27.2.08

Enn meira Moto !!




Ma ekki gleyma hversu svalar vid vorum a moto i Koh Tao






Krabi






Tad hefur komid i ljos ad vid erum: born to ride, med medfaedda haefileika til ad kafa (serstaklega Oskin med ballerinu move) og storkostlegir klettaklifrar.

Yes yes, Krabi er mekka klettaklifrara og vid stelltum okkur upp nokkra kletta i gaer. Oskin var meira ad segja svo aest ad hun lagdi i hann an tess ad setja a sig oryggislinu... fattadi tad samt eftir 2 metra og reddadi malunum. Tid sjaid tetta orugglega fyrir ykkur :)


Tad var kvedju stund adan. Ja, Harpan er farin. Vid satum a gistiheimilinu okkur, drukkum Chang og Helga setti Places I Remember med bitlunum a fonin, Oskin for ad skaela, yndisleg stund. En Horpunar er sart saknad svo ekki se meira sagt.


Vid Helga holdum svo til Malasiu a morgun. Fyrst er tad afskekt eyja tar sem er vist bara rafmagn nokkra tima a dag, engir hradbankar og fullkomnar stendur og frabaert Diving. Svo akvedum vid meira seinna. No plans are the best plans.


Eg er komin med ferdabakteriu og buin ad akveda ad safna aurum i sumar og halda svo aftur a vit aevintyrana i haust. Hver veit hvert, Indland, Sudur Amerika... kemur i ljos. Nenni ekki ad lata skort a ferdafelaga halda mer aftur svo ad madur verdur bara ad skella ser.

24.2.08

chill, chill, chill


Koh Thao er meirihattar... but we are out of here eftir nokkra klukkutima. Vid erum bunar ad eyda 5 nottum herna sem er ALGERT met! Stefnan er tekin a Koh Phangan i kvold thar sem vid munum shake the booty i full moon partyi!!!

Sidustu dagar hafa verid aevintyralegir... syking eftir moskitobit, skurdur eftir skinny dipping og brunasar eftir moto...

I gaer forum vid i nudd og fint ut ad borda til ad halda upp a utskrift Harps... nokkrir bjorar voru ad sjalfsogdu drukknir og mikil gledi rikti:)

Jaeja, nu verd eg ad fara ad fa mer falang mat eftir alla bjordrykkjuna i gaer!! yesyes

21.2.08

Koh Tao




Nu eru Harpa og Helga ordnir fullgildir kafarar (open water divers) og Oskin buin ad taka 6 kafanir !!! Adrar eins hetjur hafa varla sest a tessari eyju. Sluppum naumlega undan hakarli i morgun en ta fengum vid stulkurnar allar ad kafa saman sem var tekid uppa video sem vid faum svo ad sja i kvold. Hef fulla tru a tvi ad vid seum einstaklega tokkafullar i blautbuningunum okkar nedansjavar.


Loksins loksins er madur buin ad sja fallega Taeland ! Tetta er sannkollud paradys. Taer sjor og 27 gradu heitu, koralar, fullt fullt af fiskum og famennar og fallegar strendur.


Nu stendur til ad leigja moto og skoda tessa eyju betur tangar til vid holdum i fool moon party a Koh phanang.

17.2.08

Motorcycles diaries




jajajaja.... langt sidan sidast! En gledin heldur afram hja okkur ... tho sma matareitrun hafi sett strik i reikninginn:) Vid erum komnar til Thailands aftur og Helga er buin ad joina okkur og nu tekur bara vid TJILL og solskin .....tjahh... amk i 1 dag, eda thangad til aevintyrathrain og eirdarleysid gerir vart um sig aftur og vid brunum yfir til Myanmar (Burma:), villumst i frumskoginum, leitum uppi tigrisdyr... ja eda mannaetuaettbalka (vid yrdum orugglega gott supukjot... amk skarra en buffalo!!!!!) eda brunum um obyggdirnar a motorhjolum :))

Vid vorum sem sagt ad motoast i 9 daga i Laos og komum vid a Thai Dam festivali sidustu helgi, sem er arlegt festival Thai Dam tribe-sins i N Laos. Thar forum vid i homestay og gistum hja yndaelli fjolskyldu sem tok vel a moti okkur. Festivalid var vaegast sagt otrulegt! Allir drekkandi LaoLao (og vid ad sjalfsogdu lika:)), dansandi, hlaejandi og bordandi. Annars aetla eg ad nyta taeknina herna i Taelandi og HLADA inn myndum.... VEIVEIVEI... loksins loksins loksins tharf eg ekki ad bida i halftima eftir thvi ad myndirnar hladist inn... yesyes


Thessi dans er snilld!!! Vid erum thegar bunar ad stofna dansklubbinn HOPP.... hann mun vera med TVO utibu!!!! Vavava!!! eitt i Reykjavik og annad i Brussel. Ahugasmir geta haft samband a heimasidu okkar hopp.is


Laos konurnar ad njota matar og drykkjar (adeins vatns) a festivalinu a medan karlarnir (ja og vid Osk) nutum matar og LaoLao

saetir saetir buddha munkar

Thai Dam festivalid

Buffalo! Ekki sjaldsed sjon i Laos


Vid ad aevintyrast... keyra e-a moldarstiga ut i buskann...:)


undarlegt skilti tharna i bakgrunni um ad vara sig a gangadi vegfarendum a thjodveginum. Aetti frekar ad vera skilti um ad varast hunda, ketti, fugla, svin, buffalo, beljur.........



