Nordrid er svo sannarlega olikt sudrinu. Vid erum sko aldeilis i Indlandi her! Eg held ad myndir segi meira en 1000 ord, serstaklega i tessu tilfelli...
.jpg)
Gardurinn sem vid gengum i gegnum i Calcutta. Voda "fallegur" med rusli, mengun, dyrahjordum og tilheyrandi...
.jpg)
Sjaid tid eitthvad athugavert vid tessa byggingu..?
.jpg)
Geitahjord ad rydjast fram hja okkur tar sem vid satum i midri Colcatta ad drekka chai...
.jpg)
Hof og adrar byggingar, allt i einum hraerigraut... (Varanasi)
.jpg)
Papadums turrkad ut a "svolum" i Varanasi (ja, rett hja burning ghats, allt svo "heint og snyrtilegt" i Varanasi...)
.jpg)
Folk ad bada sig og tvo tvottinn sinn i Ganges i Varanasi. Dyrin eru lika tvegin i anni, lik sett i anna og svo er best ad fa ser lika sma sopa af vatni ur anni, tar sem hun er heilog...
En nordrid er nu ekki bara skitugt og mengad, vid erum bunar ad sja ansi margt fallegt her og eg held ad Rishikesh aetli ad reynast mitt "uppahalds" stopp i Indlandi. Eg er a.m.k. buin ad vera her i taepar 3 vikur nuna og vid erum ad hugsa um ad vera herna i 2-3 vikur i vidbot.
Eins og fyrr segir, ta voru tad slappar og tuskulegar Helga og Osk sem kvoddust i Varanasi 9. februar. Eg er nokkrum klukkustundum lengur i Varanasi en Osk, tar sem eg var ad bida eftir lestinni minni. Eg bordadi liklega skemmdan mat a medan eg var ad bida, tar sem klukkustund sidar stend eg sveitt og skjalfandi a brautarpallinum ad bida eftir lestinni minni, tegar eg finn ad eg bara verd ad aela... Eg stekk ad naestu audu teinum og halla mer yfir ta, med bakpokann a bakinu, til ad aela. A medan eg er ad aela, ta tek eg eftir bornum koma upp ad mer... "10 rupees madam, please..". Eg helt eg yrdi ekki eldri. Tarna stod eg aelandi med bakpokann a bakinu og bananann minn, vatnid mitt og dagbladid i hondunum og med betlandi born yfir mer! Tau gafust ekki upp fyrr en starfsmadur a lestarstodinni kom hlaupandi ad teim veifandi bambuspriki i hendinni.
Jaeja, loksins kemur lestin og eg staulast inn og finn mitt saeti. Tad kom i ljos ad eg deildi bas med 7 afar hefdbundnum Indverjum sem voru allir i Dhoti (klutur vafinn um mittid eins og buxur), hefdbundnum bomullarskyrtum og med turban. Tad leit ut fyrir ad teir hefdu aldrei adur stigid faeti ut ur torpinu sinu tar sem teir voru ad profa ad slokkva og kveikja a ollum rofum og profa ad setja beddana upp og nidur...! Teir reyndust hin bestu skinn og voru svo innilega meinlausir. Voru to greinilega hissa a tessari skrytnu vestraenu stelpu, med skrytnu klippinguna, sem hljop a klosettid a 1,5 klst fresti :) Ja, eg var sannarlega komin a Indverska kurinn, eda med odrum ordum komin med matareitrun.
Eg enda tvi med ad eyda 5 dogum i Agra, tegar eg hafdi bara aetlad ad stoppa tar til ad sja Taj Mahal. Reyndar stodst sa hluti plansins tar sem eg sa bara badherbergid mitt a hotelinu og Taj Mahal i Agra haha. Tegar eg var loksins komin med nogu mikla orku til ad fara ad skoda Taj Mahal, ta var tar einhver Indverji sem vildi endilega taka myndir af mer a myndavelina mina fyrst eg var ein. Eftir miklar sannfaeringar, ta samtykkti eg ad leyfa honum ad taka myndir fyrir mig. Indverjinn gripur myndavelina mina og hrekkur i einhvern gir og fer ad hlaupa med mig ut um allt og lata mig posa fyrir einhverjar agalegar "postkorta" myndir. Tetta reyndist hin besta skemmtun og var tad mikill lettir ad hlaeja svona mikid eftir ad hafa verid svona skelfilega veik.
