpa sem vid Osk kynntumst i Bombay, og eyddi sidustu dogunum meira og minna med henni, austurriskum yoga kennara og austurriskum lofalesara..! For a full moon party vid Ganga tar sem var live tonlist og sungnar montrur med Baba sem akvad ad skemmta ser med okkur, var tilraunadyr hja 2 yoga kennurum sem voru ad aefa sig i ad leidretta yoga stodur, fekk lofalestur, hlustadi a live tonlist a veitingastodunum, profadi hugleidslu a "I am" med polskum hugleidslu kennara og eg veit ekki hvad og hvad. Skemmti mer sem sagt konunglega!

Eg lagdi af stad til Pushkar a paskadag. I rutunum veit madur aldrei hversu oft verdur stoppad, eda hreinlega hvort tad verdi matarstopp. Matarstoppid a paskadag var mjog stutt tannig ad tetta var paskamaltidin min:

2 chapatti (steikt braud)
kok
snakk
nokkrir brjostsykrar
2 bitar af bradnudu sukkuladi, sem kostadi mig halfan handlegg..!

Verd ad segja ad eg var vaegast sagt svekkt ad sukkuladid sem eg leyfdi mer ad splaesa i af tilefni paskadags (500 kr islenskar, takk!) var bradnad tegar eg aetladi ad borda tad, en bara vegna trjosku bordadi eg nu samt 2 bradnada bita af tvi... haha. En Indverjunum finnst kvoldmaturinn ekki mikilvaeg maltid tannig ad ef tad er tekid kvoldmatar stopp a annad bord, ta er tad yfirleitt mjog stutt. Eg nadi sem sagt ad stokkva a klosettid og kaupa mer 2 chapatti og bokstaflega gleypa tau i mig og kaupa svo snakk i sjoppunni svo eg naedi ad borda eitthvad adeins meira i rutunni.

I gaerkvoldi fekk eg bonord. Tetta er i annad skipti sem ad eg hitti Indverja sem vill af fullri alvoru giftast mer. Finnst tetta svo innilega fyndid! I tetta skipti bad min kokkurinn a veitingastadnum a gistihusinu sem eg er a. Indverjarnir eru svo fyndnir, teim finnst nog ad tala vid tig i halftima-klukkustund og ta vita teir hvort teir vilja giftast ter eda ekki. Teir hugsa svo sannarlega med hjartanu. Tad var ovenju rolegt a veitingastadnum i gaerkvoldi tannig ad kokkurinn settist hja mer i c.a. halftima ad spjalla. Eftir tad bad hann min. Tegar eg hafnadi honum, ta sagdist hann aetla ad bidja fyrir tvi ad mer snuist hugur adur en eg fari aftur til Evropu, og ad ef mer snuist ekki hugur ta, ad eg komi aftur til Indlands eftir nokkur ar og taki ta bonordi hans! I morgun var hann svo ad segja odrum gestum ad eg hafi hafnad honum en hann bidji fyrir tvi ad mer snuist hugur... Mjog fyndid allt saman.


Zara, Osk og Julie a strondinni vid Ganges


Hluti af hopnum sem hekk alltaf a Ganga Beach cafe


Hressir Frakkar a Freedom cafe


Helen ad skoda kalfana fyrir framan Freedom cafe


Baba ad bidja fyrir heimsfridi og ad mennirnir geti lifad i satt og samlyndi, adur en hann reykti chillum og song montrur a full moon party vid Ganges


Martin (austurriski yoga kennarinn), Helen og eg sidasta kvoldid mitt i Rishikesh. Hittumst ad sjalfsogdu a Ganga Beach cafe i sidustu kvoldmaltidina


Gypsie stelpur i Pushkar. Taer gafu mer mjog svo oumbedid Henna og reyndu svo ad rukka mig mordfjar fyrir tad..!


Var stongud i rassinn af nauti tegar eg var ad reyna ad na mynd af tessu husi. Vard tvi ad luta vilja nautsins og faera mig, turfti ad saetta mig vid ad na ekki staerri ramma en tetta..!

