Ferdin er aldeilis hafin
Vid lentum i Sverge i fyrradag og hofdum tar alveg heila 2 tima til ad skoda okkur um i hofudborginni adur en vid tokum rutu og ferju til Marihafn sem er a alandseyjum.
Tar gistum vid a tvi pridis gistiheimili, Kronan. Vid systkinin deildum tar herbergi i fyrsta skipti sidan i Engihjallanum 89 eda svo.... Tad hefur nu eitthvad breyst sidan ta en t.d. var Aevar ekki ad reyna ad sparka efri kojunni nidur svo eg myndi brjalast ur hraedslu um ad eg myndi detta en hroturnar eru eins.... havaerar sem aldrei fyrr!
Tad kvold skelltum vid okkur a pobbin eins og adur hefur komid fram. Marihafn er vodalega litill og kruttlegur baer. A gistiheimilinu er t.d. bara skilin eftir lykill fyrir tig ef tu tekkar tig inn seint i stad tess ad hafa naeturvord. En eins og konan sagdi rettilega. Vid gefum folki traust og faum tad til baka. En af umb 200 lyklum sem voru skildir eftir ad naeturlagi var 1 sem stakk af um morgunin an tess ad borga i allt sumar. Tad voru nu ekki margir a ferli tetta kvold, maettum ca 3 mans sem voru uti ad labba med hundana sina og a pobbnum voru ca 15 manns. Thailensku drengirnir gerdu sitt besta til ad apa eftir vestraena slagara en eins og teir sem hafa heyrt thailenska medferd a vestraenni tonlist vita ta naer tad akaflega stutt.
Naest var tad Kumlinge tar sem vid heimsottum Soru vinkonu Aevars. A eyjunni bua um 300 manns. Adra eins fridseld og kyrd hef eg sjaldan sed. Deginum var eitt i ad fara a kano og borda elgskassu um kvoldid.
Tad var alveg otrulega gaman ad upplifa adeins svona litid samfelag. En t.d. eru adeins 26 nemendur i ollum skolanum og heilir 8 kennarar sem sja um ta.
Byggdin er mjog dreifd a eyjunni og oft margir kilometrar a milli stada, t.d. i budina og a bryggjuna. Sara a ekki bil og ekki hjol fyrir alla svo tad var bara hringt i vinina tegar vid turftum ad fara um og teir komu ad bragdi og skutludu okkur. Seinna komst madur svo ad tvi ad Sara hefdi verid ad sja um haenurnar fyrir einn skutlarann vikuna adur og hjalpad hinni ad taka upp haustuppskeruna helgina adur. Tannig ad ljost er ad folk hjalpast ad med tad sem vantar.
Vid forum svo yfir til Finnlands i morgun med soknudi. En tad er ohaett ad segja tad ad okkur var tekid med mikilli gestrisni og eyjan med olikindum falleg. A morgun er tad svo Helsinki og russland a manudag liklega... en tad kemur i ljos.
3 comments:
Það verður gaman að fylgjast með þessari ferð:)
Vei, vei, komin færsla :) Vá hvað ég heyrði Thailenska útgáfu af vestrænum slagara í hausnum á mér þegar ég las þetta... ;)
Gott að heyra að ferðin byrjar vel. Have fun... sjáumst eftir 4 vikur..!
Hæ hæ Ósk og Ævar. Við erum byrjuð að fylgjast með. Gangi ykkur vel. Kv. Óðinn, Svava og Karítas Embla.
Post a Comment