25.2.09

Enn a lifi

Ja ekki daudar enn to vid hofum verid ansi nalaegt tvi...

En seinustu dagar eru bunir ad vera ansi rolegir. Ef eg man rett var seinasta faersla skrifud eftir Mumbai. Vid vorum tar sem se i 3 daga i leit ad fraegd og frama. Eftir tad tok vid 36 tima lestarferd til Kolkata, sem reyndist ekki vera eins slaem ferd og tad hljomar. Vid tokum tvi bara rolega, lasum baekur, drukkum fullt af chai og stalumst til ad reykja inna klosettum lestarinar... voda stud.

Kolkata var fyndin borg. Vid gistum i turista hverfinu, nanar tiltekid a Sudder Street sem a ad vera Kao San Road Indlands. Tad er ohaett ad segja ad tessar 2 gotur eiga tad eitt sameiginlegt ad turistarnir gista tar, ekkert annad! Ja Indland hefur einhvern vegin alltaf sina eigin standarda. Alltaf talsvert skitugra, trodnara af folki en stemmingin alltaf god og eitthvad sem kemur a ovart. t.d. satum vid eitt eftirmiddegi vid tessa tilteknu gotu ad drekka chai tegar geitahjord var rekin framhja okkur inni midri borginni. Eins forum vid ad skoda gard (Park) rett hja. I gardinum voru kinda, geita og hestahjardir innan um plast og annad rusl, sem og por a romantiskum stefnumotum.

Eftir Kolkata var tad Varanasi. Su borg er fraeg fyrir taer sakir ad hina heilaga a, Ganges rennur i gegnum borgina og mun tetta vera besti stadur i Indlandi til ad deyja a og lata brenna likid. Tad var otruleg upplifun ad sitja vid arbakkan og fylgjast med lifinu og daudanum i Indlands daglega lifi. Likin eru brend a almannafaeri og teir sem ekki eru brendir eru bundnir vid stein og settir ofan i anna. En tar sem tessi a er heilog ta koma Indverjar tarna i stridum straumum til ad bada sig i anni, drekka af henni og taka jafnvel hluta af henni med heim i plastbrusa sem eru seldir vid anna. Heimamenn nota anna til daglegra tarfa sem eru til daemis hid daglega bad fyrir ta og beljurnar, tannburstun og tautvottur og Mjog lekkert alltsaman, serstaklega i ljosi tess ad ainn er svort af skit, full af rotnandi likum, kloakid fer tarna uti sem og ymislegt rusl. Yndisleg alveg :)

Eftir 3 daga tarna vorum vid vinkonurnar ordnar frekar slappar. Badar med hita og eg frekar slappar i maganum. Tad tekur einhvern vegin meiri orku ur manni ad ferdast herna heldur en i Sud-Austur Asiu. En vid vorum bunar ad akveda ad skipta lidi tar sem mig langadi ad fara a 10 daga namskeid i hugleidslu og allskonar spiritual hlutum. Helga akvad ad fara til Rishikesh a medan sem er adal Yoga baerinn i Indlandi med sma vidkomu i Taj Mahal. Helga greyid vard svo enn veikari eftir ad eg skildi vid hana, ja adskilnadarkvidi getur verid mjog alvarlegtur :) En hun fekk matareitrun og eyddi nokkrum dogum i ad aela og svoleidis skemmtileg heit...
Eg aftur a moti nadi mer fljotlega i sveitasaelunni og rolegheitunum tar sem eg var og er maett hingad til Helgu i Rishikesh full af orku, shanty og zen eftir tetta hugleidslunamskeid sem reyndist vera alveg frabaert!

Hegla er byrjud i Reiki namskeidi og eg er adeins buin ad vera ad skoda yoga skolana herna. Vid forum i Yoga i morgun hja reikimeistaranum hennar Helgu og leyst mjog vel a og aetlum ad taka viku intensive namskeid hja honum. Svo ad madur verdur ordin baedi shanty, zen og bendy ad viku lidinni.

