Ta erum vid komnar til Siem Reap i Kambodiu. Endudum ad sjalfsogdu a ad borga adeins meira fyrir ferdina en upphaflega var samid um, en svona er bara Asia. Fyrir utan ad tott vid hofum borgad meira, ta eru tetta svo litlar upphaedir ad tad tekur tvi ekki einu sinni ad pirra sig a tessu.
Ferdudumst hingad eftir afar holottum malarvegi, sem var nu bara daldil stemmning. Erum a agalega kruttlegu gistiheimili med veitingastad, bar og friu interneti og erum i gongufaeri fra midbaenum. Erum bunar ad sitja nuna i sma tima a veitingastadnum og spjalla vid son eigandans. Mjog skemmtilegt allt saman, en verd ad vidurkenna ad tegar Osk byrjar a politikinni, ta nenni eg ekki ad taka tatt lengur haha. Osk situr tvi enn i politiskum samraedum a medan eg blogga :)
Deildum i dag leigubil med pari sem byr i Barcelona. Hun er Belgi og hann er Iri. Tau gafu okkur godar upplysingar um hvert a ad snua ser til ad fa vinnu, finna ibud og til ad leara Speansku, tannig ad vid erum strax farnar ad sanka ad okkur upplysingum um stadi sem gaeti verid ahugavert ad profa ad bua og vinna a eftir flakkid. Verdur gaman ad sja hvar vid endum.
Erum ad fara ad skoda Angkor Vat a morgun. Erum ekkert bunar ad akveda hvad vid munum stoppa lengi her, kemur allt i ljos. Erum a tvi ennta ad besta planid er ekkert plan...
Bestu kvedjur fra Kambodiu,
Helga og Osk.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Gott að heyra frá ykkur. Fylgist með á google earth.
Bestu kveðjur
mamma
Hæ sæta, er allataf að lesa bloggið ykkar, kíki hér á hverjum degi til að fylgjast með :) Kv Thelma
Barcelona! Mér líst vel á það! :)
Post a Comment