Ja, tad verdur svo sannarlega skrytid ad koma heim, engar beljur a gotunum, ekki umferd allsstadar og enginn liggjandi a flautunni, goturnar lausar vid kuaskit, hunda og geitur... Held ad fyrsta menningarsjokk tessarar ferdar verdi tegar eg kem heim!

Hlakka til ad sja ykkur oll, tratt fyrir ad trua ekki enn ad ferdin se senn a enda.

Bestu kvedjur,
Helga

2.4.09

incredible india - oskin skrifar

Ja margt hefur a daga manns drifid undanfarnar 2 vikur.

Eftir ad hafa verid i letilifi i Rishikesh i naestum manud akvad eg ad nu vaeri komin timi a ad skoda sig meira um. Eg akvad tvi ad bregda mer i fjallaferd en Rishikesh er vid raetur Himalayja fjallana en madur ser samt enga haa toppa tannig ad mer fannst omogulegt ad fara alla tessa leid en sja ekki alvoru fjoll.
Eg lagdi tvi i hann klukkan 4 ad morgni asamt gaur fra Austurriki sem eg var buin ad kynnast i Rishikesh. Vid tok 10 tima jebbaferd uppi fjollinn med alveg hreint otrulegu utsyni, snarbrottum vegum, pinu litlum torpum ut um allt lengst uppi fjollum og kaldara loftslag. Tegar vid komum i fyrsta baein var hitastigid ordid um frostmark. Sandalarnir, stuttermabolurinn og gallabuxurnar voru ekki alveg ad gera sig svo eg bra a tad rad ad skipta yfir i strigaskona, klaeda mig i taer 2 peisur sem eg hafdi medferdis og vefja utan um mig teppi og eg var klar i allt. Madur er aldeilis med utivistarbunadin a hreinu :)
En okkur hitnadi to fljotlega en i tessu torpi sem innihelt 1 gistiheimili og ca 10hus voru heitar laugar! Ja manni leid bara eins og madur vaeri komin heim, nema eg turfti ad bada mig i fullklaednadi i lauginni sem var adeins aetlud konum. Reyndar var eg nu spurd hvort eg vaeri i raun "Lady" tegar eg reyndi ad komast inn, ju ju eg sagdi konunni tad, hun horfdi a mig upp og nidur og sagdi svo OK med afar undarlegan svip. Laugin reyndist heit og god en eitthvad vantadi uppa utsynid en tad tarf ad byrgja svona kvennlaugar vandlega svo karlmennirnir geti ekki kikt inn svo fjallasynin var vel byrgd lika en svona er bara Indland:)
Okkur var svo bodid i kvoldmat i heimahus sama kvold hja Bobum torpsins. En Babar eru heilagir menn i Indlandi, okkar prestar raunverulega nema teir hafna ollum sinum veraldlegu eigum og komast af med tvi ad betla og eiga hvergi heima nema uppi fjollum, a gotunni eda i musterum. Lif teirra gengur uta ad bidja og hugleida, sem se ronar med haan status i tjodfelaginu:) Tessir babar hofdu reyndar hus i tessu torpi sem teir gistu i yfir veturinn en a sumrin bua teir uppi fjollunum. Teir eldudu fyrir okkur hrisgrjon, dal og chapatty sem vid atum med bestu list og held eg ad tetta hafi verid med betri maltidum sem eg hef fengid i Indlandi!
2 dogum seinna forum vid svo enn lengra uppi fjollinn og endudum i torpi sem heitir Gangotri og er 18 km fra upptokum Ganges og er mjog heilagur stadur eins og svo margir adrir reyndar. En tarna var eg komin uppi 3000 m haed og sa fjallatoppa sem voru 6000 metra hair! Fallegt fallegt fallegt er tad eina sem eg get sagt.
Naestu nott gistum vid svo i odru torpi tar sem vid vorum aftur einu turistarnir a svaedinu og voktum talsverda athyggli i torpinu. Vid komum okkur fyrir i testofu baejarins og yfir daginn drukkum vid omaelt magn af tei, heimabruggad hrisgrjonavin og eg tok i spil med heimamonnum. Leikurinn var rommy en teir voru ekki sattir tegar eg vann ta i sifellu og foru i fussi.
Naesta dag helt eg aftur til Rishikesh eftir 4 daga i fjollunum en eg vildi eyda nokkrum dogum med Helgu adur en eg turfti ad leggja af stad til Mumbai en eg a vist adeins 6 daga eftir i Indlandi tegar tessi ord eru skrifud en Helga verdur adeins lengur.