Herna er daudin miklu meiri hluti af lifinu heldur en i hinum vestraena heimi og sannadist tad aldeilis i dag. Rishikesh stendur lika vid Ganges nema talsvert ofar. I dag fekk eg mer gongutur medfram anni og se tar ad lik af konu er ad fljota allsnakid nidur anna i roleg heitunum. Mer bregdur talsvert vid tetta og fer og finn Indverja sem voru tarna lika i gongutur og bendi teim a likid og hvort vid verdum ekki ad lata einhvern vita af tessu. Teir kypptu ser litid upp vid tetta, hun hefur vaentanlega bara verid sett i anna eitthvad ofar og losnad af steininum sem likin eru vanalega bundin vid, svo hun flaut bara afram nidur anna fyrir allra augum og engin kyppti sem serstaklega upp vid tetta, bara hluti af lifinu.

Folk segir ad madur laerir svo mikid um sjalfan sig af tvi ad vera herna, af tvi Indland er alltaf eins, hvernig madur bregst vid er undir manni sjalfum komid.
Tad sannadist aldeilis eftir ad hafa verid i Varanasi en eg var buin ad vera veik lengi og ordin frekar treitt. Og tegar madur er i tannig astandi getur madur verid mun vidkvaemari og uppstokkari en ella. Madur getur yfirleitt ekki labbad nema nokkra metra i borgum an tess ad einhver komi og spyrja mann hvadan madur er, hvort madur vilji koma og skoda budina sina, hvort madur vilji kaupa hitt og tetta og svo eru tad karlmennirnir sem vilja ekki selja manni neitt en eru afar ahugasamir um mann... t.d. hefur mer tvisvar verid bodid Indverskan banana an tess ad tad vaeru neinir banana solustandar i augsyn... Sem se, seinasta daginn i Varanasi var tolinmaedin a trotum. Eg let einn "bananasolumanninn" vita ad svona taladi hann ekki vid mig og aetti frekar ad snua ser ad modur sinni: (motherf***er). Tegar eg for ad redda mer Richshaw voru eins og vanalega 5 gaurar sem hafa ekki sama skilning a personal space og vid i vesturlondum ad bjoda mer syna tjonustu, sem vard til tess ad aftur var romurinn haekkadur og teir bednir um ad snauta hid snarasta. Tiu dogum seinna sny er aftur til Varanasi og einhvern vegin virtist baerinn vera mun rolegri, folkid ekki eins agengt og eg sagdi nei takk med bros a vor vid hvern solumannin a faetur odrum :)

Tegar Helga var ad bida eftir mer i fyrradag atti madur leid framhja henni a motorhjoli. Hann ser hana, snarstansar, kemur til hennar og gerir henni ljost hversu falleg hun er og hvort hann megi ekki kynnast henni betur. Hun neitar manngreyinu og hann heldur a brott med vinunum sem stodu hja og bidu a medan tetta atti ser stad. Nokkrum minutum seinna ser hun hvar hann kemur til baka og segir vid hana: "my heart told me not to go with my friends but come back and talk to you"
Okkur fynnst tetta alveg yndisleg lina tvi hun lysir tessu folki svo vel, en tad hlustar a hjartad meira en hugan og er oft svo umburdarlynnt og segir tad sem tvi liggur a hjarta.

Tad eru svo margir svona gullmolar, tad sem mer dettur i hug nuna var tegar vid vorum spurdar hvort Helga vaeri mamma min sem okkur totti mjog fyndid. Einn gaur sagdi vid mig "you look so beautiful, what did you eat to day?" Vid hofum marg oft sed mikin ahyggjusvip tegar tad kemur i ljos i samtali ad vid erum ad nalgast tritugsaldurinn ad vid seum ogiftar og barnlausar, stelpa sem vid hittum sem var okkar aldri fekk einu sinni tau vidbrogd fra einum godum manni ad hann aetladi ad bidja fyrir henni tar sem honum totti hennar adstada grafalvarleg. Eins vorkennir folk okkur vodalega mikid ad vera ad ferdast svona lengi an fjolskyldunar. Tyrfit eiginlega ad hafa Helgu herna hja mer til ad rifja upp fleiri... en madur baetir tvi kannski bara vid seinna en eg tarf ad henda inn myndum med hennar hjalp.

En nog i bili, afsakid stafsetningarvillurnar, Osk

22.2.09

Shanti og zen... og "Indverski kurinn"

Netid her i Rishikesh er ekki serstaklega areidanlegt, tannig ad tetta er tilraun 4 hja mer til ad blogga. Var byrjud a tessu bloggi adur en Osk nadi ad blogga, tannig ad eg aetla bara ad klara tetta blogg. Bidst tvi afsokunar ef eitthvad er um endurtekningar a sogum...

