




Ja plonin hafa aftur breyst. Kom i ljos ad ekki var haegt ad kaupa Visa inni Laos a teim landamaerum sem vid aetludum inn. Svo vid holdum okkur vid upprunalegt plan og forum upp Vitetnam. Nuna erum vid i Phnom Penh, hofudborginni, ad na okkur eftir 14 tima rutuferdalag i dag.
Tad er skemmst fra tvi ad segja ad frumskogarferdin var frabaer, minus sma kulda um nottina. En tad sem vid vorum ekki etnar af tigrisdyri erum vid sattar.
I gaerkvoldi snaeddum vid kvoldverd heima hja Guidinum okkar asamt fjolskyldunni hans og gistum svo tar um nottina. Tad var otrulega skemmtilegt og mikil upplifun svo ekki se meira sagt ! yndislegra og gestrisnara folk hefur madur sjaldan hitt.
2 comments:
Hæ slínur, mikið er gaman að fylgjast með ykkur. Ég sé að þið hafið það gott. Við restin af slínunum söknum ykkar alveg fullt.
kv. Hulda
Sælar slínur :)
ótrúlega gaman að fylgjast með ykkur og sjá myndir! Haldið áfram að hafa gaman ;)
Sé að Snædísin er að blómstra í Hörpu, bæði í bleiku og Crocks skóm.. tíhí :)
Hlakka til að sjá ykkur aftur (hvenær sem það verður nú Harpsla :).
Við stefnum á að skíra eftir tvær vikur, sorrý Pósk, það er SVO langt að bíða eftir þér, en ég skal gefa þér kökubita þegar þú kemur..
Við settum upp myndasíðu á barnalandi en hún er læst með lykilorði og ég man ekki emailin ykkar (eftir að pósk fór frá vodafone og harpsla slúttaði HÍ). Endilega skrifið þau hér á síðuna eða sendið mér póst ef ykkur langar að kíkja á myndir.
Knús og koss til ykkar :)
Huld
Post a Comment