31.12.07

Fylgist með!


Heil og sæl everybody... Ákváðum að færa okkur um set því hérna er betra að setja inn myndir og stöff. Hendi því inn einni mynd af okkur, tekna í Þýskalandi fyrir ári síðan þegar við ákváðum að fara til Tælands.



Að auki hendi ég inn tveim "before" myndum af okkur í einu þrusu partíinu á Laugó í vetur! íjjjha! 




8 comments:

Anonymous said...

Held ég eigi ekki eftir að meðtaka að þið séuð í alvörunni farnar fyrr en ég sé myndir af ykkur á síðunni...

Gangi ykkur vel :)

Ellan said...

Góða ferð og góða skemmtun, hlakka til að lesa ferðasögu ykkar :)

Anonymous said...

Frábaert að geta fylgst með ykkur hér. Hlakka til.

Anonymous said...

Sælar dömur
Ég biðst velvirðingar á því að hafa ekki komið og kvatt ykkur en ég óska ykkur alls hins besta á veginum. Ef þið komist á Full Moon party á Koh Phangan þá mæli ég með því
Ég fylgist með ykkur
D

Helga said...

ÓSK! Ég gleymdi að fá að vita hvaða flug þú bókaðir heim frá London!

Endilega sendu mér póst við tækifæri svo ég geti farið að bóka flugið til London :)

P.S. Klukkan er núna 22:24 hjá ykkur. Eruð þið farnar beint á djammið eða er verið að chilla eftir langt ferðalag? ;)

Anonymous said...

Eftir að haf aséð before myndirnar:Nú skil ég afhverju þið voruð að fara til tælands

Anonymous said...

Eftir að hafa séð "before" myndirnar: Nú skil ég afhverju þið voruð að fara til tælands!!!!
Neii djók!

Anonymous said...

I have my eye on you!