A morgun er tad enn ein rutan i att ad nord-austur kambodiu. Akvadum ad taka dyru rutuna nuna en odyra rutan biladi 10x um daginn og oskin (asamt fleirum) turfti ad yta henni i gang. Brjalad fjor !! Endudum med tvi ad hukka far med annarri rutu. Ja tad er von a ollu herna:) En landid er otrulega fallegt og folkid yndislegt.





4 comments:
HAHAHA vá hvað það kemur mér ekki á óvart að heyra af Ósk að ýta rútu í gang í Asíu! Áfram ÓSK!!
Vá ekkert smá gaman að fylgjast með ykkur hérna á blogginu. Þetta er greinilega frábær ferð hjá ykkur.
Ósk að ýta rútu kemur mér ekki heldur á óvart enda einstaklega mikill kraftur í stelpunni :)
Þetta er alveg magnað, alveg hreint magnað.
Já ég verð nú að taka undir það. Ósk að ýta rútu hljómar bara einhvern veginn algerlega sennilegt. Ef meðal maður er hálft hestafl þá er Ósk ábyggilega tvö.
Post a Comment