Tæland beibí
Komum til Bangkok eftir 32 tíma ferðalag og erum enn að ná okkur, nú 5 dögum seinna.... svefnleysi og andvökunætur, en vel þess virði!!!! Byrjuðum á því að fara í Silom hvefið í Bangkok og á frekar dýrt hótel þar, 3000 bht (6000 kr) herbergið en það var vel þess virði fyrsta daginn. Daginn eftir það var tekinn strætó. sky-train, í THE park, farið niðrað á, borðað hjá öllum skíta-götusölum sem við fundum og eftir það farið á THE NIGHT MARKET!!!!!...
PING PONG SHOW!
jamm og jæja.... við lýsum þeirri lífsreynslu fyrir sjóuðum kellum og körlum þegar heim dregur... hahhaha! En fyrir þá sem gætu verið að misskilja síðustu línur þá sagði Ósk á mjög nefmæltri ensku: "No thank you", thegar henni var boðið eftirfarandi af SVAKA myndalegum Thai "manni" :"I will take care of you all night"...
btw.... Bangkok er geðveik (í orðsins fyllstu!!!)... Við vorum reyndar nánast búnar að kasta upp af mengun .... yesyes
Næsti dagur Pattaya....
yesyes.... Pattaya er lýst í ferðabókum sem: "sex resort... don´t bother....!!!" En alveg yndislegt að hitta Gumma og Ásu! Þau fóru með okkur um allar hórugöturnar og við drukkum mikinn Singha og lipo... auk þess að hlæja mikið og brosa... LOVELY!!! Komumst víst ekki í náin kynni við hórurnar (sem betur fer) en gátum ekki látið snákana og apana vera!!!! ÉG (og ósk, eftir eintal) vil fá mér snák í gæludýr... YESYES Vignir!!! Svo skutumst við um á vespu í dag og pöntuðum okkur rútumiða til trat... þaðan förum við með ferju til Ko chang, gistum eina nótt, förum svo til annars smábæjar, gistum þar eina nótt. og svo cambodia!
jæja... læt myndirnar tala ef netið er nógu hraðvirkt til að hlaða inn myndum;)
5 comments:
Já, ekki málið, ég er búinn að panta eina kyrkislöngu á eBay, hún verður vonandi komin í mars... sendi hana bara beint til Brussel.
btw. eru ekki til neinar myndir af ther med slongunni, ja, eda apanum?
Hvað er þetta PING PONG SHOW! ?? hahaha :) Gaman að sjá myndir, hlakka til að sjá fleiri myndir úr ferðinni!
við viljum fá tvo ánamaðka á búgardinn
pápi og máma
Gott að heyra að þið skemmtið ykkur vel. Var að heyra frá Gígju af sms-inu sem Árni Ragnar fékk ;)
Post a Comment