Vid endudum med ad eyda adeins lengri tima i Hampi en upphaflega var planad tar sem eg fekk enn einu sinni sykingu i fotinn. Hengum tvi tar tar til eg var farar haef og gat skodad hofin. Brunudum svo nidri Goa eftir tad. Byrjudum a ad fara til Panjim og aetludum ad byrja a ad skoda nordur Goa, en eftir ad vera skipad af laekni ad liggja med taernar upp i loft i 3 daga i vidbot (hann hotadi mer ad leggja mig inn a spitala, skil ekkert i tessum aesingi ;), tannig ad vid forum bara beint a strondina i Palolem og bokudum okkur i solinni. Eyddum heilli viku i Palolem i solbad a daginn og godan mat og bjor a kvoldin... ljufa, ljufa lif! Reyndar vorum vid nu alveg tad duglegar ad vid eyddum einum degi i ad rolta a strendurnar i kring og einum degi i ad krusa a vespu um sudur Goa.
I Palolem kynntumst vid yndislegu folki og langadi hreint ekki ad fara tadan, en vid hofum vist ekki endalausan tima tannig ad vid urdum ad reima a okkur ferdaskona. Naest var tad Mumbai (Bombay), en vid tokum i leidinni 1 dag i Old Goa til ad skoda kirkjurnar, tokum svo 12 klst naeturlest til Mumbai. Svefnvagnarnir voru fullir, tannig ad vid tokum almenning, sem tydir ad vid satum i trodfullum kvennavagni a trebekkjum i 12 klst, tad var ekki einu sinni haegt ad standa upp til ad hreyfa sig, svo trodinn var vagninn. Osk sat meira ad segja a farangurshillunni fyrir ofan saetin! Tetta var ansi skemmtilegt aevintyri sem vid vildum alls ekki hafa misst af, en held ad eg geti fullyrt ad vid seum badar sammala um ad verdi ekki endurtekid.
I Mumbai gistum vid hja Hjalpraedishernum. Tar koma daglega menn fra Bollywood til ad rada aukaleikara i Bollywood myndir. Vid vorum tvi strax a fyrsta degi bunar ad rada okkur sem aukaleikara! Naesta degi eyddum vid tvi i alveg storkostlega fyndnu setti i Bollywood. Tegar vid maettum a tokustad vorum vid ekki viss um ad vera komin a rettan stad tar sem tetta leit ut eins og ruslahaugar, ekki tokusett. Adur en vid vissum af vorum vid komnar i einhverja rosa kjola og i smink herbergid tar sem einungis karlmenn unnu vid sminkid! Eftir langan dag af ad hanga og bida vorum vid bednar um ad koma i adra minni mynd daginn eftir. Tad var toluvert audveldara og reyndar for sidan tannig ad bara Osk var i teirri mynd, tannig ad eg fekk ad sitja hja leikstjoranum og fylgjast med. Sem var alveg jafn gaman. Fyrri myndin heitir Veer og er vist med einhverjum storleikara fans, asamt Miss U.K., en seinni myndin heitir Wake Up Sid. Klarlega astaeda til ad bida eftir tessum myndum haha.
Kiktum eitt kvold ut i Mombai og fengum sma sjokk yfir tvi ad djammid tar (tad er ad segja a "alvoru" klubbum, ekki turista pub-unum) kostar tad sama og heima. Attum skemmtilegt kvold uti med odrum vestraenum aukaleikurum og akvadum ad peningarnir fyrir tokurnar myndu bara borga tetta kvold.
Naest tokum vid svo 36 klst lest til Kolkata (Calcutta), sem otrulegt en satt var a undan aetlun. Tad held eg ad gerist bara aldrei i Indlandi. Vorum tvi afar hissa, ringladar og half sofandi tegar vid komum hingad i morgun. Eyddum ollum deginum i ad sofa, en hlakkar mikid til ad fara ad skoda Kolkata a morgun.

Elephant Stables, rett hja Hampi.

Linudansari a strondinni i Palolem.

Osk ad fa ferdarad a strondinni.

Osk, Louise og eg i headphone party i Palolem, kallad Silent Noise.

Osk i upphafi ferdar til Mumbai, adur en lestin vard trodfull. Eg var fost tarna i horninu tar sem hun situr og Osk endadi med ad sitja uppa grind eins og bakpokarnir okkar eru a fyrir ofan hana a myndinni!

Uppstrilud i Bollywood!

Tilbunar i tokur.

Kvoldverdur framreiddur fyrir utan settid.

Elska Indversk skilti! Tetta var a veitingastad i Mumbai.
Eins og tid sjaid erum vid Osk ad skemmta okkur konunglega og alltaf ad lenda i einhverjum aevintyrum. Verd nu lika ad minnast a ad sidasta daginn okkar i Mumbai forum vid ad spjalla vid Indverja a kaffihusi. Tegar vid sogdumst vera fra Islandi ta fer hann ad tala um samkynhneigdann forsaetisradherra. Vid Osk skildum ekkert hvad madurinn er ad tala um tannig ad hann rykur upp og naer i Indverskt dagblad. Tarna var Johanna sjalf a sidu 13 med fyrirsognina um fyrsta samkynhneigda forsaetisradherrann (samkynhneigd er mikid mal fyrir Indverja og er reyndar bonnud med logum!). Island virdist tvi alltaf vera i frettunum, sama hvert vid forum...
Vonum ad tid heima hafid tad rosalega gott.
Bestu kvedjur,
Helga og Osk.
6 comments:
Helga, saknaði þín í gær á þorrablótinu okkar. Rosalega skemmtilegt kvöld þar sem við fórum meðal annars í Tvister keppni og áttum eldheitar samræður um samkynhneigð, forsætisráðherra og fleira... ;)
Gott að þið skemmtið ykkur vel þarna í útlöndunum, væri alveg til í að vera þarna líka...
Sigrún
ohhh... ekki segja tetta. En jaeja, i stadinn sit eg ut a gotu, drekk chai (te) ur einnota leirkrus og forda fotunum umdir bekkinn tegar gatan trodfyllist af geitum..!
Frábært hvað allt gengur vel og það er greinlega rosalega gaman hjá ykkur :)
Kv. Thelma
Sögurnar verða bara skemmtilegri hjá ykkur, þið eruð frábærar í þessum Bollywood dressum :-) Farðu nú vel með fótinn þinn og haldið áfram að skemmta ykkur svona vel.
Kv. Helga Dögg
Alltaf jafn gaman að lesa bloggið, greinilega frábært ævintýri. Hlakka samt pínku til að fá ykkur gellurnar heim á klakann:)
knús til ykkar beggja
kv. Ella Þóra
Va, hvad thad er gaman hja ykkur snullurnar minar! Risarisaastarkvedjur til ykkar beggja og haldid afram ad skemmta ykkur svona vel.
knus,
Harps
Post a Comment