Nema hvad eg akvad ad fara beina leid til Jaisamler sem er litil baer i eydimorkinni naelaegt landamaerum Pakistan. Ferdin tok einhverja 30 tima og tad fyrsta sem gerist fyrir utan lestarstodina er ad tveir indverjar sem vildu badir fa mig med ser a sitt hotel foru ad slast fyrir framan mig eins og ekkert vaeri sjalfsagdra, eg meina tetta var spurning um ad graeda um 200 kronur a nott fyrir mig i gistingu:) En eg gat nu ekki annad en hlegid ad tessu og settist bara uppi rikshawin og beid tar til teir klarudu og svo heldum vid af stad.
Sama dag hitti eg tessa lika indaelis Indverja sem satu ad spila sem budu mer ad taka tatt og eyddi eg deginum og teim naesta med teim ad spila, drekka te og njota tess ad vera til.
Svo tok vid Camel safary i eydimorkina tar sem eg gisti 2 naetur undir berum himni i sandinum! Yndislegt! Var med frabaeru folki i hop, leidsogumennirnir voru otrulega skemmtilegir og sungu fyrir okkur um kvoldid sem og sogdu okkur margar sogur af odrum ferdalongum sem hafa ordid a vegi teirra. Tad kom i ljos ad eg var ekki fyrsti islendingurinn sem teir hofdu hitt og tegar eg spurdi uti hina islendingana sogudu teir mer ad teir vaeru nice people, but drink alot... sem mer totti afar fyndid verd eg ad segja:)

A morgun fer eg svo til Udaipur i 2 daga og svo til Mumbai i adra 2 daga og svo Uganda. Kokkurinn a gistiheimilinu sem eg er nuna er buin ad bjodast til ad kenna mer ad elda indverskan mat med ser og svo er mer bodid aftur i spil svo tad er nog ad gera til morguns. Svo eg hef tetta ekki lengra i bili.

24.3.09

Nokkrar myndir

Fann loksins stad sem leyfir mer ad setja myndir a netid. Aetla tvi ad henda nokkrum her inn, en set lika fleiri myndir a facebook.


Vid Osk a Freedom cafe, Rishikesh


Forum ad skoda Bitla ashramid


Tatsi og Osk, Bitla ashramid


Hvad er betra en ad taka sma hugleidslu i Bitla ashraminu..?


...


Natturan er smam saman ad taka yfir


Osk buin ad klifra uppa vatnstank, eda OM herbergid eins og vid kolludum tad..!


Fundum okkur fallegan stad til ad hvila okkur a...


...og hlustudum a nokkur Bitlalog


Vegvisirinn vid Last Chance Cafe


Ansi skrautlegar eftir Holy


Litasprengjur, litafadmlog, litasturtur...


Tekid beint fyrir nedan ashramid mitt, Shri Sant Seva


Indverji ad tvo ser og drekka af heilagri Ganga


Fire ceremony i Ram Jhula


For med Julie og Zoru ad skoda Nilkotan Temple (ekki viss hvernig tad er skrifad)


Zara, eg og Julie med Indversk born og Shiva i bakgrunninum


Og svo fengu bornin ad vera med a mynd


Solumadur fyrir framan hofid


Skodudum litinn foss a leidinni til baka

Annars er ekki svo mikid nytt, en Osk er komin til baka, astfangin af Himalaya fjollunum, og eg er buin med annad stig i reiki og byrja meistarann a fostudaginn.

Bestu kvedjur fra yndislega Rishikesh,
Helga og Osk.

20.3.09

Engin plon eru bestu plonin

...tar sem tau breytast hvort ed er alltaf!

Sidasta blogg birtist fyrir nedan tar sidasta blogg (sma ruglingslegt, eg veit), en eg held afram tadan sem fra var horfid tar.

