26.1.08

Vietnam og restin af Kambodiu

Sitjum nuna i Hue, sem er litil borg fyrir midju Vietnam. Komum i morgun fra Hoi An, litlu fiskithorpi um 200 km sunnar Hue. Komum 23. jan fra Saigon, eda Ho chi minh city, eftir 16 tima ferdalag i haegustu lest i heimi!!!!!!! (sem BETUR fer var haegt ad sofa i henni!!!) Forum i stridsminjasafnid i saigon sem var mjog atakanlegt.... svakalegt ad sja myndir af Vietnamiskum fornarlombum thessa hraedilega strids, allt fram til dagsins i dag! (audvitad eftir efnavopnaarasir USA i morg morg herod her i Vietnam). A morgun forum vid til DMZ ad skoda undirgong ur stridinu (baerinn Hue, sem vid erum i nuna, liggur einmitt rett vid gomlu N - S landamaerin) A morgun forum vid svo til Hanoe, hofudborgar Vietnam, i naeturbus, en thvi midur er spad vondu vedri thannig ad vid stoppum liklega bara stutt og drifum okkur yfir til Laos! Enda lang skemmtilegast ad vera i sveitinni!!!! Vietnam er ekki naerri thvi eins heillandi land og Cambodia, her er mikill turismi og ALLT til solu.... allir vilja ad madur kaupi af ser og bokstaflega DRAGA mann inn i basana sina: ,,lady, lady.... u buy??? Why not....?"... osfrv.... verst eru tho bornin, sem annad hvort eru ad betla eda ad reyna ad selja manni ed drasl. thetta virdist tho vera frekar "rikt" land... amk midad vid Cambodiu! (en kannski er allt rikt midad vid thad...:)) Hehehehe... verdum samt ad vidurkenna ad vid letum undan og versludum i dag! Keyptum okkur sersaumada jakka.... a 25 dollara. Svo keypti Harpa ser Vietnam hatt sem hana er bunad dreyma um ad eiga mjog lengi:) Og Osk keypti ser bol med adal slagordi Asiunnar: "same same... but different" En aftur tho ad Cambodiu, sem er SVO heillandi land....hehe... thad er svo fyndid ad reyna ad lysa islandi fyrir Cambodiubuunum (kannski lika vietnomunum, their kunna bara svo litla ensku ad vid hofum litid getad kynnst heimafolki!)... okkur var bodid i mat og gistingu til vinar okkar og thad var alveg rosalegt! Vid vorum eins og syningargripir og forum med husfreyjunni af baenum til nagrannanna til thess ad sem flestir gaetu veifad til okkar, brosad, sagt Hello, ja og bara horft a okkur og komid vid okkur. I matnum dundu svo yfir okkur spurningar.. "hvad gerir folk a islandi?, hvad kostar ad gifta sig?, hvenar gifist folk?, hvenar er raining season a islandi?, hversu lengi rignir?, hvad kosta hrisgrjonin... osfrv osfrv.... vid reyndum ad svara eins og vid gatum en thau skildu ekki boffs!... folkid i Cambodiu er alveg yndislegt folk med hraedilega sogu a bakinu og thvi mjog erfitt fyrir thad ad skilja luxus lifid og mundadinn sem vid buum vid. medallaunin fyrir enskumaelandi cambodiumann sem vinnur fyrir turismann (ALLT snyst um turismann, btw...) eru 40 dollarar sem er mjog gott! ungt folk byrjar yfirleitt med 10 dollara a manudi en audivtad snyst allt um ad kunna ensku og thad er draumur alls ungs folks ad verda e-n timann giude. Thar af leidandi fer enginn i skola (nema a enskunamskeid) og thvi veit folkid litid um lifid i kringum sig, sogu, landafraedi og er alveg svakalega lelegt ad reikna;)... mjog spes... Hofum ekki komist a bloggid okkar sidustu daga einhverra hluta vegna en baetum vonandi ur thvi nuna:) Latum nokkrar myndir fylgja:)




19.1.08

Enn i Kambodiu






Ja plonin hafa aftur breyst. Kom i ljos ad ekki var haegt ad kaupa Visa inni Laos a teim landamaerum sem vid aetludum inn. Svo vid holdum okkur vid upprunalegt plan og forum upp Vitetnam. Nuna erum vid i Phnom Penh, hofudborginni, ad na okkur eftir 14 tima rutuferdalag i dag.

Tad er skemmst fra tvi ad segja ad frumskogarferdin var frabaer, minus sma kulda um nottina. En tad sem vid vorum ekki etnar af tigrisdyri erum vid sattar.