Nordrid er svo sannarlega olikt sudrinu. Vid erum sko aldeilis i Indlandi her! Eg held ad myndir segi meira en 1000 ord, serstaklega i tessu tilfelli...


Gardurinn sem vid gengum i gegnum i Calcutta. Voda "fallegur" med rusli, mengun, dyrahjordum og tilheyrandi...


Sjaid tid eitthvad athugavert vid tessa byggingu..?


Geitahjord ad rydjast fram hja okkur tar sem vid satum i midri Colcatta ad drekka chai...


Hof og adrar byggingar, allt i einum hraerigraut... (Varanasi)


Papadums turrkad ut a "svolum" i Varanasi (ja, rett hja burning ghats, allt svo "heint og snyrtilegt" i Varanasi...)


Folk ad bada sig og tvo tvottinn sinn i Ganges i Varanasi. Dyrin eru lika tvegin i anni, lik sett i anna og svo er best ad fa ser lika sma sopa af vatni ur anni, tar sem hun er heilog...

En nordrid er nu ekki bara skitugt og mengad, vid erum bunar ad sja ansi margt fallegt her og eg held ad Rishikesh aetli ad reynast mitt "uppahalds" stopp i Indlandi. Eg er a.m.k. buin ad vera her i taepar 3 vikur nuna og vid erum ad hugsa um ad vera herna i 2-3 vikur i vidbot.

Eins og fyrr segir, ta voru tad slappar og tuskulegar Helga og Osk sem kvoddust i Varanasi 9. februar. Eg er nokkrum klukkustundum lengur i Varanasi en Osk, tar sem eg var ad bida eftir lestinni minni. Eg bordadi liklega skemmdan mat a medan eg var ad bida, tar sem klukkustund sidar stend eg sveitt og skjalfandi a brautarpallinum ad bida eftir lestinni minni, tegar eg finn ad eg bara verd ad aela... Eg stekk ad naestu audu teinum og halla mer yfir ta, med bakpokann a bakinu, til ad aela. A medan eg er ad aela, ta tek eg eftir bornum koma upp ad mer... "10 rupees madam, please..". Eg helt eg yrdi ekki eldri. Tarna stod eg aelandi med bakpokann a bakinu og bananann minn, vatnid mitt og dagbladid i hondunum og med betlandi born yfir mer! Tau gafust ekki upp fyrr en starfsmadur a lestarstodinni kom hlaupandi ad teim veifandi bambuspriki i hendinni.

Jaeja, loksins kemur lestin og eg staulast inn og finn mitt saeti. Tad kom i ljos ad eg deildi bas med 7 afar hefdbundnum Indverjum sem voru allir i Dhoti (klutur vafinn um mittid eins og buxur), hefdbundnum bomullarskyrtum og med turban. Tad leit ut fyrir ad teir hefdu aldrei adur stigid faeti ut ur torpinu sinu tar sem teir voru ad profa ad slokkva og kveikja a ollum rofum og profa ad setja beddana upp og nidur...! Teir reyndust hin bestu skinn og voru svo innilega meinlausir. Voru to greinilega hissa a tessari skrytnu vestraenu stelpu, med skrytnu klippinguna, sem hljop a klosettid a 1,5 klst fresti :) Ja, eg var sannarlega komin a Indverska kurinn, eda med odrum ordum komin med matareitrun.

Eg enda tvi med ad eyda 5 dogum i Agra, tegar eg hafdi bara aetlad ad stoppa tar til ad sja Taj Mahal. Reyndar stodst sa hluti plansins tar sem eg sa bara badherbergid mitt a hotelinu og Taj Mahal i Agra haha. Tegar eg var loksins komin med nogu mikla orku til ad fara ad skoda Taj Mahal, ta var tar einhver Indverji sem vildi endilega taka myndir af mer a myndavelina mina fyrst eg var ein. Eftir miklar sannfaeringar, ta samtykkti eg ad leyfa honum ad taka myndir fyrir mig. Indverjinn gripur myndavelina mina og hrekkur i einhvern gir og fer ad hlaupa med mig ut um allt og lata mig posa fyrir einhverjar agalegar "postkorta" myndir. Tetta reyndist hin besta skemmtun og var tad mikill lettir ad hlaeja svona mikid eftir ad hafa verid svona skelfilega veik.