Sidan Osk kom hingad til Rishikesh ta erum vid bunar ad stunda heilan helling af yoga, eg buin med fyrsta stig i Reiki og byrjud a odru stigi, bunar ad skoda Bitla ashramid, taka tatt i Holy (hatid lita), kynnast heilum helling af folki, hanga a strondinni vid Ganges, spila Backgammon og Domino meira en heilbrigt er, lesa to nokkrar baekur, fara i Indverska klippingu og enda svo a ad klippa harid betur sjalfar, Osk for i river rafting, og svo erum vid bunar ad vera svo innilega hamingjusamar og afslappadar, shanti og zen..!

Osk akvad ad skella ser adeins upp i fjollin. For i morgun og kemur aftur eftir c.a. 4 daga. Munum svo eyda taepri viku saman i Rishikesh tegar hun kemur aftur, en ta verdur ordid timabaert fyrir hana ad halda sudur a leid. Eg akvad hinsvegar i gaer ad fara alla leid med Reikid og mun taka Reiki meistarann her i Rishikesh. Verd tvi eftir her i stadinn fyrir ad fylgja Osk sudur. Trui tvi varla ennta ad eg hafi tekid tessa akvordun, en er a sama tima svo anaegd og hamingjusom med tessa akvordun ad eina tilfinningin sem mer finnst eg geta likt tessu vid, er ad vera astfangin!

Vid Osk erum semsagt bunar ad kynnast alveg hreint yndislegu folki her og eydum oft ansi longum tima a veitingastodum baejarins i spjall vid adra ferdalanga og yoga idkendur, drekkum nescafe og raedum ymsa heimspeki vardandi lifid og tilveruna og ad sjalfsogdu er odru hvoru raett adal umraeduefni ferdalanga i Indlandi; uppkost og nidurgangur, eda Delhi belly :) Ja, tad verda allir veikir i Indlandi og verdur tetta tvi alltaf eitt af umraeduefnunum. Held tad verdi skrytid ad koma heim og raeda ekki lengur opinskatt um hversu slaem uppkostin eda nidurgangurinn eru, liti og aferd og ymis onnur "skemmtileg" smaatridi haha... .

En tad er tvi sem sagt enn og aftur breyting a okkar plonum, enda hofum vid alltaf sagt ad besta planid se ad hafa ekkert planad..!

Eg aetladi ad setja meiri myndir a netid, en var i tessum skrifudu ad komast ad tvi ad a tessu netkaffi sem eg er a nuna ma ekki setja myndir a netid! Indland og nettengingar... Yndislegt combo! Myndir verda tvi ad koma seinna. Er med yndislegar myndir fra Bitla ashraminu og fra Holy, en svona er tetta bara. Lofa samt ad setja taer inn vid fyrsta taekifaeri.

Vid Osk eigum semsagt bara orfaa daga eftir saman, minna en viku, og er tad oneitanlega skrytin tilhugsun, en a sama tima spennandi. Eg veit ad Osk finnst spennandi ad fara i sma aevintyri a eigin spytur og eg gaeti ekki verid spenntari yfir Reikinu.

Verd eiginlega ad minnast a tad her ad eg for adan i litla sjoppu sem selur sima inneignir, fylgihluti eins og hatalara og headphona og tonlist og setur tonlist a mp3 spilara fyrir mann. Var ad fletta i gegnum listann hja honum og se eg ekki bara herra Fridrik Karlsson!!! ISLENSK slokunartonlist, her i Rishikesh..! Eg helt eg aetladi ekki ad geta heatt ad hlaeja... eg meina, eg var ekkert hissa ad sja Emelionu Torrini a listanum hja honum, en FRIDRIK KARLSSON...! Haha, sjaese, eg sit herna med risa solheimaglott a medan eg er ad skrifa tetta, finnst tetta enn svo fyndid. Eg spurdi gaurinn hvar i oskopunum hann hefdi fengid tetta og hann sagdi ad stundum gaefu vinir ser tonlist. Tegar Indverjar i budum tala um vini, ta er tad venjulega vidskiptavinur sem hefur komid til hans oftar en einu sinni og liklega spjallad eitthvad sma vid hann. Tannig ad, einhver Islendingur hefur verid herna og gefid honum slokunartonlist med Fridriki Karlssyni. YNDISLEGT!

En jaeja, nenni ekki ad vera her lengur fyrst eg ma ekki setja myndir a netid ;)

Bestu kvedjur,
Helga.

