25.11.08

Mynd



Aetladi ad vera mega dugleg og henda inn fullt af myndum en nettengingin og tolinmaedin min eiga engan vegin saman. Meira seinna :)

24.11.08

Laos

Erum nuna komnar til Laos. Erum bunar ad eyda nokkrum dogum a eyju i midri Mekong sem heitir Don Det. A Don Det er bara rafmagn i nokkrar klst a dag. Lentum i sma aevintyrum vid ad koma okkur heim i myrkrinu, en tetta var allt mjog skemmtilegt og yndislegt.

Erum nuna komnar til Pakse, en planid er bara ad eiga stutt stopp her og fara svo til Tat Lo (Tad Lo). Tad er vist lika svona afskaplega afslappadur stadur og fallegur.

Eg var ad fatta hvad eg er buin ad vera lengi a netinu og er heldur ekki med myndavelina a mer svo eg get heldur ekki sett inn myndir nuna. Skrifum tvi meira a morgun eda hinn um aevintyri sidustu daga :)

Bestu kvedjur fra Laos,
Helga og Osk.

15.11.08

Phnom Penh

Erum bunar ad hanga her i nokkra daga. Aetludum ad vera byrjadar ad vinna a munadarleysingjaheimili, en sokum moskitobita og leti hofum vid ekki enn komid okkur i tad. Kynntumst hinsvegar Astralskri konu, sem rekur munadarleysingjaheimili, a gistiheimilinu okkar og erum adeins bunar ad vera ad adstoda hana. Erum tvi allavega bunar ad lata eitthvad gott af okkur leida. Turfum helst ad halda afram 20. nov til Laos ef vid aetlum ad na jolum og aramotum a Koh Tao i Thailandi, tannig ad sidustu dagarnir her verda hugsanlega adeins meiri leti og vonandi getum vid annadhvort adstodad tessari astrolsku adeins meira, eda fengid ad vinna sma a einhverju heimilinu.

Ja, tad er vist nog af moskito her og vid Osk virdumst vera einstaklega vinsaelar hja flugunum. Erum badar med fullt af bitum, en tad er otrulega fyndid ad sja muninn a bitunum a mer og a Osk. Osk er med pinulitla rauda dila a medan eg fae stora rauda flekki. Fekk reyndar aftur sma sykingu, en ekkert alvarlegt, ekkert sem sma pensilin lagar ekki :)

Forum ad sja S21 og Killing Fields um daginn og forum svo a Water Festival nidri vid a. Tad er otrulegt ad lesa um stridid i Kambodiu og alveg magnad ad sja tessa stadi. Var lika alveg otrulegt ad vera i tessari tvogu af folki nidri bae a Water Festival og yndislegt ad sja hvad folk er anaegt ad sja orfaa flugelda. Tad eru vist ekki allir jafn gedveikir i flugeldasyningum og Islendingar...


Angkor Vat


Meira af Angkor Vat


Kambodisk ibudarhus... eda kofar... eda eitthvad..!


Forum i sma siglingu a vatninu sem gistihusid okkar stendur vid i Phnom Penh. Her er hann ad roa og syngja til ad syna okkur hvernig a ad gera tetta. Honum fannst vid ekki syngja alveg nogu vel... :D


Hvernig bordar madur samloku med skeid og gaffli..?


Osk og vinur okkar fra Water Festivalinu med flottu leikfongin sin. Tessi strakur for ad tala vid okkur tratt fyrir ad kunna enga ensku. Vildi gefa okkur ad borda en vid vildum ekki leyfa honum ad borga. Smokkudum samt eldudu stropnu eggin og jesus hvad tad var ogedslegt og jesus hvad hann hlo mikid ad okkur... haha...


Skiptum um gistiheimili tegar vid vorum bunar ad fa baedi rottu i heimsokn og tessa risa kongulo...


Tekid af verondinni a gistiheimilinu okkar vid solsetur.


Poster a litlum veitingastad sem vid bordum stundum a. Dalitid ovenjulegt tar sem her eru a hverju strai Happy Pizza's, Happy Shakes og Special Shakes...

Bestu kvedjur fra Kambodiu,
Helga og Osk.

