24.3.09

Nokkrar myndir

Fann loksins stad sem leyfir mer ad setja myndir a netid. Aetla tvi ad henda nokkrum her inn, en set lika fleiri myndir a facebook.


Vid Osk a Freedom cafe, Rishikesh


Forum ad skoda Bitla ashramid


Tatsi og Osk, Bitla ashramid


Hvad er betra en ad taka sma hugleidslu i Bitla ashraminu..?


...


Natturan er smam saman ad taka yfir


Osk buin ad klifra uppa vatnstank, eda OM herbergid eins og vid kolludum tad..!


Fundum okkur fallegan stad til ad hvila okkur a...


...og hlustudum a nokkur Bitlalog


Vegvisirinn vid Last Chance Cafe


Ansi skrautlegar eftir Holy


Litasprengjur, litafadmlog, litasturtur...


Tekid beint fyrir nedan ashramid mitt, Shri Sant Seva


Indverji ad tvo ser og drekka af heilagri Ganga


Fire ceremony i Ram Jhula


For med Julie og Zoru ad skoda Nilkotan Temple (ekki viss hvernig tad er skrifad)


Zara, eg og Julie med Indversk born og Shiva i bakgrunninum


Og svo fengu bornin ad vera med a mynd


Solumadur fyrir framan hofid


Skodudum litinn foss a leidinni til baka

Annars er ekki svo mikid nytt, en Osk er komin til baka, astfangin af Himalaya fjollunum, og eg er buin med annad stig i reiki og byrja meistarann a fostudaginn.

Bestu kvedjur fra yndislega Rishikesh,
Helga og Osk.

1 comment:

Anonymous said...

Frábærar myndir og greinilegt að ykkur líður vel þarna. Er líka búin að skoða myndir á facebook og fannst þær frábærar. Sendi tölvupóst fljótlega,
mamma