Ma bjoda ykkur postkort..?

Ta var eg buin ad sja tad sem eg vildi sja i Agra. Mer leid ekki vel tar og var ekki beint anaegd med ad fa mygladan mat tegar eg var ad reyna ad byrja ad borda aftur, tannig ad eg akvad ad drifa mig til Rishikesh tratt fyrir ad vera ekki buin ad na fullri heilsu. Lenti ad sjalfsogdu i ad fa fyrst ekki rutumidann sem eg var buin ad boka, fara svo upp a rutustod og eftir taepa klst bid tar fa ta ad vita ad hvorki rutan min ne sidasta rutan til Rishikesh muni fara tangad tetta kvold. Tad var ein ruta ny farin tannig ad rickshaw bilstjorinn minn og vinur hans akvadu ad reyna ad na rutunni. Eg var tvi rekin ut i rickshawinn aftur i einum graenum og ut a tjodveg. Tar var vinurinn med hausinn ut ur rickshawnum, kallandi leidbeiningar til bilstjorans a medan bilstjorinn botnadi bensinid og sveigdi fram hja risa trukkum, rutum, motorhjolum, bilum, vognum og eg veit ekki hverju. Eg var nokkud viss um ad tetta yrdi mitt sidasta, var buin ad akveda ad eg vaeri to a.m.k. buin ad fa ad upplifa ferdalag lifs mins tannig ad eg gaeti daid sael og glod haha. En eftir dagodan tima i brjaladri Indverskri umferd, ta gafust teir upp og sogdu ad teir myndu ekki na rutunni og akvadu ad fara aftur med mig a rutustodina. Tar hjalpudu teir mer ad finna rutu sem var ad fara svona nokkurnveginn i somu att og koma mer i hana. Eg hafdi bokad mida i luxus svefn rutu tar sem eg var enn veik, en endadi med ad fara i almenningsrutu sem var trodin af folki og farangri. Tad kom ser reyndar nokkud vel ad tad voru staflar af farangri og hrisgrjonapokum a ganginum tar sem eg gat hvilt faeturna uppa stoflunum og nadi tvi ad sofa sma. Eg var eini turistinn i tessari rutu og turfti ad stoppa i einhverju sma torpi um midja nott til ad skipta um rutu. Fann sem betur fer indaelis mann sem taladi sma ensku og hjalpadi mer ad finna rettu rutuna. Eg veit enn ekki hvad torpid heitir sem eg for til og veit tvi enn ekki hvada leid eg for til Rishikesh, en a leidarenda komst eg to!

Fyrstu dagana i Rishikesh la eg i ruminu og for bara fram ur til ad reyna ad koma einhverjum mat nidur. En um leid og heilsan for ad koma, ta ad sjalfsogdu for eg ad kynnast folki tannig ad timinn leid hratt tar til Osk kom. Eg kynntist tyskum strak sem er ad ferdast einn og akvadum vid ad deila herbergi til ad spara pening. Eg var afskaplega glod tar sem ta var eg komin med ekki bara heita sturtu og vask, heldur lika sjonvarp! Ekki beint eitthvad sem madur a ad venjast a svona ferdalagi, en va hvad er gott ad hafa sjonvarp tegar madur er veikur!


For med Felix (tyska straknum) i motorhjolaferd upp i fjollin medfram Ganges.

