1.2.08

Komnar til Laos!!!

Jaeja, loksins komnar til Laos og aetlum ad vera eins lengi og vid getum herna, eda 13 daga. Endudum a thvi ad taka flugid i gaer thvi eina leidin landleidina var ad fara sudureftir aftur og sitja 24 klst i rutu til Vientiane!!! (hofudborgar Laos) Vid tokum thad ad sjalfsogdu ekki i mal, enda nenntum ekki ad eyda einni minutu lengur i Vietnam... svo vid upp i flugvel, atum svinakjot, drukkum Wolf Blass raudvin, skodudum Laos tarvel guide-inn okkar og klukkustund sidar vorum vid komnar til Luang Prabang!!!! Verri naes indeed....

Yndislegur baer....buinn til reyndar fyrir turismann, en thvi verdur samt rekki neitad ad vel tokst til! Fallegt, kyrrlatt og brosmilt er besta leidin til ad lysa stemmningunni herna... vid erum samt out of here tomorrow, enda nokkud aestar og otholinmodar manneskjur:) yesyes.....

her er reynar rigning en ekki naerri thvi eins kalt og i Hanoi (hofudborg Vietnam)!!! Vietnam var frekar mikil vonbrigdi midad vid CAmbodiu... folkid alls ekki eins naes og ALLIR ad reyna ad hosstla mann.... gefa manni vitlaust til baka, rukka of mikid, baeta vid alls konar kostnadi osfrv.... mjog svo pirrandi til lengdar. Thetta er samt alveg otrulega fallegt land thannig ad alger synd ad hugsunargangurinn se svona sur! Vid forum i 2 daga siglingu um Halong BAy sem er ALGERT natturuundur... 1500 eyjur eru a floanum, hver annarri fallegri.... algert augnakonfekt! Thad sem heilladi okkur stollur reyndar meira var ad um bord voru tveir grunlausir danir med spilastokk!!!! Aumingja their thvi their enduru a ad thurfa ad spila vid okkur langt fram a nott (thad athugast ad vid spilafiklarnir vorum ekki bunar ad getad spilad almennilega i naestum manud!!!)

Eg laet nokkrar myndir af Halong BAy fylgja med og einnig af okkur i motorhjolaferdinni miklu til Vinh Moc tunnels hja DMZ (gomlu landamaerum N og S Vietnam)... hehe... njotid vel :)

3 comments:

Helga said...

15 stiga gaddur í Reykjavík og spáð að það geti farið í 20 stig á morgun!!

Anonymous said...

There are no picytures following your blog

Anonymous said...

Já þetta hefur verið erfiður janúar veðurfarslega séð. Veturinn hefur verið eins og hann var hérna back in the '80s. Ma. verður víst bara að fara fjárfesta meiru í sólina á þessum tíma árs líkt og þið stöllur.