Sitjum nuna i Hue, sem er litil borg fyrir midju Vietnam. Komum i morgun fra Hoi An, litlu fiskithorpi um 200 km sunnar Hue. Komum 23. jan fra Saigon, eda Ho chi minh city, eftir 16 tima ferdalag i haegustu lest i heimi!!!!!!! (sem BETUR fer var haegt ad sofa i henni!!!) Forum i stridsminjasafnid i saigon sem var mjog atakanlegt.... svakalegt ad sja myndir af Vietnamiskum fornarlombum thessa hraedilega strids, allt fram til dagsins i dag! (audvitad eftir efnavopnaarasir USA i morg morg herod her i Vietnam). A morgun forum vid til DMZ ad skoda undirgong ur stridinu (baerinn Hue, sem vid erum i nuna, liggur einmitt rett vid gomlu N - S landamaerin) A morgun forum vid svo til Hanoe, hofudborgar Vietnam, i naeturbus, en thvi midur er spad vondu vedri thannig ad vid stoppum liklega bara stutt og drifum okkur yfir til Laos! Enda lang skemmtilegast ad vera i sveitinni!!!! Vietnam er ekki naerri thvi eins heillandi land og Cambodia, her er mikill turismi og ALLT til solu.... allir vilja ad madur kaupi af ser og bokstaflega DRAGA mann inn i basana sina: ,,lady, lady.... u buy??? Why not....?"... osfrv.... verst eru tho bornin, sem annad hvort eru ad betla eda ad reyna ad selja manni ed drasl. thetta virdist tho vera frekar "rikt" land... amk midad vid Cambodiu! (en kannski er allt rikt midad vid thad...:)) Hehehehe... verdum samt ad vidurkenna ad vid letum undan og versludum i dag! Keyptum okkur sersaumada jakka.... a 25 dollara. Svo keypti Harpa ser Vietnam hatt sem hana er bunad dreyma um ad eiga mjog lengi:) Og Osk keypti ser bol med adal slagordi Asiunnar: "same same... but different" En aftur tho ad Cambodiu, sem er SVO heillandi land....hehe... thad er svo fyndid ad reyna ad lysa islandi fyrir Cambodiubuunum (kannski lika vietnomunum, their kunna bara svo litla ensku ad vid hofum litid getad kynnst heimafolki!)... okkur var bodid i mat og gistingu til vinar okkar og thad var alveg rosalegt! Vid vorum eins og syningargripir og forum med husfreyjunni af baenum til nagrannanna til thess ad sem flestir gaetu veifad til okkar, brosad, sagt Hello, ja og bara horft a okkur og komid vid okkur. I matnum dundu svo yfir okkur spurningar.. "hvad gerir folk a islandi?, hvad kostar ad gifta sig?, hvenar gifist folk?, hvenar er raining season a islandi?, hversu lengi rignir?, hvad kosta hrisgrjonin... osfrv osfrv.... vid reyndum ad svara eins og vid gatum en thau skildu ekki boffs!... folkid i Cambodiu er alveg yndislegt folk med hraedilega sogu a bakinu og thvi mjog erfitt fyrir thad ad skilja luxus lifid og mundadinn sem vid buum vid. medallaunin fyrir enskumaelandi cambodiumann sem vinnur fyrir turismann (ALLT snyst um turismann, btw...) eru 40 dollarar sem er mjog gott! ungt folk byrjar yfirleitt med 10 dollara a manudi en audivtad snyst allt um ad kunna ensku og thad er draumur alls ungs folks ad verda e-n timann giude. Thar af leidandi fer enginn i skola (nema a enskunamskeid) og thvi veit folkid litid um lifid i kringum sig, sogu, landafraedi og er alveg svakalega lelegt ad reikna;)... mjog spes... Hofum ekki komist a bloggid okkar sidustu daga einhverra hluta vegna en baetum vonandi ur thvi nuna:) Latum nokkrar myndir fylgja:)