Laos Laso Laos... u gotta love it!












uff... verd vist ad haetta nuna tho eg se adeins komin i gegn um brot af myndunum ur motoferdinni... hitt verdur ad bida betri tima.
Njotid vel:)




8.2.08

Laos, Laos, Laos!!!




Laos er alveg otrulega fallegt land! Og brunandi i gegnum country sideid gerir thetta alveg einstaka uplifun.... konur labbandi um berbrjosta, krakkaskarinn ut a gotu veifandi og kallandi ,,FALANG!" (utlendingur) thegar vid brunum (ja takid eftir... BRUNUM) framhja. Allir vilja veifa og brosa til okkar... WE ARE SUPERSTARS:). Vid erum bunar ad gista i hverjum smabaenum a faetur odrum thar sem er kveikt a rafmagninu kl 18 og slokkt a thvi aftur kl 22.... auk thess forum vid i mjog fallega batsferd upp Nam Ou... 5 klst sigling i PINUlitlum bat med motoin! Alveg magnad ad fylgjast med mannlifinu vid anna, folk ad ferja dot a milli baeja (einu samgongurnar a thessu svaedi er ain), veidandi med litlu netin sin a litlu mjou batunum sinum og konunarnar ad thvo thvott og krakkarnir ad bada sig i anni... yesyes... the simple life i hnotskurn


Forum ad veida i fyrradag og vid veiddum badar fisk!!! Vuhu!!! Harpa veiddi einn 5 cm og Osk einn 3 cm... sem vid atum svo grilladan i einum bita med sticky rice.... Erum alveg thvilikir veidimenn. Harpa syndi sko sannarlega veidihaefileika sina sem komu i ljos i stangveidinni i sumar!


I gaer forum vid svo i nudd.... ahhhhh.... borgudum 3 dollara fyrir klst heilnudd. Veitti ekki af eftir mikinn dugnad a motounum en i gaer vorum vid ad motoast fra kl 9 til 4! Svaka duglegar vid... YESYES!


Einn brandari i lokin: Hvad sagdi haenan vid ungana sina thegar thau voru ad fara yfir gotuna?

"passid ykkur ungarnir minir, tharna koma Harpa falang og Osk Falang brunandi a moto"




4.2.08

Meiri moto


Munum krusa a tessum fakum um Laos naestu 8 daga. Vid erum born to ride !

Moto !!!




1.2.08

Komnar til Laos!!!

Jaeja, loksins komnar til Laos og aetlum ad vera eins lengi og vid getum herna, eda 13 daga. Endudum a thvi ad taka flugid i gaer thvi eina leidin landleidina var ad fara sudureftir aftur og sitja 24 klst i rutu til Vientiane!!! (hofudborgar Laos) Vid tokum thad ad sjalfsogdu ekki i mal, enda nenntum ekki ad eyda einni minutu lengur i Vietnam... svo vid upp i flugvel, atum svinakjot, drukkum Wolf Blass raudvin, skodudum Laos tarvel guide-inn okkar og klukkustund sidar vorum vid komnar til Luang Prabang!!!! Verri naes indeed....

Yndislegur baer....buinn til reyndar fyrir turismann, en thvi verdur samt rekki neitad ad vel tokst til! Fallegt, kyrrlatt og brosmilt er besta leidin til ad lysa stemmningunni herna... vid erum samt out of here tomorrow, enda nokkud aestar og otholinmodar manneskjur:) yesyes.....

her er reynar rigning en ekki naerri thvi eins kalt og i Hanoi (hofudborg Vietnam)!!! Vietnam var frekar mikil vonbrigdi midad vid CAmbodiu... folkid alls ekki eins naes og ALLIR ad reyna ad hosstla mann.... gefa manni vitlaust til baka, rukka of mikid, baeta vid alls konar kostnadi osfrv.... mjog svo pirrandi til lengdar. Thetta er samt alveg otrulega fallegt land thannig ad alger synd ad hugsunargangurinn se svona sur! Vid forum i 2 daga siglingu um Halong BAy sem er ALGERT natturuundur... 1500 eyjur eru a floanum, hver annarri fallegri.... algert augnakonfekt! Thad sem heilladi okkur stollur reyndar meira var ad um bord voru tveir grunlausir danir med spilastokk!!!! Aumingja their thvi their enduru a ad thurfa ad spila vid okkur langt fram a nott (thad athugast ad vid spilafiklarnir vorum ekki bunar ad getad spilad almennilega i naestum manud!!!)

Eg laet nokkrar myndir af Halong BAy fylgja med og einnig af okkur i motorhjolaferdinni miklu til Vinh Moc tunnels hja DMZ (gomlu landamaerum N og S Vietnam)... hehe... njotid vel :)