28.12.08

Gledileg jol

Tegar seinasta faersla var skrifud vorum vid staddar i hofudborg Laos, Vientiane. Aldeilis margt hefur gerst sidan ta!
Tetta sama kvold vard eg (osk) fyrir tvi olani ad verda bitin af hundi til blods i laerid svo eg turfti ad fara seint um kvold i hundaaedissprautu. Vid skulum bara segja ad sem betur fer kom ekkert alvarlegra fyrir en tessi spitali virtist vera fra 3 aratugnum, skitugur og nanast engin bunadur sem madur er vanur ad sja. En teir attu boluefni svo eg lifdi af og er enn ekki byrjud ad frodufella. Vid forum eiginlega i filu uti borgina eftir tetta og akvadum ad drifa okkur bara i naesta bae sem heitir Vang Vieng og er stadurinn til ad fara i Tubing. En ta flytur madur a svona stori gumislongu nidur a med vidkomu a borum a leidinni tar sem eru rolur og rennibrautir til ad stokkva uti anna. Helga massadi tetta og let sig hafa tad ad slida nidur risa rennibraut sem skaut henni lengst uti a... eg var ekki eins hugrokk. Vid eiddum tarna nokkrum dogum i ad slaka a, leigja moto og skoda enn og aftur og fara ut a lifid a kvoldin. Mikid fjor og mikid gaman. Helga vard ad godsogn en hun vann limbokeppnirnar kvold eftir kvold og stod sig med olikindum vel i drykkjukeppninni. Tannig ad seinasta kvoldid okkar tegar starfsfolkid greip helgu a bak vid barinn til ad syna vinum sinum stelpuna sem var buin ad vera ad massa allar keppnirnar ta vissum vid ad tad vaeri timabaert ad fara.

Naest var tad Phonsavan til ad skoda Plain of jars sem eru risastorar stein krukkur sem eru um 2000-3000 ara gamlar og enn ekki allt vitad um tilgang teirra og uppruna. Svaedid var samt sem adur mjog heillandi en fyrir ta sem ekki vita er Laos mest sprengda land i heimi. Tad voru fleiri sprengjur sprengdar tarna en i tyskalandi og englandi i WW2 samanlagt. En USA voru ad reyna ad na Viet-Kongunum sem fluttu varning tarna nidur, sem og reyna ad uppraeta komunista uppreisn sem spratt upp i Laos og kjolfar Vietnamstridsisn. Svo ad lokum ta slepptu teir frekar sprengjum yfir Laos frekar en ad lenda med taer sjalfir ef teir fundu ekki skotmarkid sitt. Tannig ad.... tarna ser madur virkilega ahrifin. Vid forum og skodudum risa sprengi giga, horfdum a heimildarmynd tarna um malid og svo sa madur sprengjuleifar ut um allan bae. En folk notar sprengjuleifar sem grill, blomapotta, braedir ta i ahold og tannig hluti og svo bara sem skraut og mynjar.
En virkilega fallegt svaedi tarna. Vid leigdum moto yfir dag, eins og svo oft adur og krusudum um svaedid, viltumst adeils og vorum vid tad ad verda bensinlausar. En vid stoppudum i pinu litlu torpi tar sem einn torpsbuin reddadi okkur 1/2 liter af bensini og vid gatum haldid leidar okkar. Virkilega spes ad stoppa tarna, engin kunni ensku, allt var pot og bend og allt torpid kom ut ad skoda Falang (big nose). Hann aetladi svo ekki einu sinni ad tyggja pening fyrir en vid nadum ad yta ad honum einum dollara. Naest forum vid til Vieng Xai og eg held eg vid verdum ad lata myndirnar tala sinu mali. Helg eg hafi sjaldan sed jafn fallegan bae ef eg segi alveg eins og er.... Folkid var lika svo yndaelt. Okkur var bodid i blak med lockal lidi, sem og petong sem er Laos bochia og svo i Lao Lao seinasta kvoldid, dasamlegt !! Ekki ma gleyma ferdinni tangad en vid vorum ad keyra upp fjoll i naestum 2000 metra haed, medal hradi var um 30 km a klukkustund og eg leit varla fra glugganum. Utsynid, fjollin, skogar, dalir og hrisgrjonaakrar i botninum.