Tegar Osk kom til Rishikesh, ta sat eg vid gongubrunna ad bida eftir henni. A medan eg sit og bid, ta koma 4 Indverskir strakar yfir brunna a 2 motorhjolum. Teir snarstansa kalla eitthvad til hvers annars, stokkva af hjolunum og skilja tau eftir ut a midri gotu og koma hlaupandi til min. Eg skildi ekki alveg hvad gengi eiginlega a, en ta voru teir svo heilladir af utliti minu (vid Osk raedum oft hvad verdur leidinlegt ad fara aftur til Evropu, tar sem vid erum bara "venjulegar" haha) og turftu ad segja mer hvad eg vaeri falleg og ad eg liti ut eins og Kate Winslet! Jaeja, eg reyni ad hunsa ta, en einn teirra var alveg aestur i ad tala vid mig og fer ad segja mer hluti sem eg er buin ad lenda i... Eg horfi a hann og fer bara ad hlaeja tar sem hann hafdi svo furdulega rett fyrir ser. Hann helt ad eg vaeri ad gera grin ad honum og fer ad segja mer ad hann se "astrologer", eda stjornuspekingur, en tad er ansi vinsaelt i Indlandi ad fara til stjornuspekings, lata gera stjornuspa og lata lesa ur lofa og andliti. Allavega, hann spyr mig hvort eg geti elskad Indverja. Eg var bara afskaplega hreinskilin og sagdi nei. Hann spurdi hvort tad vaeri utaf horundslitnum en eg reyndi ad utskyra ad menningarmismunurinn vaeri of mikill, mer vaeri alveg sama um hudlit. Hann vildi ta vita allt um stefnumotamenningu a Islandi og vildi aestur fa simanumerid mitt eda netfang, tar sem vinir hans voru farnir ad reka a eftir honum. Eg neitadi ad gefa honum nokkud slikt. Hann kvaddi mig med tvi ad eg tyrfti ad hlusta oftar a hjartad, ekki alltaf ad leyfa rokhugsuninni ad rada...

Um tad bil 5 minutum sidar kemur vinurinn hlaupandi til baka. Eg spurdi hvort tad vaeri allt i lagi og hann sagdi mer med stort bros a vor ad hjarta hans hefdi sagt honum ad verda eftir i Rishikesh og tala vid mig. Vinir hans foru sem sagt i eitthvad annad torp og skildu hann eftir! Augnabliki sidar birtist Osk og eg kved manninn. Hann reyndi enn og aftur ad fa netfang eda simanumer, en aftur fekk hann nei...

Ja, tad er ansi fyndid ad lenda i tessu, en tetta er lika gott daemi um tad ad Indverjar eru med stort hjarta og lifa lifi sinu samkvaemt hjartanu.

Sidan Osk kom, ta er eg buin ad klara fyrsta stigs Reiki og erum vid i Yoga. Okkur lidur alveg yndislega her og erum svo sannarlega shanti og zen i Rishikesh (fridsaelar, afslappadar og i jafnvaegi)!



Victoria Monument i Calcutta


Mmmm... Samosa hja gotusala i Calcutta


Meira fra Taj Mahal


Taj Mahal vid solaruppras


Apar i fadmlogum i Rishikesh


Lakshman Jhula, Rishikesh

Ja, vid verdum vaentanlega her i Rishikesh naestu 2-3 vikurnar i yoga og ad stunda Reiki. Tad gaeti tvi ordid eitthvad i naestu faerslu. Veari to gaman ad reyna ad setja myndir fra Osk her inn vid taekifaeri, sjaum hversu duglegar vid verdum ;)

Bestu kvedjur,
Helga og Osk

1.2.09

Bollywood here we come!

Og ta heldur sagan afram...

Vid endudum med ad eyda adeins lengri tima i Hampi en upphaflega var planad tar sem eg fekk enn einu sinni sykingu i fotinn. Hengum tvi tar tar til eg var farar haef og gat skodad hofin. Brunudum svo nidri Goa eftir tad. Byrjudum a ad fara til Panjim og aetludum ad byrja a ad skoda nordur Goa, en eftir ad vera skipad af laekni ad liggja med taernar upp i loft i 3 daga i vidbot (hann hotadi mer ad leggja mig inn a spitala, skil ekkert i tessum aesingi ;), tannig ad vid forum bara beint a strondina i Palolem og bokudum okkur i solinni. Eyddum heilli viku i Palolem i solbad a daginn og godan mat og bjor a kvoldin... ljufa, ljufa lif! Reyndar vorum vid nu alveg tad duglegar ad vid eyddum einum degi i ad rolta a strendurnar i kring og einum degi i ad krusa a vespu um sudur Goa.

