17.2.08

Motorcycles diaries




jajajaja.... langt sidan sidast! En gledin heldur afram hja okkur ... tho sma matareitrun hafi sett strik i reikninginn:) Vid erum komnar til Thailands aftur og Helga er buin ad joina okkur og nu tekur bara vid TJILL og solskin .....tjahh... amk i 1 dag, eda thangad til aevintyrathrain og eirdarleysid gerir vart um sig aftur og vid brunum yfir til Myanmar (Burma:), villumst i frumskoginum, leitum uppi tigrisdyr... ja eda mannaetuaettbalka (vid yrdum orugglega gott supukjot... amk skarra en buffalo!!!!!) eda brunum um obyggdirnar a motorhjolum :))

Vid vorum sem sagt ad motoast i 9 daga i Laos og komum vid a Thai Dam festivali sidustu helgi, sem er arlegt festival Thai Dam tribe-sins i N Laos. Thar forum vid i homestay og gistum hja yndaelli fjolskyldu sem tok vel a moti okkur. Festivalid var vaegast sagt otrulegt! Allir drekkandi LaoLao (og vid ad sjalfsogdu lika:)), dansandi, hlaejandi og bordandi. Annars aetla eg ad nyta taeknina herna i Taelandi og HLADA inn myndum.... VEIVEIVEI... loksins loksins loksins tharf eg ekki ad bida i halftima eftir thvi ad myndirnar hladist inn... yesyes


Thessi dans er snilld!!! Vid erum thegar bunar ad stofna dansklubbinn HOPP.... hann mun vera med TVO utibu!!!! Vavava!!! eitt i Reykjavik og annad i Brussel. Ahugasmir geta haft samband a heimasidu okkar hopp.is


Laos konurnar ad njota matar og drykkjar (adeins vatns) a festivalinu a medan karlarnir (ja og vid Osk) nutum matar og LaoLao

saetir saetir buddha munkar

Thai Dam festivalid

Buffalo! Ekki sjaldsed sjon i Laos


Vid ad aevintyrast... keyra e-a moldarstiga ut i buskann...:)


undarlegt skilti tharna i bakgrunni um ad vara sig a gangadi vegfarendum a thjodveginum. Aetti frekar ad vera skilti um ad varast hunda, ketti, fugla, svin, buffalo, beljur.........



Laos Laso Laos... u gotta love it!












uff... verd vist ad haetta nuna tho eg se adeins komin i gegn um brot af myndunum ur motoferdinni... hitt verdur ad bida betri tima.
Njotid vel:)




5 comments:

Anonymous said...

thakka ther harpa min

Anonymous said...

Gott að heyra að þú ert kominn til þeirra Helga mín, var næstum búin að hringja í mömmu þína til að spyrja hvort þú værir á lífi. Allavegna góða skemmtun stelpur, er algjörlega með ykkur í huganum!! :)Kv: Thelma

Anonymous said...

OMG hvað ég væri til í að vera með ykkur!!! ..gætuð þið ekki haft smá danskennslu samhliða myndakvöldi þegar þið Póskin og Helgan komið aftur á klakann (Harps, þú verður með okkur í gegnum netið eða eitthvað...finnum út úr því ;) ) ég veit ekki með ykkur en ég er allavega agalega spennt fyrir mynda/sögu/danskennslu kvöldi!!!
Helst fyrir 19 mars (áður en ég fer til Norge)!!!

Haldið áfram að njóta lífsins!!!

knús og kossar
Hannslínan

Anonymous said...

Bingó í Vinabæ og danskennsla er uppskrift af góðri kvöldstund þegar þið komið heim! Passið vel uppá Helgu litlu fyrir mig.

Anonymous said...

Shett... TÖff mjög töff stelpur...


sé að þið eruð allavega á lífi...

Ég líka... Fór í grafarvoginn í gær... mjög töff... sá meira að segja mótórhjól og máv...

Fer í hafnarfjörðinn á eftir... læt vita hvernig fer..

PLR
Óli