ja eda kannski ekki hja sumum... en held ad blundurinn hjalpi :)
Komum um midjan dag i dag til St. Petursborgar. Madur var ekki lengi ad atta sig a tvi hvenar madur var komin yfir landamaerin en hus, bilar og fleira gafu tad strax til kynna ad madur var komin til Russlands.
Herna er allt i halfgerdi nidurnislu... husin vodalega leleg og oft yfirgefin, madur ser gomlu lodurnar enn a ferdinni og Aevar hafdi ord a tvi ad meira ad segja tren virdast eymdarlegri herna megin.
Tad sama er uppa teningnum i St. Petursborg, frekar skitugt og hrorlegt. En vid erum reyndar litid buin ad skoda i dag. Tokum bara Metro af lestarstodinni uppa hostel og logdum okkur. Svo er tad kvoldverdur og svo aftur i hattinn. A morgun aetlum vid ad vera menningarleg og skoda sofn, garda og kastala.
Annars tok madur strax eftir tvi hvad folk er hjalplegt tratt fyrir ad tala ekki ord eda kannski bara 2 i ensku. Vid vorum audvitad gridarlega turistaleg med bakpokana og kort a lofti ad leita ad hostelinu og folk var ad stoppa okkur og reyna ad leggja fram adstod.
Eg bist vid ad madur turfi bara ad fara ad venjast tessu samt, ad engin skilji ensku, engin skilti eda kort med ensku a en tad er vist tad sem koma skal eftir tvi sem vid forum dypra inni Russland.
Engar myndir so far komnar nema kannski ur Metroinu adan... aldrei sed jafn gamlan og langan rullustiga og mikid af folki i rod og ad trodast og tad var ekki einu sinni rush hour, Im loving it
Kv. 'Osk
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
Verið góð við Rússana! Þeir eru að skeina okkur og það má ekki styggja þá:)
Til hamingju með litla frænda Valdimarsson =)
Gott að allt gengur vel !
Gaman að fá að fylgjast með ykkur, spreadið svoltið lovi því já eins og Andri komst svo vel að orði, þá veitir okkur ekki af því núna;)
kv KollaS
Post a Comment