6.11.08

DJ Shadow

Jaeja, forum ad sja DJ Shadow her i Bangkok i gaerkvoldi, sem er buid ad vera langtradur draumur hja mer. Get ekki sagt annad en ad vid hofum skemmt okkur otrulega vel! Reyndar vard tetta til tess ad vid svafum yfir okkur i morgun og misstum tvi af ferdinni okkar til Koh Chang haha... Lifestyle Bangkok birti myndir fra kvoldinu og er haegt ad sja mynd af mer, Osk og Kanadiskum gaur her. Ja, tetta var magnad kvold.

Nytt plan er ad fara bara beint til Kambodiu a morgun fyrst vid misstum af Koh Chang. Osk a svo faa daga eftir af Thailenska visanu ad vid hofum ekki tima ur tessu til ad gera neitt meira i Thailandi. Nennum ekki ad hanga lengur i Bangkok.

Aetludum ad fara ad sja vedreidar i dag, en tad var lokad tannig ad vid forum i stadinn i litinn dyragard her i Bangkok.


Saum tigrisdyr...


krokodila...


flodhesta og fleira.

Erum ad skemmta okkur vel en nu er komid nog af slokun i bili og timabaert ad halda afram.

Bestu kvedjur,
Helga og Osk.

1 comment:

Anonymous said...

ooooooooooooooh ! Langar koma núna STRAX!
Skilið kveðju til allra í kambodíu.
..........
Ásenpjásen