28.12.08

Gledileg jol

Tegar seinasta faersla var skrifud vorum vid staddar i hofudborg Laos, Vientiane. Aldeilis margt hefur gerst sidan ta!
Tetta sama kvold vard eg (osk) fyrir tvi olani ad verda bitin af hundi til blods i laerid svo eg turfti ad fara seint um kvold i hundaaedissprautu. Vid skulum bara segja ad sem betur fer kom ekkert alvarlegra fyrir en tessi spitali virtist vera fra 3 aratugnum, skitugur og nanast engin bunadur sem madur er vanur ad sja. En teir attu boluefni svo eg lifdi af og er enn ekki byrjud ad frodufella. Vid forum eiginlega i filu uti borgina eftir tetta og akvadum ad drifa okkur bara i naesta bae sem heitir Vang Vieng og er stadurinn til ad fara i Tubing. En ta flytur madur a svona stori gumislongu nidur a med vidkomu a borum a leidinni tar sem eru rolur og rennibrautir til ad stokkva uti anna. Helga massadi tetta og let sig hafa tad ad slida nidur risa rennibraut sem skaut henni lengst uti a... eg var ekki eins hugrokk. Vid eiddum tarna nokkrum dogum i ad slaka a, leigja moto og skoda enn og aftur og fara ut a lifid a kvoldin. Mikid fjor og mikid gaman. Helga vard ad godsogn en hun vann limbokeppnirnar kvold eftir kvold og stod sig med olikindum vel i drykkjukeppninni. Tannig ad seinasta kvoldid okkar tegar starfsfolkid greip helgu a bak vid barinn til ad syna vinum sinum stelpuna sem var buin ad vera ad massa allar keppnirnar ta vissum vid ad tad vaeri timabaert ad fara.

Naest var tad Phonsavan til ad skoda Plain of jars sem eru risastorar stein krukkur sem eru um 2000-3000 ara gamlar og enn ekki allt vitad um tilgang teirra og uppruna. Svaedid var samt sem adur mjog heillandi en fyrir ta sem ekki vita er Laos mest sprengda land i heimi. Tad voru fleiri sprengjur sprengdar tarna en i tyskalandi og englandi i WW2 samanlagt. En USA voru ad reyna ad na Viet-Kongunum sem fluttu varning tarna nidur, sem og reyna ad uppraeta komunista uppreisn sem spratt upp i Laos og kjolfar Vietnamstridsisn. Svo ad lokum ta slepptu teir frekar sprengjum yfir Laos frekar en ad lenda med taer sjalfir ef teir fundu ekki skotmarkid sitt. Tannig ad.... tarna ser madur virkilega ahrifin. Vid forum og skodudum risa sprengi giga, horfdum a heimildarmynd tarna um malid og svo sa madur sprengjuleifar ut um allan bae. En folk notar sprengjuleifar sem grill, blomapotta, braedir ta i ahold og tannig hluti og svo bara sem skraut og mynjar.
En virkilega fallegt svaedi tarna. Vid leigdum moto yfir dag, eins og svo oft adur og krusudum um svaedid, viltumst adeils og vorum vid tad ad verda bensinlausar. En vid stoppudum i pinu litlu torpi tar sem einn torpsbuin reddadi okkur 1/2 liter af bensini og vid gatum haldid leidar okkar. Virkilega spes ad stoppa tarna, engin kunni ensku, allt var pot og bend og allt torpid kom ut ad skoda Falang (big nose). Hann aetladi svo ekki einu sinni ad tyggja pening fyrir en vid nadum ad yta ad honum einum dollara. Naest forum vid til Vieng Xai og eg held eg vid verdum ad lata myndirnar tala sinu mali. Helg eg hafi sjaldan sed jafn fallegan bae ef eg segi alveg eins og er.... Folkid var lika svo yndaelt. Okkur var bodid i blak med lockal lidi, sem og petong sem er Laos bochia og svo i Lao Lao seinasta kvoldid, dasamlegt !! Ekki ma gleyma ferdinni tangad en vid vorum ad keyra upp fjoll i naestum 2000 metra haed, medal hradi var um 30 km a klukkustund og eg leit varla fra glugganum. Utsynid, fjollin, skogar, dalir og hrisgrjonaakrar i botninum.