.jpg)
Ma bjoda ykkur postkort..?
Ta var eg buin ad sja tad sem eg vildi sja i Agra. Mer leid ekki vel tar og var ekki beint anaegd med ad fa mygladan mat tegar eg var ad reyna ad byrja ad borda aftur, tannig ad eg akvad ad drifa mig til Rishikesh tratt fyrir ad vera ekki buin ad na fullri heilsu. Lenti ad sjalfsogdu i ad fa fyrst ekki rutumidann sem eg var buin ad boka, fara svo upp a rutustod og eftir taepa klst bid tar fa ta ad vita ad hvorki rutan min ne sidasta rutan til Rishikesh muni fara tangad tetta kvold. Tad var ein ruta ny farin tannig ad rickshaw bilstjorinn minn og vinur hans akvadu ad reyna ad na rutunni. Eg var tvi rekin ut i rickshawinn aftur i einum graenum og ut a tjodveg. Tar var vinurinn med hausinn ut ur rickshawnum, kallandi leidbeiningar til bilstjorans a medan bilstjorinn botnadi bensinid og sveigdi fram hja risa trukkum, rutum, motorhjolum, bilum, vognum og eg veit ekki hverju. Eg var nokkud viss um ad tetta yrdi mitt sidasta, var buin ad akveda ad eg vaeri to a.m.k. buin ad fa ad upplifa ferdalag lifs mins tannig ad eg gaeti daid sael og glod haha. En eftir dagodan tima i brjaladri Indverskri umferd, ta gafust teir upp og sogdu ad teir myndu ekki na rutunni og akvadu ad fara aftur med mig a rutustodina. Tar hjalpudu teir mer ad finna rutu sem var ad fara svona nokkurnveginn i somu att og koma mer i hana. Eg hafdi bokad mida i luxus svefn rutu tar sem eg var enn veik, en endadi med ad fara i almenningsrutu sem var trodin af folki og farangri. Tad kom ser reyndar nokkud vel ad tad voru staflar af farangri og hrisgrjonapokum a ganginum tar sem eg gat hvilt faeturna uppa stoflunum og nadi tvi ad sofa sma. Eg var eini turistinn i tessari rutu og turfti ad stoppa i einhverju sma torpi um midja nott til ad skipta um rutu. Fann sem betur fer indaelis mann sem taladi sma ensku og hjalpadi mer ad finna rettu rutuna. Eg veit enn ekki hvad torpid heitir sem eg for til og veit tvi enn ekki hvada leid eg for til Rishikesh, en a leidarenda komst eg to!
Fyrstu dagana i Rishikesh la eg i ruminu og for bara fram ur til ad reyna ad koma einhverjum mat nidur. En um leid og heilsan for ad koma, ta ad sjalfsogdu for eg ad kynnast folki tannig ad timinn leid hratt tar til Osk kom. Eg kynntist tyskum strak sem er ad ferdast einn og akvadum vid ad deila herbergi til ad spara pening. Eg var afskaplega glod tar sem ta var eg komin med ekki bara heita sturtu og vask, heldur lika sjonvarp! Ekki beint eitthvad sem madur a ad venjast a svona ferdalagi, en va hvad er gott ad hafa sjonvarp tegar madur er veikur!
.jpg)
For med Felix (tyska straknum) i motorhjolaferd upp i fjollin medfram Ganges.
