Vid Osk erum bara ofur afslappadar i Bangkok. Erum adallega bunar ad hanga her i kringum Khao San Road en forum to a minni fljotamarkadinn i gaer. Erum nuna bara ad bida eftir ad fara a DJ Shadow tonleika annad kvold! Aetlum svo til Koh Chang a fimmtudaginn og eyda nokkrum dogum tar adur en vid forum til Kambodiu. I augnablikinu er ss planid ad byrja i Kambodiu, eyda samt frekar stuttum tima tar, og fara svo til Laos. Forum ta inn i sudur-Laos og aetlum ad fara nordur landid. Forum svo aftur inn i nordur-Thailand i desember og ferdumst svo sudur Thailand. Vil to taka fram ad tetta plan er nu tegar buid ad breytast trisvar, svo hver veit nema tad breytist aftur hehe ;)






Fengum okkur ad sjalfsogdu fotu af Sangsum i kok a Khao San Road...
Getum tvi ekki annad sagt en ad lifid se ljuft i afsloppum og kosy heitum.
Bestu kvedjur fra Thailandi,
Helga og Osk.
2 comments:
Hæ Helga mín
Mikið er gaman að sjá bloggið frá ykkur. Við pabbi fylgjumst að sjálfsögðu með og bíðum spennt eftir hverri frétt.
Hafið það sem allra best
mamma og pabbi
Gaman að sjá myndir af ykkur skvísum, það sést að Ósk fékk smá forskot á sólina, en þið verðið örugglega báðar orðnar súkkulaðibrúnar á no time :-)
Kv. Helga Dögg sem hefði ekkert á móti einni fötu af Sangsum í próflestrinum sínum...
Post a Comment