7.11.08

Kambodia

Ta erum vid komnar til Siem Reap i Kambodiu. Endudum ad sjalfsogdu a ad borga adeins meira fyrir ferdina en upphaflega var samid um, en svona er bara Asia. Fyrir utan ad tott vid hofum borgad meira, ta eru tetta svo litlar upphaedir ad tad tekur tvi ekki einu sinni ad pirra sig a tessu.

Ferdudumst hingad eftir afar holottum malarvegi, sem var nu bara daldil stemmning. Erum a agalega kruttlegu gistiheimili med veitingastad, bar og friu interneti og erum i gongufaeri fra midbaenum. Erum bunar ad sitja nuna i sma tima a veitingastadnum og spjalla vid son eigandans. Mjog skemmtilegt allt saman, en verd ad vidurkenna ad tegar Osk byrjar a politikinni, ta nenni eg ekki ad taka tatt lengur haha. Osk situr tvi enn i politiskum samraedum a medan eg blogga :)

Deildum i dag leigubil med pari sem byr i Barcelona. Hun er Belgi og hann er Iri. Tau gafu okkur godar upplysingar um hvert a ad snua ser til ad fa vinnu, finna ibud og til ad leara Speansku, tannig ad vid erum strax farnar ad sanka ad okkur upplysingum um stadi sem gaeti verid ahugavert ad profa ad bua og vinna a eftir flakkid. Verdur gaman ad sja hvar vid endum.

Erum ad fara ad skoda Angkor Vat a morgun. Erum ekkert bunar ad akveda hvad vid munum stoppa lengi her, kemur allt i ljos. Erum a tvi ennta ad besta planid er ekkert plan...

Bestu kvedjur fra Kambodiu,
Helga og Osk.

6.11.08

DJ Shadow

Jaeja, forum ad sja DJ Shadow her i Bangkok i gaerkvoldi, sem er buid ad vera langtradur draumur hja mer. Get ekki sagt annad en ad vid hofum skemmt okkur otrulega vel! Reyndar vard tetta til tess ad vid svafum yfir okkur i morgun og misstum tvi af ferdinni okkar til Koh Chang haha... Lifestyle Bangkok birti myndir fra kvoldinu og er haegt ad sja mynd af mer, Osk og Kanadiskum gaur her. Ja, tetta var magnad kvold.

Nytt plan er ad fara bara beint til Kambodiu a morgun fyrst vid misstum af Koh Chang. Osk a svo faa daga eftir af Thailenska visanu ad vid hofum ekki tima ur tessu til ad gera neitt meira i Thailandi. Nennum ekki ad hanga lengur i Bangkok.

Aetludum ad fara ad sja vedreidar i dag, en tad var lokad tannig ad vid forum i stadinn i litinn dyragard her i Bangkok.


Saum tigrisdyr...


krokodila...


flodhesta og fleira.

Erum ad skemmta okkur vel en nu er komid nog af slokun i bili og timabaert ad halda afram.

Bestu kvedjur,
Helga og Osk.

4.11.08

Enn i Bangkok...

Vid Osk erum bara ofur afslappadar i Bangkok. Erum adallega bunar ad hanga her i kringum Khao San Road en forum to a minni fljotamarkadinn i gaer. Erum nuna bara ad bida eftir ad fara a DJ Shadow tonleika annad kvold! Aetlum svo til Koh Chang a fimmtudaginn og eyda nokkrum dogum tar adur en vid forum til Kambodiu. I augnablikinu er ss planid ad byrja i Kambodiu, eyda samt frekar stuttum tima tar, og fara svo til Laos. Forum ta inn i sudur-Laos og aetlum ad fara nordur landid. Forum svo aftur inn i nordur-Thailand i desember og ferdumst svo sudur Thailand. Vil to taka fram ad tetta plan er nu tegar buid ad breytast trisvar, svo hver veit nema tad breytist aftur hehe ;)












Fengum okkur ad sjalfsogdu fotu af Sangsum i kok a Khao San Road...

Getum tvi ekki annad sagt en ad lifid se ljuft i afsloppum og kosy heitum.

Bestu kvedjur fra Thailandi,
Helga og Osk.

1.11.08

Bangkok once again...

Ta er eg komin til Bangkok. Er ad bida eftir Osk en hun er i rutunni a leidinni hingad. Magnad ad vera komin aftur. Ferdasogur koma sidar...

Kvedja,
Helga.