I gaerkvoldi snaeddum vid kvoldverd heima hja Guidinum okkar asamt fjolskyldunni hans og gistum svo tar um nottina. Tad var otrulega skemmtilegt og mikil upplifun svo ekki se meira sagt ! yndislegra og gestrisnara folk hefur madur sjaldan hitt.

16.1.08

Frumskogarferd





ja kambodia heillar og vid erum hreinlega ekki ad komast ur landinu. Nuna erum vid i litlum smabae sem heitir ban lung. I dag forum vid á fílsbak fyrir hádegi og syntum í eldfjallagíg seinnipartinn. á morgun leggjum vid í 2 daga gongu i gegnum frumskóg. gistum eina nótt !! mjog spennó. Svo forum vid til laos og tadan inní Víetnam svo plonin hafa breyst adeins.

13.1.08

ANGKOR!!!

Forum og skodudum staerstu truarhof heims i Kambodiu i gaer. Erum a leid tangad aftur nuna. En tad er vist haegt ad gefa ser goda viku i ad skoda allt, tetta er svo stort og morg hof.

A morgun er tad enn ein rutan i att ad nord-austur kambodiu. Akvadum ad taka dyru rutuna nuna en odyra rutan biladi 10x um daginn og oskin (asamt fleirum) turfti ad yta henni i gang. Brjalad fjor !! Endudum med tvi ad hukka far med annarri rutu. Ja tad er von a ollu herna:) En landid er otrulega fallegt og folkid yndislegt.







9.1.08

Kambodia - day 1






voknudum a teim okristilega tima - 5 i morgun - til ad taka bat i litinn smabae herna vid vesturstrondina er nefnist shanoukville. Hotelid var vaegast sagt snoturt. myndir ad ofan. a landamaerunum voru 2 irar med okkur i rutu sem neitudu ad borga landamaeragjaldid sem vard til tess ad vid misstum af batnum. okkur var snarlega reddad i rutu. rutuferdin var olysanleg, ar, dalir, tre, 3 ferjur a milli yfir ar og svo ein ganga yfir bru. latum myndirnar tala. erum nuna i bungalow vid sjoinn. sitjum vid tolvuna nuna med ol og horfum ut a sjo - nice !!

Pattaya




8.1.08

Trad

Erum komnar ur sodoma thailands og lagdar af stad til Kambodiu. Erum nuna a trad, sem er litill sveitabaer rett vid landamaeri Kambodiu. A morgun verdum vid komnar thangad og verdum thvi liklegast ur simasambandi amk ut vikuna.

7.1.08

PING PONG SHOW






Tæland beibí


Komum til Bangkok eftir 32 tíma ferðalag og erum enn að ná okkur, nú 5 dögum seinna.... svefnleysi og andvökunætur, en vel þess virði!!!! Byrjuðum á því að fara í Silom hvefið í Bangkok og á frekar dýrt hótel þar, 3000 bht (6000 kr) herbergið en það var vel þess virði fyrsta daginn. Daginn eftir það var tekinn strætó. sky-train, í THE park, farið niðrað á, borðað hjá öllum skíta-götusölum sem við fundum og eftir það farið á THE NIGHT MARKET!!!!!...



PING PONG SHOW!

jamm og jæja.... við lýsum þeirri lífsreynslu fyrir sjóuðum kellum og körlum þegar heim dregur... hahhaha! En fyrir þá sem gætu verið að misskilja síðustu línur þá sagði Ósk á mjög nefmæltri ensku: "No thank you", thegar henni var boðið eftirfarandi af SVAKA myndalegum Thai "manni" :"I will take care of you all night"...

btw.... Bangkok er geðveik (í orðsins fyllstu!!!)... Við vorum reyndar nánast búnar að kasta upp af mengun .... yesyes


Næsti dagur Pattaya....

yesyes.... Pattaya er lýst í ferðabókum sem: "sex resort... don´t bother....!!!" En alveg yndislegt að hitta Gumma og Ásu! Þau fóru með okkur um allar hórugöturnar og við drukkum mikinn Singha og lipo... auk þess að hlæja mikið og brosa... LOVELY!!! Komumst víst ekki í náin kynni við hórurnar (sem betur fer) en gátum ekki látið snákana og apana vera!!!! ÉG (og ósk, eftir eintal) vil fá mér snák í gæludýr... YESYES Vignir!!! Svo skutumst við um á vespu í dag og pöntuðum okkur rútumiða til trat... þaðan förum við með ferju til Ko chang, gistum eina nótt, förum svo til annars smábæjar, gistum þar eina nótt. og svo cambodia!


jæja... læt myndirnar tala ef netið er nógu hraðvirkt til að hlaða inn myndum;)