Tegar Osk kom til Rishikesh, ta sat eg vid gongubrunna ad bida eftir henni. A medan eg sit og bid, ta koma 4 Indverskir strakar yfir brunna a 2 motorhjolum. Teir snarstansa kalla eitthvad til hvers annars, stokkva af hjolunum og skilja tau eftir ut a midri gotu og koma hlaupandi til min. Eg skildi ekki alveg hvad gengi eiginlega a, en ta voru teir svo heilladir af utliti minu (vid Osk raedum oft hvad verdur leidinlegt ad fara aftur til Evropu, tar sem vid erum bara "venjulegar" haha) og turftu ad segja mer hvad eg vaeri falleg og ad eg liti ut eins og Kate Winslet! Jaeja, eg reyni ad hunsa ta, en einn teirra var alveg aestur i ad tala vid mig og fer ad segja mer hluti sem eg er buin ad lenda i... Eg horfi a hann og fer bara ad hlaeja tar sem hann hafdi svo furdulega rett fyrir ser. Hann helt ad eg vaeri ad gera grin ad honum og fer ad segja mer ad hann se "astrologer", eda stjornuspekingur, en tad er ansi vinsaelt i Indlandi ad fara til stjornuspekings, lata gera stjornuspa og lata lesa ur lofa og andliti. Allavega, hann spyr mig hvort eg geti elskad Indverja. Eg var bara afskaplega hreinskilin og sagdi nei. Hann spurdi hvort tad vaeri utaf horundslitnum en eg reyndi ad utskyra ad menningarmismunurinn vaeri of mikill, mer vaeri alveg sama um hudlit. Hann vildi ta vita allt um stefnumotamenningu a Islandi og vildi aestur fa simanumerid mitt eda netfang, tar sem vinir hans voru farnir ad reka a eftir honum. Eg neitadi ad gefa honum nokkud slikt. Hann kvaddi mig med tvi ad eg tyrfti ad hlusta oftar a hjartad, ekki alltaf ad leyfa rokhugsuninni ad rada...
Um tad bil 5 minutum sidar kemur vinurinn hlaupandi til baka. Eg spurdi hvort tad vaeri allt i lagi og hann sagdi mer med stort bros a vor ad hjarta hans hefdi sagt honum ad verda eftir i Rishikesh og tala vid mig. Vinir hans foru sem sagt i eitthvad annad torp og skildu hann eftir! Augnabliki sidar birtist Osk og eg kved manninn. Hann reyndi enn og aftur ad fa netfang eda simanumer, en aftur fekk hann nei...
Ja, tad er ansi fyndid ad lenda i tessu, en tetta er lika gott daemi um tad ad Indverjar eru med stort hjarta og lifa lifi sinu samkvaemt hjartanu.
Sidan Osk kom, ta er eg buin ad klara fyrsta stigs Reiki og erum vid i Yoga. Okkur lidur alveg yndislega her og erum svo sannarlega shanti og zen i Rishikesh (fridsaelar, afslappadar og i jafnvaegi)!
.jpg)
Victoria Monument i Calcutta
.jpg)
Mmmm... Samosa hja gotusala i Calcutta
.jpg)
Meira fra Taj Mahal
.jpg)
Taj Mahal vid solaruppras
.jpg)
Apar i fadmlogum i Rishikesh
.jpg)
Lakshman Jhula, Rishikesh
Ja, vid verdum vaentanlega her i Rishikesh naestu 2-3 vikurnar i yoga og ad stunda Reiki. Tad gaeti tvi ordid eitthvad i naestu faerslu. Veari to gaman ad reyna ad setja myndir fra Osk her inn vid taekifaeri, sjaum hversu duglegar vid verdum ;)
Bestu kvedjur,
Helga og Osk
2 comments:
Ok, tetta birtist sem sagt med dagsetningunni sem eg byrjadi a tessu bloggi, en ekki dagsetningunni sem eg klara tad...
Jæja, Var bara að taka eftir þessari færslu núna. Þið eruð aldeilis búnar að upplifa ýmislegt. Mikið var gaman að sjá myndir og verður gaman ef þú getur sett inn fleiri. Gott að ykkur líður vel og vonandi fer maginn að jafan sig.
Hafið það nú sem allra best.
Bestu kveðjur,
mamma
Post a Comment