24.11.08

Laos

Erum nuna komnar til Laos. Erum bunar ad eyda nokkrum dogum a eyju i midri Mekong sem heitir Don Det. A Don Det er bara rafmagn i nokkrar klst a dag. Lentum i sma aevintyrum vid ad koma okkur heim i myrkrinu, en tetta var allt mjog skemmtilegt og yndislegt.

Erum nuna komnar til Pakse, en planid er bara ad eiga stutt stopp her og fara svo til Tat Lo (Tad Lo). Tad er vist lika svona afskaplega afslappadur stadur og fallegur.

Eg var ad fatta hvad eg er buin ad vera lengi a netinu og er heldur ekki med myndavelina a mer svo eg get heldur ekki sett inn myndir nuna. Skrifum tvi meira a morgun eda hinn um aevintyri sidustu daga :)

Bestu kvedjur fra Laos,
Helga og Osk.

No comments: