Erum bunar ad hanga her i nokkra daga. Aetludum ad vera byrjadar ad vinna a munadarleysingjaheimili, en sokum moskitobita og leti hofum vid ekki enn komid okkur i tad. Kynntumst hinsvegar Astralskri konu, sem rekur munadarleysingjaheimili, a gistiheimilinu okkar og erum adeins bunar ad vera ad adstoda hana. Erum tvi allavega bunar ad lata eitthvad gott af okkur leida. Turfum helst ad halda afram 20. nov til Laos ef vid aetlum ad na jolum og aramotum a Koh Tao i Thailandi, tannig ad sidustu dagarnir her verda hugsanlega adeins meiri leti og vonandi getum vid annadhvort adstodad tessari astrolsku adeins meira, eda fengid ad vinna sma a einhverju heimilinu.
Ja, tad er vist nog af moskito her og vid Osk virdumst vera einstaklega vinsaelar hja flugunum. Erum badar med fullt af bitum, en tad er otrulega fyndid ad sja muninn a bitunum a mer og a Osk. Osk er med pinulitla rauda dila a medan eg fae stora rauda flekki. Fekk reyndar aftur sma sykingu, en ekkert alvarlegt, ekkert sem sma pensilin lagar ekki :)
Forum ad sja S21 og Killing Fields um daginn og forum svo a Water Festival nidri vid a. Tad er otrulegt ad lesa um stridid i Kambodiu og alveg magnad ad sja tessa stadi. Var lika alveg otrulegt ad vera i tessari tvogu af folki nidri bae a Water Festival og yndislegt ad sja hvad folk er anaegt ad sja orfaa flugelda. Tad eru vist ekki allir jafn gedveikir i flugeldasyningum og Islendingar...

Angkor Vat

Meira af Angkor Vat

Kambodisk ibudarhus... eda kofar... eda eitthvad..!

Forum i sma siglingu a vatninu sem gistihusid okkar stendur vid i Phnom Penh. Her er hann ad roa og syngja til ad syna okkur hvernig a ad gera tetta. Honum fannst vid ekki syngja alveg nogu vel... :D

Hvernig bordar madur samloku med skeid og gaffli..?

Osk og vinur okkar fra Water Festivalinu med flottu leikfongin sin. Tessi strakur for ad tala vid okkur tratt fyrir ad kunna enga ensku. Vildi gefa okkur ad borda en vid vildum ekki leyfa honum ad borga. Smokkudum samt eldudu stropnu eggin og jesus hvad tad var ogedslegt og jesus hvad hann hlo mikid ad okkur... haha...

Skiptum um gistiheimili tegar vid vorum bunar ad fa baedi rottu i heimsokn og tessa risa kongulo...

Tekid af verondinni a gistiheimilinu okkar vid solsetur.

Poster a litlum veitingastad sem vid bordum stundum a. Dalitid ovenjulegt tar sem her eru a hverju strai Happy Pizza's, Happy Shakes og Special Shakes...
Bestu kvedjur fra Kambodiu,
Helga og Osk.