25.10.08

Komin timi a ferdasogu

Ja komin aldeilis timi a mann....

En ja vid Aevar vorum sem se seinast i St. Petursborg tegar eg bloggadi. Eftir einn dag tar af turistastuffi eins og the Hermitage, kanalsiglinu, gonguferdir i gordum borgarinnar og tannig tokum vid naeturlest til Moskvu.
I Moskvu tok Russneskur strakur a moti okkur sem hafdi svarad traedi a Sigurrosar sidunni sem Aevar setti inn. Hann for med okkur ut um alla borg, syndi okkur rauda torgdid, the Kremlin, KGB hofudstodvarnar og fleira og fleira og fleira. Otrulega falleg borg svo ekki se meira sagt!!
Daginn eftir foru vandraedin ad hefjast. Valitor var a tessum tima ad stela af okkur peningum med tvi ad reikna mun haerra gengi en atti ad vera. Tannig ad kaffibolli var ad kosta okkur um 1000 kr, gisting um 6000 a mann a nottu og fleira skemmtilegt. Tannig ad McD var okkar stadur en tad reyndist vera odyrasta kaffid tar, sem og maturinn. Svo kom tad i ljos ad blessadir Mongolarnir vildu ekki gefa okkur visa inni landid nema med Invitation fra ferdaskrifstofu tadan. Sem turfti nb ad senda i posti til Moskvu. Tetta tyddi ad vid turftum ad bida i ruma viku i Moskvu til ad komast inni Mongoliu og tvi midur hafdi Aevar ekki tima i tad og vid timdum hreynlega ekki ad vera tarna i viku i vidbot tegar verdlag og gengi var eins og tad var. Madur var audvitad vodalega leidur ad komast ekki alla leid og mer fannst tetta audvitad vera allt mer ad kenna af tvi eg helt ad tad yrdi mjog easy ad fa visa... en i ollum minum ferdalogum hef eg aldrei heyrt um svona Invitation... alltaf bara fengid visa samdaegurs svo eg gerdi rad fyrir ad tetta yrdi eins.
En vid akvadum ad gera tad besta ur tessu og njota helgarinnar i Moskvu sem vid gerdum. Forum ut ad borda med vinkonum Dinu, a djammid med Russneska vini okkur a Dephesh Mode klubb og fengum svo ad gista 2 naetur hja fraenku Dinu sem var mjog mikil upplifun.

A sunnudaginn forum vid svo osofinn og tunn uppa flugvoll, Aevar flaug heim og eg til Thailands.

Eg eyddi nokkrum dogum i Bangkok, skodadi einhverjar hallir, for aftur a Ping Pong show og kikti a djammid a Kao San Road. Nuna er eg herna i Koh Tao en tad er eyjan sem vid vorum ad kafa a i Thailandi seinast. Madur er bara mest latur tessa dagana, eg var eiginlega buin a tvi eftir ferdina okkar Aevars, tetta var mikid stress og madur timdi varla ad borda tannig ad nuna er eg bara i chilli, sef ut, heng a kaffihusum, kafa adeins, ut ad borda a kvoldin og stundum sma Chang! Madur er ekki mikid einn samt sem er gaman,. Eg kom t.d. hingad nidureftir med Tyskri stelpu sem eg kynntist i Bangkok. I gaer for eg ut ad borda med 6 karlmonnum sem voru fra italiu, svitjod, tyskalandi, japan, hollandi og kanada.

Eg get tvi midur engar myndir sett inn en eg er ekki med myndavel og nenni ekki ad kaupa mer slika!! Aevar aetladi ad setja inn myndir fra ferdinni okkar en tad hefur eitthvad gleymst synist mer.
Annars er madur ad heyra ad tad se komin vetur a islandi, eg sendi tvi varmar kvejur ur 30 gradunum herna:)

kv. 'Osk

2 comments:

Helga said...

Lygari, það eru 26 gráður skv veursíðunum! haha :D Ég er alls ekkert abbó og ekkert spennt að komast í hitann, nei, nei, alls ekki... ;) Verð samt að viðurkenna að það er alveg pínu gaman að fá smá snjó svona rétt áður en maður fer í hitann :)

Sjáumst næstu helgi!

Anonymous said...

ooooh ég er abbó! tíhí
Gaman að heyra að þú hafir það svona gott :)