14.4.09

Vegir liggja til allra atta...

Ta er Osk farin til Horpu og Vignis i Uganda og eg loksins farin fra Rishikesh. Eg er i augnablikinu i Pushkar, alveg a morkum eydimerkurinnar. Buin ad komast ad tvi ad tad er ekki margt ad sja her tannig ad eg aetla ad drifa mig strax a morgun til Jaisalmeer og skella mer i kamelferd i eydimorkina.

Sidustu vikurnar i Rishikesh voru alveg yndislegar, klaradi Reiki meistarann og eyddi svo einni viku i ad aefa mig. Hitti sem betur fer alveg fullt af folki sem vildi profa Reiki tannig ad tad var nog ad gera hja mer. Hitti reyndar lika Helen, Irsk stelpa sem vid Osk kynntumst i Bombay, og eyddi sidustu dogunum meira og minna med henni, austurriskum yoga kennara og austurriskum lofalesara..! For a full moon party vid Ganga tar sem var live tonlist og sungnar montrur med Baba sem akvad ad skemmta ser med okkur, var tilraunadyr hja 2 yoga kennurum sem voru ad aefa sig i ad leidretta yoga stodur, fekk lofalestur, hlustadi a live tonlist a veitingastodunum, profadi hugleidslu a "I am" med polskum hugleidslu kennara og eg veit ekki hvad og hvad. Skemmti mer sem sagt konunglega!

Eg lagdi af stad til Pushkar a paskadag. I rutunum veit madur aldrei hversu oft verdur stoppad, eda hreinlega hvort tad verdi matarstopp. Matarstoppid a paskadag var mjog stutt tannig ad tetta var paskamaltidin min:

2 chapatti (steikt braud)
kok
snakk
nokkrir brjostsykrar
2 bitar af bradnudu sukkuladi, sem kostadi mig halfan handlegg..!

Verd ad segja ad eg var vaegast sagt svekkt ad sukkuladid sem eg leyfdi mer ad splaesa i af tilefni paskadags (500 kr islenskar, takk!) var bradnad tegar eg aetladi ad borda tad, en bara vegna trjosku bordadi eg nu samt 2 bradnada bita af tvi... haha. En Indverjunum finnst kvoldmaturinn ekki mikilvaeg maltid tannig ad ef tad er tekid kvoldmatar stopp a annad bord, ta er tad yfirleitt mjog stutt. Eg nadi sem sagt ad stokkva a klosettid og kaupa mer 2 chapatti og bokstaflega gleypa tau i mig og kaupa svo snakk i sjoppunni svo eg naedi ad borda eitthvad adeins meira i rutunni.

I gaerkvoldi fekk eg bonord. Tetta er i annad skipti sem ad eg hitti Indverja sem vill af fullri alvoru giftast mer. Finnst tetta svo innilega fyndid! I tetta skipti bad min kokkurinn a veitingastadnum a gistihusinu sem eg er a. Indverjarnir eru svo fyndnir, teim finnst nog ad tala vid tig i halftima-klukkustund og ta vita teir hvort teir vilja giftast ter eda ekki. Teir hugsa svo sannarlega med hjartanu. Tad var ovenju rolegt a veitingastadnum i gaerkvoldi tannig ad kokkurinn settist hja mer i c.a. halftima ad spjalla. Eftir tad bad hann min. Tegar eg hafnadi honum, ta sagdist hann aetla ad bidja fyrir tvi ad mer snuist hugur adur en eg fari aftur til Evropu, og ad ef mer snuist ekki hugur ta, ad eg komi aftur til Indlands eftir nokkur ar og taki ta bonordi hans! I morgun var hann svo ad segja odrum gestum ad eg hafi hafnad honum en hann bidji fyrir tvi ad mer snuist hugur... Mjog fyndid allt saman.


Zara, Osk og Julie a strondinni vid Ganges


Hluti af hopnum sem hekk alltaf a Ganga Beach cafe


Hressir Frakkar a Freedom cafe


Helen ad skoda kalfana fyrir framan Freedom cafe


Baba ad bidja fyrir heimsfridi og ad mennirnir geti lifad i satt og samlyndi, adur en hann reykti chillum og song montrur a full moon party vid Ganges


Martin (austurriski yoga kennarinn), Helen og eg sidasta kvoldid mitt i Rishikesh. Hittumst ad sjalfsogdu a Ganga Beach cafe i sidustu kvoldmaltidina


Gypsie stelpur i Pushkar. Taer gafu mer mjog svo oumbedid Henna og reyndu svo ad rukka mig mordfjar fyrir tad..!


Var stongud i rassinn af nauti tegar eg var ad reyna ad na mynd af tessu husi. Vard tvi ad luta vilja nautsins og faera mig, turfti ad saetta mig vid ad na ekki staerri ramma en tetta..!

Ja, tad verdur svo sannarlega skrytid ad koma heim, engar beljur a gotunum, ekki umferd allsstadar og enginn liggjandi a flautunni, goturnar lausar vid kuaskit, hunda og geitur... Held ad fyrsta menningarsjokk tessarar ferdar verdi tegar eg kem heim!

Hlakka til ad sja ykkur oll, tratt fyrir ad trua ekki enn ad ferdin se senn a enda.

Bestu kvedjur,
Helga

1 comment:

Anonymous said...

Gott að heyra frá þér elskan, er nánast farinn að talja niður dagana í að þú komir heim, og ligg á þeirri sjálselsklegu bæn að þú verið hér í Hveró allavegna í sumar (skil vel að þú nennir ekki að keyra á milli í vetur) Hlakka til að lesa næsta blog, góða skemmtun elskan :)
Kv. Thelma