Eina var ad tad var iskalt svo vid vorum fegnar ad fara aftur i heita thailand. Vid eyddum 3 dogum og 3 nottum i rutu, lest, lest og bat til ad komast aftur a good old Koh Tao. Eg skradi mig i Mua Thai og er buin ad vera ad fara daglega nuna i viku, tok mer reyndar fri 24, af tvi tad voru nu jolin. Helga byrjadi svo i fyrradag og vid erum ad fyla okkur i botn svo ekki se meira sagt. Vid lumbrum a litlum Thai gaejum i einn og halfan tima og erum svo sveittar eftir timan ad tad lekur af okkur. Ja vid kannski erum ekki ad lemja gaejana, heldur svona puda sem teir halda a.

Adfangadagskvold var mjog skemmtilegt en mjog spes. Vid forum i kvoldverd hja stelpu sem vinnu a Easy Divers og svo a barinn ! En vid skemmtum okkur otrulega vel en tad skal vidurkennast ad eg fann fyrir heimtra tennan dag. Saknadi rjupnalyktarinnar, ad skreita jolatred med Orra og vera i fadmi fjolskyldunar. But you have to take the bad with the good :)

Naest er tad svo Indland.... midi bokadur og allt ad verda raunverulegt vid tad ! mikill speningur en lika gamla goda stressid ad vera ad fara a svona framandi stad, en eg hef komist ad tvi ad ef tu ert ekkert stressadur ad fara inn i nytt land ta er upplifunin ekki naerri eins mikil !

Vid reynum ad verda duglegri ad blogga en herna eru engar frettir venjulega godarfrettir tvi ta erum vid bara of busy til ad hanga a netinu ad blogga :) hehe, eda kannski bara latar, ekki gott ad segja.


Bungalow-id okkar i Vang Vieng, Laos.


Osk I Plain of Jars...


Sprengju-gigar nalaegt Phonesavanh, Laos.


Jolastjarnan okkar vard ansi stor tetta arid...


Fengum ad sja og HEYRA, tegar var verid ad sprengja upp osprungnar sprengjur fra tvi i stridinu.


Vieng Xai


Gledileg jol oll somul !!!!!!!!!!!!

Thai kvedjur, Osk og Helga

4.12.08

Don’t go chasing waterfalls...








.... or do just that

Laos laos laos

Ja fallega Laos. Eftir ad hafa eytt nokkrum dogum a eyju uta Mekon er nefnist Don Det heldum vid afram i litid torp sem kallast Tad Lo. Tetta var alveg ekta Laos sveit. Bungaloid okkar var bakvid local hus svo madur var med svin, beljur, haens og svo audvitad litla saeta krakka hlaupandi um gardin fyrir utan. Turfti einu sinni ad yta belju fra til ad komast inna kamarinn. Vid eyddum 4 dogum tar ad skoda fossa… sem reyndist vera hin mesta skemmtun. Fyrsta daginn gatum vid gengid ad fossinum og badad okkur undir honum, svo let madur sig torna a bakkanum og svo var rolt i gegnum skogin til baka.
Naesta dag tokum vid Moto og keyrdum ad skoda fleiri fossa. A fyrsta turftum vid ad labba spotta a frekar storum steinum en 5 strakar ur torpinu syndu okkur leidina. A vegi okkar vard einn snakur en littlu guttarnir voru ekki lengi ad hoggva af honum hausin og bjarga okkur daudhraedda fullordna folkinu fra bradri haettu.
Naesta dag var sama… keyrt a moto ad skoda meiri fossa en mjog gaman, hver odrum fallegri sem og natturan a leidinni.

Naestu forum vid I bae sem heitir Savanaket, aftur var leigt moto og vid forum ad skoda Monkey Forest og Turtle lake. Fyrst komu apar ut ur skoginum ad skoda okkur og vid gafum teim banana og svo var brunad ad skoda skjaldbokur sem voru um meter a lengd og einn teirra bordadi hrisgrjonakoku ur hendinni a okkur. Tess ma geta ad oll tessi dyr lifa villt. Alveg otrulegur dagur. Helga turfti ad keyra yfir a og stiflu sem var buid ad flaeda yfir og vid villtumst 2x en fundum leidina aftur !