25.2.09

Enn a lifi

Ja ekki daudar enn to vid hofum verid ansi nalaegt tvi...

En seinustu dagar eru bunir ad vera ansi rolegir. Ef eg man rett var seinasta faersla skrifud eftir Mumbai. Vid vorum tar sem se i 3 daga i leit ad fraegd og frama. Eftir tad tok vid 36 tima lestarferd til Kolkata, sem reyndist ekki vera eins slaem ferd og tad hljomar. Vid tokum tvi bara rolega, lasum baekur, drukkum fullt af chai og stalumst til ad reykja inna klosettum lestarinar... voda stud.

Kolkata var fyndin borg. Vid gistum i turista hverfinu, nanar tiltekid a Sudder Street sem a ad vera Kao San Road Indlands. Tad er ohaett ad segja ad tessar 2 gotur eiga tad eitt sameiginlegt ad turistarnir gista tar, ekkert annad! Ja Indland hefur einhvern vegin alltaf sina eigin standarda. Alltaf talsvert skitugra, trodnara af folki en stemmingin alltaf god og eitthvad sem kemur a ovart. t.d. satum vid eitt eftirmiddegi vid tessa tilteknu gotu ad drekka chai tegar geitahjord var rekin framhja okkur inni midri borginni. Eins forum vid ad skoda gard (Park) rett hja. I gardinum voru kinda, geita og hestahjardir innan um plast og annad rusl, sem og por a romantiskum stefnumotum.

Eftir Kolkata var tad Varanasi. Su borg er fraeg fyrir taer sakir ad hina heilaga a, Ganges rennur i gegnum borgina og mun tetta vera besti stadur i Indlandi til ad deyja a og lata brenna likid. Tad var otruleg upplifun ad sitja vid arbakkan og fylgjast med lifinu og daudanum i Indlands daglega lifi. Likin eru brend a almannafaeri og teir sem ekki eru brendir eru bundnir vid stein og settir ofan i anna. En tar sem tessi a er heilog ta koma Indverjar tarna i stridum straumum til ad bada sig i anni, drekka af henni og taka jafnvel hluta af henni med heim i plastbrusa sem eru seldir vid anna. Heimamenn nota anna til daglegra tarfa sem eru til daemis hid daglega bad fyrir ta og beljurnar, tannburstun og tautvottur og Mjog lekkert alltsaman, serstaklega i ljosi tess ad ainn er svort af skit, full af rotnandi likum, kloakid fer tarna uti sem og ymislegt rusl. Yndisleg alveg :)

Eftir 3 daga tarna vorum vid vinkonurnar ordnar frekar slappar. Badar med hita og eg frekar slappar i maganum. Tad tekur einhvern vegin meiri orku ur manni ad ferdast herna heldur en i Sud-Austur Asiu. En vid vorum bunar ad akveda ad skipta lidi tar sem mig langadi ad fara a 10 daga namskeid i hugleidslu og allskonar spiritual hlutum. Helga akvad ad fara til Rishikesh a medan sem er adal Yoga baerinn i Indlandi med sma vidkomu i Taj Mahal. Helga greyid vard svo enn veikari eftir ad eg skildi vid hana, ja adskilnadarkvidi getur verid mjog alvarlegtur :) En hun fekk matareitrun og eyddi nokkrum dogum i ad aela og svoleidis skemmtileg heit...
Eg aftur a moti nadi mer fljotlega i sveitasaelunni og rolegheitunum tar sem eg var og er maett hingad til Helgu i Rishikesh full af orku, shanty og zen eftir tetta hugleidslunamskeid sem reyndist vera alveg frabaert!

Hegla er byrjud i Reiki namskeidi og eg er adeins buin ad vera ad skoda yoga skolana herna. Vid forum i Yoga i morgun hja reikimeistaranum hennar Helgu og leyst mjog vel a og aetlum ad taka viku intensive namskeid hja honum. Svo ad madur verdur ordin baedi shanty, zen og bendy ad viku lidinni.