Eina var ad tad var iskalt svo vid vorum fegnar ad fara aftur i heita thailand. Vid eyddum 3 dogum og 3 nottum i rutu, lest, lest og bat til ad komast aftur a good old Koh Tao. Eg skradi mig i Mua Thai og er buin ad vera ad fara daglega nuna i viku, tok mer reyndar fri 24, af tvi tad voru nu jolin. Helga byrjadi svo i fyrradag og vid erum ad fyla okkur i botn svo ekki se meira sagt. Vid lumbrum a litlum Thai gaejum i einn og halfan tima og erum svo sveittar eftir timan ad tad lekur af okkur. Ja vid kannski erum ekki ad lemja gaejana, heldur svona puda sem teir halda a.

Adfangadagskvold var mjog skemmtilegt en mjog spes. Vid forum i kvoldverd hja stelpu sem vinnu a Easy Divers og svo a barinn ! En vid skemmtum okkur otrulega vel en tad skal vidurkennast ad eg fann fyrir heimtra tennan dag. Saknadi rjupnalyktarinnar, ad skreita jolatred med Orra og vera i fadmi fjolskyldunar. But you have to take the bad with the good :)

Naest er tad svo Indland.... midi bokadur og allt ad verda raunverulegt vid tad ! mikill speningur en lika gamla goda stressid ad vera ad fara a svona framandi stad, en eg hef komist ad tvi ad ef tu ert ekkert stressadur ad fara inn i nytt land ta er upplifunin ekki naerri eins mikil !

Vid reynum ad verda duglegri ad blogga en herna eru engar frettir venjulega godarfrettir tvi ta erum vid bara of busy til ad hanga a netinu ad blogga :) hehe, eda kannski bara latar, ekki gott ad segja.


Bungalow-id okkar i Vang Vieng, Laos.


Osk I Plain of Jars...


Sprengju-gigar nalaegt Phonesavanh, Laos.


Jolastjarnan okkar vard ansi stor tetta arid...


Fengum ad sja og HEYRA, tegar var verid ad sprengja upp osprungnar sprengjur fra tvi i stridinu.


Vieng Xai


Gledileg jol oll somul !!!!!!!!!!!!

Thai kvedjur, Osk og Helga

4.12.08

Don’t go chasing waterfalls...








.... or do just that

Laos laos laos

Ja fallega Laos. Eftir ad hafa eytt nokkrum dogum a eyju uta Mekon er nefnist Don Det heldum vid afram i litid torp sem kallast Tad Lo. Tetta var alveg ekta Laos sveit. Bungaloid okkar var bakvid local hus svo madur var med svin, beljur, haens og svo audvitad litla saeta krakka hlaupandi um gardin fyrir utan. Turfti einu sinni ad yta belju fra til ad komast inna kamarinn. Vid eyddum 4 dogum tar ad skoda fossa… sem reyndist vera hin mesta skemmtun. Fyrsta daginn gatum vid gengid ad fossinum og badad okkur undir honum, svo let madur sig torna a bakkanum og svo var rolt i gegnum skogin til baka.
Naesta dag tokum vid Moto og keyrdum ad skoda fleiri fossa. A fyrsta turftum vid ad labba spotta a frekar storum steinum en 5 strakar ur torpinu syndu okkur leidina. A vegi okkar vard einn snakur en littlu guttarnir voru ekki lengi ad hoggva af honum hausin og bjarga okkur daudhraedda fullordna folkinu fra bradri haettu.
Naesta dag var sama… keyrt a moto ad skoda meiri fossa en mjog gaman, hver odrum fallegri sem og natturan a leidinni.

Naestu forum vid I bae sem heitir Savanaket, aftur var leigt moto og vid forum ad skoda Monkey Forest og Turtle lake. Fyrst komu apar ut ur skoginum ad skoda okkur og vid gafum teim banana og svo var brunad ad skoda skjaldbokur sem voru um meter a lengd og einn teirra bordadi hrisgrjonakoku ur hendinni a okkur. Tess ma geta ad oll tessi dyr lifa villt. Alveg otrulegur dagur. Helga turfti ad keyra yfir a og stiflu sem var buid ad flaeda yfir og vid villtumst 2x en fundum leidina aftur !

Nuna erum vid komnar i hofudborgina, Vientien. Ekki mikid ad sja her ef eg a ad segja alveg eins og er en vid komum i gaer svo madur veit aldrei hvad gerist. Naest er tad allavega turistagildra er nefnist Tubing en tad verdur orugglega mikid fjor. En madur eydir sem sem deginum I ad lata sig fljota nidur a, a storri gumislongu, svo er stoppad reglulega a leidinni til ad fa ser bjor og tetta er vist voda mikid djamm og voda gaman.