I Palolem kynntumst vid yndislegu folki og langadi hreint ekki ad fara tadan, en vid hofum vist ekki endalausan tima tannig ad vid urdum ad reima a okkur ferdaskona. Naest var tad Mumbai (Bombay), en vid tokum i leidinni 1 dag i Old Goa til ad skoda kirkjurnar, tokum svo 12 klst naeturlest til Mumbai. Svefnvagnarnir voru fullir, tannig ad vid tokum almenning, sem tydir ad vid satum i trodfullum kvennavagni a trebekkjum i 12 klst, tad var ekki einu sinni haegt ad standa upp til ad hreyfa sig, svo trodinn var vagninn. Osk sat meira ad segja a farangurshillunni fyrir ofan saetin! Tetta var ansi skemmtilegt aevintyri sem vid vildum alls ekki hafa misst af, en held ad eg geti fullyrt ad vid seum badar sammala um ad verdi ekki endurtekid.

I Mumbai gistum vid hja Hjalpraedishernum. Tar koma daglega menn fra Bollywood til ad rada aukaleikara i Bollywood myndir. Vid vorum tvi strax a fyrsta degi bunar ad rada okkur sem aukaleikara! Naesta degi eyddum vid tvi i alveg storkostlega fyndnu setti i Bollywood. Tegar vid maettum a tokustad vorum vid ekki viss um ad vera komin a rettan stad tar sem tetta leit ut eins og ruslahaugar, ekki tokusett. Adur en vid vissum af vorum vid komnar i einhverja rosa kjola og i smink herbergid tar sem einungis karlmenn unnu vid sminkid! Eftir langan dag af ad hanga og bida vorum vid bednar um ad koma i adra minni mynd daginn eftir. Tad var toluvert audveldara og reyndar for sidan tannig ad bara Osk var i teirri mynd, tannig ad eg fekk ad sitja hja leikstjoranum og fylgjast med. Sem var alveg jafn gaman. Fyrri myndin heitir Veer og er vist med einhverjum storleikara fans, asamt Miss U.K., en seinni myndin heitir Wake Up Sid. Klarlega astaeda til ad bida eftir tessum myndum haha.

Kiktum eitt kvold ut i Mombai og fengum sma sjokk yfir tvi ad djammid tar (tad er ad segja a "alvoru" klubbum, ekki turista pub-unum) kostar tad sama og heima. Attum skemmtilegt kvold uti med odrum vestraenum aukaleikurum og akvadum ad peningarnir fyrir tokurnar myndu bara borga tetta kvold.

Naest tokum vid svo 36 klst lest til Kolkata (Calcutta), sem otrulegt en satt var a undan aetlun. Tad held eg ad gerist bara aldrei i Indlandi. Vorum tvi afar hissa, ringladar og half sofandi tegar vid komum hingad i morgun. Eyddum ollum deginum i ad sofa, en hlakkar mikid til ad fara ad skoda Kolkata a morgun.


Elephant Stables, rett hja Hampi.


Linudansari a strondinni i Palolem.


Osk ad fa ferdarad a strondinni.


Osk, Louise og eg i headphone party i Palolem, kallad Silent Noise.


Osk i upphafi ferdar til Mumbai, adur en lestin vard trodfull. Eg var fost tarna i horninu tar sem hun situr og Osk endadi med ad sitja uppa grind eins og bakpokarnir okkar eru a fyrir ofan hana a myndinni!


Uppstrilud i Bollywood!


Tilbunar i tokur.


Kvoldverdur framreiddur fyrir utan settid.


Elska Indversk skilti! Tetta var a veitingastad i Mumbai.

Eins og tid sjaid erum vid Osk ad skemmta okkur konunglega og alltaf ad lenda i einhverjum aevintyrum. Verd nu lika ad minnast a ad sidasta daginn okkar i Mumbai forum vid ad spjalla vid Indverja a kaffihusi. Tegar vid sogdumst vera fra Islandi ta fer hann ad tala um samkynhneigdann forsaetisradherra. Vid Osk skildum ekkert hvad madurinn er ad tala um tannig ad hann rykur upp og naer i Indverskt dagblad. Tarna var Johanna sjalf a sidu 13 med fyrirsognina um fyrsta samkynhneigda forsaetisradherrann (samkynhneigd er mikid mal fyrir Indverja og er reyndar bonnud med logum!). Island virdist tvi alltaf vera i frettunum, sama hvert vid forum...

Vonum ad tid heima hafid tad rosalega gott.

Bestu kvedjur,
Helga og Osk.