






.... or do just that
Laos laos laos
Ja fallega Laos. Eftir ad hafa eytt nokkrum dogum a eyju uta Mekon er nefnist Don Det heldum vid afram i litid torp sem kallast Tad Lo. Tetta var alveg ekta Laos sveit. Bungaloid okkar var bakvid local hus svo madur var med svin, beljur, haens og svo audvitad litla saeta krakka hlaupandi um gardin fyrir utan. Turfti einu sinni ad yta belju fra til ad komast inna kamarinn. Vid eyddum 4 dogum tar ad skoda fossa… sem reyndist vera hin mesta skemmtun. Fyrsta daginn gatum vid gengid ad fossinum og badad okkur undir honum, svo let madur sig torna a bakkanum og svo var rolt i gegnum skogin til baka.
Naesta dag tokum vid Moto og keyrdum ad skoda fleiri fossa. A fyrsta turftum vid ad labba spotta a frekar storum steinum en 5 strakar ur torpinu syndu okkur leidina. A vegi okkar vard einn snakur en littlu guttarnir voru ekki lengi ad hoggva af honum hausin og bjarga okkur daudhraedda fullordna folkinu fra bradri haettu.
Naesta dag var sama… keyrt a moto ad skoda meiri fossa en mjog gaman, hver odrum fallegri sem og natturan a leidinni.
Naestu forum vid I bae sem heitir Savanaket, aftur var leigt moto og vid forum ad skoda Monkey Forest og Turtle lake. Fyrst komu apar ut ur skoginum ad skoda okkur og vid gafum teim banana og svo var brunad ad skoda skjaldbokur sem voru um meter a lengd og einn teirra bordadi hrisgrjonakoku ur hendinni a okkur. Tess ma geta ad oll tessi dyr lifa villt. Alveg otrulegur dagur. Helga turfti ad keyra yfir a og stiflu sem var buid ad flaeda yfir og vid villtumst 2x en fundum leidina aftur !
Nuna erum vid komnar i hofudborgina, Vientien. Ekki mikid ad sja her ef eg a ad segja alveg eins og er en vid komum i gaer svo madur veit aldrei hvad gerist. Naest er tad allavega turistagildra er nefnist Tubing en tad verdur orugglega mikid fjor. En madur eydir sem sem deginum I ad lata sig fljota nidur a, a storri gumislongu, svo er stoppad reglulega a leidinni til ad fa ser bjor og tetta er vist voda mikid djamm og voda gaman.






7 comments:
Vá þvílík ævintýraveröld sem þið eruð í :) er einhvað farið að ólna hjá þér Helga mín, bara kominn í úlpu ;)Kv. Thelma
Átti að vera kólna ekki ólna ;/
Ja, nu erum vid alltaf ad fara nordar og nordar tannig ad tad er stundum kalt a kvoldin og vindurinn er kaldur tannig ad tad er kalt a hjolinu. Tetta er voda islenskt sumarvedur, heitt i solinni, svalt i skugganum og ef tad er vindur, ta er hann kaldur. Mer er tvisvar buid ad verda tad kalt ad eg svaf i ulpunni haha...
Kv. Helga.
Hæ hæ Ósk frænka. Takk fyrir póstkortið, ég ætla sko með það í leikskólann á morgun og sýna krökkunum það. Ég elska að horfa á Línu langsokk. Ósk, veistu að mamma er með lítið barn í maganum. Við erum búin að baka mömmukökur og lagtertu. Ég elska þig. Þín frænka Karítas Embla.
Hæ hæ Ósk. Takk fyrir að senda Karítas Emblu póstkort, hún er í sjöunda himni með sendinguna. :) Hún samdi commentið hér að ofan alveg sjálf. Og þú hefðir átt að sjá svipinn á dömunni þegar ég las kortið fyrir hana. Hún er alveg í skýjunum með litla kúlubúan og við ætlum að fara á föstudaginn og leyfa henni að heyra hjartsláttinn í krílinu. Jæja Ósk mín, vonandi hafið þið það rosalega gott, við biðjum öll að heilsa. Knús Svava.
Sæl Ósk, vonandi gengur allt vel. Mættuð alveg vera duglegri að setja inn á bloggið. Allt gott að frétta hjá okkur, Rúnar kláraði Master námið í HR í byrjun des og er nú í Austurríki, bæði að djamma og athuga með vinnu. Kemur heim 23. des. Hilmar hætti í Versló í haust, var að vinna á Hressó, en fékk uppsögn þegar kreppan kom. Hann komst þó inn í MH og byrjar þar eftir áramót.
Við óskum þér innilega gleðilgra jóla, þó þau verði ekki alveg eins og vanalega hjá þér að þessu sinni. Þú setur eitthvað inn á bloggið um það.
Bestu kveðjur frá okkur öllum.
Árni Grétar
Elsku Helga og Ósk
Gleðileg jól og farsælt komandi ár.
Vonandi farið þið að uppfæra bloggið :)
kv.Ella Þóra
Post a Comment