Nuna erum vid komnar i hofudborgina, Vientien. Ekki mikid ad sja her ef eg a ad segja alveg eins og er en vid komum i gaer svo madur veit aldrei hvad gerist. Naest er tad allavega turistagildra er nefnist Tubing en tad verdur orugglega mikid fjor. En madur eydir sem sem deginum I ad lata sig fljota nidur a, a storri gumislongu, svo er stoppad reglulega a leidinni til ad fa ser bjor og tetta er vist voda mikid djamm og voda gaman.






25.11.08

Mynd



Aetladi ad vera mega dugleg og henda inn fullt af myndum en nettengingin og tolinmaedin min eiga engan vegin saman. Meira seinna :)

24.11.08

Laos

Erum nuna komnar til Laos. Erum bunar ad eyda nokkrum dogum a eyju i midri Mekong sem heitir Don Det. A Don Det er bara rafmagn i nokkrar klst a dag. Lentum i sma aevintyrum vid ad koma okkur heim i myrkrinu, en tetta var allt mjog skemmtilegt og yndislegt.

Erum nuna komnar til Pakse, en planid er bara ad eiga stutt stopp her og fara svo til Tat Lo (Tad Lo). Tad er vist lika svona afskaplega afslappadur stadur og fallegur.

Eg var ad fatta hvad eg er buin ad vera lengi a netinu og er heldur ekki med myndavelina a mer svo eg get heldur ekki sett inn myndir nuna. Skrifum tvi meira a morgun eda hinn um aevintyri sidustu daga :)

Bestu kvedjur fra Laos,
Helga og Osk.

15.11.08

Phnom Penh

Erum bunar ad hanga her i nokkra daga. Aetludum ad vera byrjadar ad vinna a munadarleysingjaheimili, en sokum moskitobita og leti hofum vid ekki enn komid okkur i tad. Kynntumst hinsvegar Astralskri konu, sem rekur munadarleysingjaheimili, a gistiheimilinu okkar og erum adeins bunar ad vera ad adstoda hana. Erum tvi allavega bunar ad lata eitthvad gott af okkur leida. Turfum helst ad halda afram 20. nov til Laos ef vid aetlum ad na jolum og aramotum a Koh Tao i Thailandi, tannig ad sidustu dagarnir her verda hugsanlega adeins meiri leti og vonandi getum vid annadhvort adstodad tessari astrolsku adeins meira, eda fengid ad vinna sma a einhverju heimilinu.

Ja, tad er vist nog af moskito her og vid Osk virdumst vera einstaklega vinsaelar hja flugunum. Erum badar med fullt af bitum, en tad er otrulega fyndid ad sja muninn a bitunum a mer og a Osk. Osk er med pinulitla rauda dila a medan eg fae stora rauda flekki. Fekk reyndar aftur sma sykingu, en ekkert alvarlegt, ekkert sem sma pensilin lagar ekki :)

Forum ad sja S21 og Killing Fields um daginn og forum svo a Water Festival nidri vid a. Tad er otrulegt ad lesa um stridid i Kambodiu og alveg magnad ad sja tessa stadi. Var lika alveg otrulegt ad vera i tessari tvogu af folki nidri bae a Water Festival og yndislegt ad sja hvad folk er anaegt ad sja orfaa flugelda. Tad eru vist ekki allir jafn gedveikir i flugeldasyningum og Islendingar...


Angkor Vat


Meira af Angkor Vat


Kambodisk ibudarhus... eda kofar... eda eitthvad..!


Forum i sma siglingu a vatninu sem gistihusid okkar stendur vid i Phnom Penh. Her er hann ad roa og syngja til ad syna okkur hvernig a ad gera tetta. Honum fannst vid ekki syngja alveg nogu vel... :D


Hvernig bordar madur samloku med skeid og gaffli..?


Osk og vinur okkar fra Water Festivalinu med flottu leikfongin sin. Tessi strakur for ad tala vid okkur tratt fyrir ad kunna enga ensku. Vildi gefa okkur ad borda en vid vildum ekki leyfa honum ad borga. Smokkudum samt eldudu stropnu eggin og jesus hvad tad var ogedslegt og jesus hvad hann hlo mikid ad okkur... haha...


Skiptum um gistiheimili tegar vid vorum bunar ad fa baedi rottu i heimsokn og tessa risa kongulo...


Tekid af verondinni a gistiheimilinu okkar vid solsetur.


Poster a litlum veitingastad sem vid bordum stundum a. Dalitid ovenjulegt tar sem her eru a hverju strai Happy Pizza's, Happy Shakes og Special Shakes...

