20.3.09

Engin plon eru bestu plonin

...tar sem tau breytast hvort ed er alltaf!

Sidasta blogg birtist fyrir nedan tar sidasta blogg (sma ruglingslegt, eg veit), en eg held afram tadan sem fra var horfid tar.

Sidan Osk kom hingad til Rishikesh ta erum vid bunar ad stunda heilan helling af yoga, eg buin med fyrsta stig i Reiki og byrjud a odru stigi, bunar ad skoda Bitla ashramid, taka tatt i Holy (hatid lita), kynnast heilum helling af folki, hanga a strondinni vid Ganges, spila Backgammon og Domino meira en heilbrigt er, lesa to nokkrar baekur, fara i Indverska klippingu og enda svo a ad klippa harid betur sjalfar, Osk for i river rafting, og svo erum vid bunar ad vera svo innilega hamingjusamar og afslappadar, shanti og zen..!

Osk akvad ad skella ser adeins upp i fjollin. For i morgun og kemur aftur eftir c.a. 4 daga. Munum svo eyda taepri viku saman i Rishikesh tegar hun kemur aftur, en ta verdur ordid timabaert fyrir hana ad halda sudur a leid. Eg akvad hinsvegar i gaer ad fara alla leid med Reikid og mun taka Reiki meistarann her i Rishikesh. Verd tvi eftir her i stadinn fyrir ad fylgja Osk sudur. Trui tvi varla ennta ad eg hafi tekid tessa akvordun, en er a sama tima svo anaegd og hamingjusom med tessa akvordun ad eina tilfinningin sem mer finnst eg geta likt tessu vid, er ad vera astfangin!

Vid Osk erum semsagt bunar ad kynnast alveg hreint yndislegu folki her og eydum oft ansi longum tima a veitingastodum baejarins i spjall vid adra ferdalanga og yoga idkendur, drekkum nescafe og raedum ymsa heimspeki vardandi lifid og tilveruna og ad sjalfsogdu er odru hvoru raett adal umraeduefni ferdalanga i Indlandi; uppkost og nidurgangur, eda Delhi belly :) Ja, tad verda allir veikir i Indlandi og verdur tetta tvi alltaf eitt af umraeduefnunum. Held tad verdi skrytid ad koma heim og raeda ekki lengur opinskatt um hversu slaem uppkostin eda nidurgangurinn eru, liti og aferd og ymis onnur "skemmtileg" smaatridi haha... .

En tad er tvi sem sagt enn og aftur breyting a okkar plonum, enda hofum vid alltaf sagt ad besta planid se ad hafa ekkert planad..!

Eg aetladi ad setja meiri myndir a netid, en var i tessum skrifudu ad komast ad tvi ad a tessu netkaffi sem eg er a nuna ma ekki setja myndir a netid! Indland og nettengingar... Yndislegt combo! Myndir verda tvi ad koma seinna. Er med yndislegar myndir fra Bitla ashraminu og fra Holy, en svona er tetta bara. Lofa samt ad setja taer inn vid fyrsta taekifaeri.

Vid Osk eigum semsagt bara orfaa daga eftir saman, minna en viku, og er tad oneitanlega skrytin tilhugsun, en a sama tima spennandi. Eg veit ad Osk finnst spennandi ad fara i sma aevintyri a eigin spytur og eg gaeti ekki verid spenntari yfir Reikinu.

Verd eiginlega ad minnast a tad her ad eg for adan i litla sjoppu sem selur sima inneignir, fylgihluti eins og hatalara og headphona og tonlist og setur tonlist a mp3 spilara fyrir mann. Var ad fletta i gegnum listann hja honum og se eg ekki bara herra Fridrik Karlsson!!! ISLENSK slokunartonlist, her i Rishikesh..! Eg helt eg aetladi ekki ad geta heatt ad hlaeja... eg meina, eg var ekkert hissa ad sja Emelionu Torrini a listanum hja honum, en FRIDRIK KARLSSON...! Haha, sjaese, eg sit herna med risa solheimaglott a medan eg er ad skrifa tetta, finnst tetta enn svo fyndid. Eg spurdi gaurinn hvar i oskopunum hann hefdi fengid tetta og hann sagdi ad stundum gaefu vinir ser tonlist. Tegar Indverjar i budum tala um vini, ta er tad venjulega vidskiptavinur sem hefur komid til hans oftar en einu sinni og liklega spjallad eitthvad sma vid hann. Tannig ad, einhver Islendingur hefur verid herna og gefid honum slokunartonlist med Fridriki Karlssyni. YNDISLEGT!

En jaeja, nenni ekki ad vera her lengur fyrst eg ma ekki setja myndir a netid ;)

Bestu kvedjur,
Helga.

1 comment:

Anonymous said...

Gott að heyra frá þér elskan, var ekkert að fatta að skoða neðar á síðuna eftir nýjum bloggum svo ég sá ekki síðasta blogg fyrr enn núna :) Fráært hjá þér að klára reiki, spennt að heyra meira um það :) Heyrumst fljót sæta
Kv. Thelma