Herna er daudin miklu meiri hluti af lifinu heldur en i hinum vestraena heimi og sannadist tad aldeilis i dag. Rishikesh stendur lika vid Ganges nema talsvert ofar. I dag fekk eg mer gongutur medfram anni og se tar ad lik af konu er ad fljota allsnakid nidur anna i roleg heitunum. Mer bregdur talsvert vid tetta og fer og finn Indverja sem voru tarna lika i gongutur og bendi teim a likid og hvort vid verdum ekki ad lata einhvern vita af tessu. Teir kypptu ser litid upp vid tetta, hun hefur vaentanlega bara verid sett i anna eitthvad ofar og losnad af steininum sem likin eru vanalega bundin vid, svo hun flaut bara afram nidur anna fyrir allra augum og engin kyppti sem serstaklega upp vid tetta, bara hluti af lifinu.

Folk segir ad madur laerir svo mikid um sjalfan sig af tvi ad vera herna, af tvi Indland er alltaf eins, hvernig madur bregst vid er undir manni sjalfum komid.
Tad sannadist aldeilis eftir ad hafa verid i Varanasi en eg var buin ad vera veik lengi og ordin frekar treitt. Og tegar madur er i tannig astandi getur madur verid mun vidkvaemari og uppstokkari en ella. Madur getur yfirleitt ekki labbad nema nokkra metra i borgum an tess ad einhver komi og spyrja mann hvadan madur er, hvort madur vilji koma og skoda budina sina, hvort madur vilji kaupa hitt og tetta og svo eru tad karlmennirnir sem vilja ekki selja manni neitt en eru afar ahugasamir um mann... t.d. hefur mer tvisvar verid bodid Indverskan banana an tess ad tad vaeru neinir banana solustandar i augsyn... Sem se, seinasta daginn i Varanasi var tolinmaedin a trotum. Eg let einn "bananasolumanninn" vita ad svona taladi hann ekki vid mig og aetti frekar ad snua ser ad modur sinni: (motherf***er). Tegar eg for ad redda mer Richshaw voru eins og vanalega 5 gaurar sem hafa ekki sama skilning a personal space og vid i vesturlondum ad bjoda mer syna tjonustu, sem vard til tess ad aftur var romurinn haekkadur og teir bednir um ad snauta hid snarasta. Tiu dogum seinna sny er aftur til Varanasi og einhvern vegin virtist baerinn vera mun rolegri, folkid ekki eins agengt og eg sagdi nei takk med bros a vor vid hvern solumannin a faetur odrum :)

Tegar Helga var ad bida eftir mer i fyrradag atti madur leid framhja henni a motorhjoli. Hann ser hana, snarstansar, kemur til hennar og gerir henni ljost hversu falleg hun er og hvort hann megi ekki kynnast henni betur. Hun neitar manngreyinu og hann heldur a brott med vinunum sem stodu hja og bidu a medan tetta atti ser stad. Nokkrum minutum seinna ser hun hvar hann kemur til baka og segir vid hana: "my heart told me not to go with my friends but come back and talk to you"
Okkur fynnst tetta alveg yndisleg lina tvi hun lysir tessu folki svo vel, en tad hlustar a hjartad meira en hugan og er oft svo umburdarlynnt og segir tad sem tvi liggur a hjarta.

Tad eru svo margir svona gullmolar, tad sem mer dettur i hug nuna var tegar vid vorum spurdar hvort Helga vaeri mamma min sem okkur totti mjog fyndid. Einn gaur sagdi vid mig "you look so beautiful, what did you eat to day?" Vid hofum marg oft sed mikin ahyggjusvip tegar tad kemur i ljos i samtali ad vid erum ad nalgast tritugsaldurinn ad vid seum ogiftar og barnlausar, stelpa sem vid hittum sem var okkar aldri fekk einu sinni tau vidbrogd fra einum godum manni ad hann aetladi ad bidja fyrir henni tar sem honum totti hennar adstada grafalvarleg. Eins vorkennir folk okkur vodalega mikid ad vera ad ferdast svona lengi an fjolskyldunar. Tyrfit eiginlega ad hafa Helgu herna hja mer til ad rifja upp fleiri... en madur baetir tvi kannski bara vid seinna en eg tarf ad henda inn myndum med hennar hjalp.

En nog i bili, afsakid stafsetningarvillurnar, Osk