Bestu kvedjur fra Kambodiu,
Helga og Osk.

7.11.08

Kambodia

Ta erum vid komnar til Siem Reap i Kambodiu. Endudum ad sjalfsogdu a ad borga adeins meira fyrir ferdina en upphaflega var samid um, en svona er bara Asia. Fyrir utan ad tott vid hofum borgad meira, ta eru tetta svo litlar upphaedir ad tad tekur tvi ekki einu sinni ad pirra sig a tessu.

Ferdudumst hingad eftir afar holottum malarvegi, sem var nu bara daldil stemmning. Erum a agalega kruttlegu gistiheimili med veitingastad, bar og friu interneti og erum i gongufaeri fra midbaenum. Erum bunar ad sitja nuna i sma tima a veitingastadnum og spjalla vid son eigandans. Mjog skemmtilegt allt saman, en verd ad vidurkenna ad tegar Osk byrjar a politikinni, ta nenni eg ekki ad taka tatt lengur haha. Osk situr tvi enn i politiskum samraedum a medan eg blogga :)

Deildum i dag leigubil med pari sem byr i Barcelona. Hun er Belgi og hann er Iri. Tau gafu okkur godar upplysingar um hvert a ad snua ser til ad fa vinnu, finna ibud og til ad leara Speansku, tannig ad vid erum strax farnar ad sanka ad okkur upplysingum um stadi sem gaeti verid ahugavert ad profa ad bua og vinna a eftir flakkid. Verdur gaman ad sja hvar vid endum.

Erum ad fara ad skoda Angkor Vat a morgun. Erum ekkert bunar ad akveda hvad vid munum stoppa lengi her, kemur allt i ljos. Erum a tvi ennta ad besta planid er ekkert plan...

Bestu kvedjur fra Kambodiu,
Helga og Osk.

6.11.08

DJ Shadow

Jaeja, forum ad sja DJ Shadow her i Bangkok i gaerkvoldi, sem er buid ad vera langtradur draumur hja mer. Get ekki sagt annad en ad vid hofum skemmt okkur otrulega vel! Reyndar vard tetta til tess ad vid svafum yfir okkur i morgun og misstum tvi af ferdinni okkar til Koh Chang haha... Lifestyle Bangkok birti myndir fra kvoldinu og er haegt ad sja mynd af mer, Osk og Kanadiskum gaur her. Ja, tetta var magnad kvold.

Nytt plan er ad fara bara beint til Kambodiu a morgun fyrst vid misstum af Koh Chang. Osk a svo faa daga eftir af Thailenska visanu ad vid hofum ekki tima ur tessu til ad gera neitt meira i Thailandi. Nennum ekki ad hanga lengur i Bangkok.

Aetludum ad fara ad sja vedreidar i dag, en tad var lokad tannig ad vid forum i stadinn i litinn dyragard her i Bangkok.


Saum tigrisdyr...


krokodila...


flodhesta og fleira.

Erum ad skemmta okkur vel en nu er komid nog af slokun i bili og timabaert ad halda afram.

Bestu kvedjur,
Helga og Osk.

4.11.08

Enn i Bangkok...

Vid Osk erum bara ofur afslappadar i Bangkok. Erum adallega bunar ad hanga her i kringum Khao San Road en forum to a minni fljotamarkadinn i gaer. Erum nuna bara ad bida eftir ad fara a DJ Shadow tonleika annad kvold! Aetlum svo til Koh Chang a fimmtudaginn og eyda nokkrum dogum tar adur en vid forum til Kambodiu. I augnablikinu er ss planid ad byrja i Kambodiu, eyda samt frekar stuttum tima tar, og fara svo til Laos. Forum ta inn i sudur-Laos og aetlum ad fara nordur landid. Forum svo aftur inn i nordur-Thailand i desember og ferdumst svo sudur Thailand. Vil to taka fram ad tetta plan er nu tegar buid ad breytast trisvar, svo hver veit nema tad breytist aftur hehe ;)












Fengum okkur ad sjalfsogdu fotu af Sangsum i kok a Khao San Road...

Getum tvi ekki annad sagt en ad lifid se ljuft i afsloppum og kosy heitum.

Bestu kvedjur fra Thailandi,
Helga og Osk.

1.11.08

Bangkok once again...

Ta er eg komin til Bangkok. Er ad bida eftir Osk en hun er i rutunni a leidinni hingad. Magnad ad vera komin aftur. Ferdasogur koma sidar...

