Tegar tessi ord eru skrifud erum vid ad eyda okkar seinasta kvoldi i Sud-Austur-Asiu. A morgun tekur nyr kafli vid og sa kafli er Indland! O ja, vid eigum bokad flug tangad a morgun og komnar med 6 manada visa i vegabrefid. Svo er bara spurning um hversu lengi vid verdum tar. Tad er ohaett ad segja ad tad er spenningur i loftinu... Lysingarnar sem madur heyrir eru: Inda is amazing, overwhelming, crazy, wonderful osfrv. Hvad verdur kemur i ljos a morgun.
Annars eyddum vid aramotunum a Koh Chang, allt er tegar trennt er, en eftir 2 mislukkadar tilraunir til ad komast tangad tokst tad ad lokum. En godir hlutir gerast haegt og eru yfirleitt bidarinar virdi og Koh Chang var tad svo sannarlega.
Fleiri sogur og myndir koma naest fra Indlandi, bless i bili
Osk og Helga
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Enn spennó, hlakka til að heyra meira :) gangi ykkur vel á ferðalaginu :)
Kv. Thelma
Post a Comment