Kvedja,
Helga.

25.10.08

Komin timi a ferdasogu

Ja komin aldeilis timi a mann....

En ja vid Aevar vorum sem se seinast i St. Petursborg tegar eg bloggadi. Eftir einn dag tar af turistastuffi eins og the Hermitage, kanalsiglinu, gonguferdir i gordum borgarinnar og tannig tokum vid naeturlest til Moskvu.
I Moskvu tok Russneskur strakur a moti okkur sem hafdi svarad traedi a Sigurrosar sidunni sem Aevar setti inn. Hann for med okkur ut um alla borg, syndi okkur rauda torgdid, the Kremlin, KGB hofudstodvarnar og fleira og fleira og fleira. Otrulega falleg borg svo ekki se meira sagt!!
Daginn eftir foru vandraedin ad hefjast. Valitor var a tessum tima ad stela af okkur peningum med tvi ad reikna mun haerra gengi en atti ad vera. Tannig ad kaffibolli var ad kosta okkur um 1000 kr, gisting um 6000 a mann a nottu og fleira skemmtilegt. Tannig ad McD var okkar stadur en tad reyndist vera odyrasta kaffid tar, sem og maturinn. Svo kom tad i ljos ad blessadir Mongolarnir vildu ekki gefa okkur visa inni landid nema med Invitation fra ferdaskrifstofu tadan. Sem turfti nb ad senda i posti til Moskvu. Tetta tyddi ad vid turftum ad bida i ruma viku i Moskvu til ad komast inni Mongoliu og tvi midur hafdi Aevar ekki tima i tad og vid timdum hreynlega ekki ad vera tarna i viku i vidbot tegar verdlag og gengi var eins og tad var. Madur var audvitad vodalega leidur ad komast ekki alla leid og mer fannst tetta audvitad vera allt mer ad kenna af tvi eg helt ad tad yrdi mjog easy ad fa visa... en i ollum minum ferdalogum hef eg aldrei heyrt um svona Invitation... alltaf bara fengid visa samdaegurs svo eg gerdi rad fyrir ad tetta yrdi eins.
En vid akvadum ad gera tad besta ur tessu og njota helgarinnar i Moskvu sem vid gerdum. Forum ut ad borda med vinkonum Dinu, a djammid med Russneska vini okkur a Dephesh Mode klubb og fengum svo ad gista 2 naetur hja fraenku Dinu sem var mjog mikil upplifun.

A sunnudaginn forum vid svo osofinn og tunn uppa flugvoll, Aevar flaug heim og eg til Thailands.

Eg eyddi nokkrum dogum i Bangkok, skodadi einhverjar hallir, for aftur a Ping Pong show og kikti a djammid a Kao San Road. Nuna er eg herna i Koh Tao en tad er eyjan sem vid vorum ad kafa a i Thailandi seinast. Madur er bara mest latur tessa dagana, eg var eiginlega buin a tvi eftir ferdina okkar Aevars, tetta var mikid stress og madur timdi varla ad borda tannig ad nuna er eg bara i chilli, sef ut, heng a kaffihusum, kafa adeins, ut ad borda a kvoldin og stundum sma Chang! Madur er ekki mikid einn samt sem er gaman,. Eg kom t.d. hingad nidureftir med Tyskri stelpu sem eg kynntist i Bangkok. I gaer for eg ut ad borda med 6 karlmonnum sem voru fra italiu, svitjod, tyskalandi, japan, hollandi og kanada.

Eg get tvi midur engar myndir sett inn en eg er ekki med myndavel og nenni ekki ad kaupa mer slika!! Aevar aetladi ad setja inn myndir fra ferdinni okkar en tad hefur eitthvad gleymst synist mer.
Annars er madur ad heyra ad tad se komin vetur a islandi, eg sendi tvi varmar kvejur ur 30 gradunum herna:)

kv. 'Osk

6.10.08

From Russia with love

ja eda kannski ekki hja sumum... en held ad blundurinn hjalpi :)

Komum um midjan dag i dag til St. Petursborgar. Madur var ekki lengi ad atta sig a tvi hvenar madur var komin yfir landamaerin en hus, bilar og fleira gafu tad strax til kynna ad madur var komin til Russlands.
Herna er allt i halfgerdi nidurnislu... husin vodalega leleg og oft yfirgefin, madur ser gomlu lodurnar enn a ferdinni og Aevar hafdi ord a tvi ad meira ad segja tren virdast eymdarlegri herna megin.
Tad sama er uppa teningnum i St. Petursborg, frekar skitugt og hrorlegt. En vid erum reyndar litid buin ad skoda i dag. Tokum bara Metro af lestarstodinni uppa hostel og logdum okkur. Svo er tad kvoldverdur og svo aftur i hattinn. A morgun aetlum vid ad vera menningarleg og skoda sofn, garda og kastala.

Annars tok madur strax eftir tvi hvad folk er hjalplegt tratt fyrir ad tala ekki ord eda kannski bara 2 i ensku. Vid vorum audvitad gridarlega turistaleg med bakpokana og kort a lofti ad leita ad hostelinu og folk var ad stoppa okkur og reyna ad leggja fram adstod.
Eg bist vid ad madur turfi bara ad fara ad venjast tessu samt, ad engin skilji ensku, engin skilti eda kort med ensku a en tad er vist tad sem koma skal eftir tvi sem vid forum dypra inni Russland.

Engar myndir so far komnar nema kannski ur Metroinu adan... aldrei sed jafn gamlan og langan rullustiga og mikid af folki i rod og ad trodast og tad var ekki einu sinni rush hour, Im loving it

Kv. 'Osk

4.10.08

ruta-ferja-ruta-ferja-hukka-ferja-ruta






Ferdin er aldeilis hafin

Vid lentum i Sverge i fyrradag og hofdum tar alveg heila 2 tima til ad skoda okkur um i hofudborginni adur en vid tokum rutu og ferju til Marihafn sem er a alandseyjum.

Tar gistum vid a tvi pridis gistiheimili, Kronan. Vid systkinin deildum tar herbergi i fyrsta skipti sidan i Engihjallanum 89 eda svo.... Tad hefur nu eitthvad breyst sidan ta en t.d. var Aevar ekki ad reyna ad sparka efri kojunni nidur svo eg myndi brjalast ur hraedslu um ad eg myndi detta en hroturnar eru eins.... havaerar sem aldrei fyrr!
Tad kvold skelltum vid okkur a pobbin eins og adur hefur komid fram. Marihafn er vodalega litill og kruttlegur baer. A gistiheimilinu er t.d. bara skilin eftir lykill fyrir tig ef tu tekkar tig inn seint i stad tess ad hafa naeturvord. En eins og konan sagdi rettilega. Vid gefum folki traust og faum tad til baka. En af umb 200 lyklum sem voru skildir eftir ad naeturlagi var 1 sem stakk af um morgunin an tess ad borga i allt sumar. Tad voru nu ekki margir a ferli tetta kvold, maettum ca 3 mans sem voru uti ad labba med hundana sina og a pobbnum voru ca 15 manns. Thailensku drengirnir gerdu sitt besta til ad apa eftir vestraena slagara en eins og teir sem hafa heyrt thailenska medferd a vestraenni tonlist vita ta naer tad akaflega stutt.

Naest var tad Kumlinge tar sem vid heimsottum Soru vinkonu Aevars. A eyjunni bua um 300 manns. Adra eins fridseld og kyrd hef eg sjaldan sed. Deginum var eitt i ad fara a kano og borda elgskassu um kvoldid.
Tad var alveg otrulega gaman ad upplifa adeins svona litid samfelag. En t.d. eru adeins 26 nemendur i ollum skolanum og heilir 8 kennarar sem sja um ta.
Byggdin er mjog dreifd a eyjunni og oft margir kilometrar a milli stada, t.d. i budina og a bryggjuna. Sara a ekki bil og ekki hjol fyrir alla svo tad var bara hringt i vinina tegar vid turftum ad fara um og teir komu ad bragdi og skutludu okkur. Seinna komst madur svo ad tvi ad Sara hefdi verid ad sja um haenurnar fyrir einn skutlarann vikuna adur og hjalpad hinni ad taka upp haustuppskeruna helgina adur. Tannig ad ljost er ad folk hjalpast ad med tad sem vantar.

Vid forum svo yfir til Finnlands i morgun med soknudi. En tad er ohaett ad segja tad ad okkur var tekid med mikilli gestrisni og eyjan med olikindum falleg. A morgun er tad svo Helsinki og russland a manudag liklega... en tad kemur i ljos.

2.10.08

Snow in Iceland...

Jú, jú, það snjóar á Fróni. Á meðan sitja Ósk og Ævar á bar á Álandseyjum, drekka öl og hlýða á band sem kallar sig Made in Thailand..! Já, ferðin er svo sannarlega hafin... :)

Kv. Helga

27.9.08

Styttist í brottför


Þá styttist í brottför the Icelandic-Ladyboys... Ósk og Ævar leggja í hann á fimmtudaginn og er förinni heitið til Svíþjóðar. Þaðan skal haldið til Finnlands og svo lest til Rússlands þar sem Síberíu hraðlestin tekur við. Núna erum við Ósk því á fullu að pakka, flytja og gera allt klárt.

Hjá mér er örlítið lengra í brottför, en stutt þó. Ég mun eyða síðustu dögunum á Íslandi hjá Atla og verð væntanlega með annan fótinn í Hveragerði. Ég held svo til Peking í byrjun nóv.

Til að byrja með munu því Ósk og Ævar henda hér inn færslum frá sveittum Rússneskum svefnvögnum Síberíu-hraðlestarinnar...

Takk öll sömul fyrir komuna í alveg yndislegt kveðjupartý!

Kveðja, Helga og Ósk.

13.3.08

Ice ice baby

jaeja ta er gledin a enda.
flugum heim i fyrramalid!!
Aetlum ad sjalfsogdu ad halda uppa tad med gledskap a hverfisgotunni a laugardagskvoldid...

Allir velkomnir !!

5.3.08

Its raining men !!

I malasiu

Yes yes, regn regn regn. Vid erum svo heppnar ad vid komum rett i endan a monsoon rigningunum i Malasiu. Aetludum ad fara a mjog fallega eyju og kafa en tad var ekki faert ut a hana sokum vedurs svo vid akvadum ad halda vestur. En regnid kemur inn a austur strondina ....
Tokum svokallada jungle train sem fer i gegnum frumskog Malasiu. Tad er ohaett ad segja ad su ferd hafi verid: the journey, not the destination. En tetta var alveg mognud ferd. Tvilikt tettur frumskogur og otrulega fallegt. Tad reyndar rigndi tar lika svo vid turftum lika ad sleppa frumskogargonguferd !

Folkid herna er alveg frabaert svo ekki se minna sagt. Flestir tala ensku og allir vodalega spenntir ad tala vid okkur og ta serstaklega Helgu en samt helst vilja gaurarnir taka myndir af henni... ja Helga er ordin superstar i Malasiu :)

Naest er tad aftur taeland en vid aetlum ad taka Advanced Diver adur en heim er haldid !!

Myndir naest, og btw er engin ad lesa lengur eda bara engin ad nenna ad commenta ? :)

27.2.08

Enn meira Moto !!




Ma ekki gleyma hversu svalar vid vorum a moto i Koh Tao






Krabi






Tad hefur komid i ljos ad vid erum: born to ride, med medfaedda haefileika til ad kafa (serstaklega Oskin med ballerinu move) og storkostlegir klettaklifrar.

Yes yes, Krabi er mekka klettaklifrara og vid stelltum okkur upp nokkra kletta i gaer. Oskin var meira ad segja svo aest ad hun lagdi i hann an tess ad setja a sig oryggislinu... fattadi tad samt eftir 2 metra og reddadi malunum. Tid sjaid tetta orugglega fyrir ykkur :)


Tad var kvedju stund adan. Ja, Harpan er farin. Vid satum a gistiheimilinu okkur, drukkum Chang og Helga setti Places I Remember med bitlunum a fonin, Oskin for ad skaela, yndisleg stund. En Horpunar er sart saknad svo ekki se meira sagt.


Vid Helga holdum svo til Malasiu a morgun. Fyrst er tad afskekt eyja tar sem er vist bara rafmagn nokkra tima a dag, engir hradbankar og fullkomnar stendur og frabaert Diving. Svo akvedum vid meira seinna. No plans are the best plans.


Eg er komin med ferdabakteriu og buin ad akveda ad safna aurum i sumar og halda svo aftur a vit aevintyrana i haust. Hver veit hvert, Indland, Sudur Amerika... kemur i ljos. Nenni ekki ad lata skort a ferdafelaga halda mer aftur svo ad madur verdur bara ad skella ser.