




Tad hefur komid i ljos ad vid erum: born to ride, med medfaedda haefileika til ad kafa (serstaklega Oskin med ballerinu move) og storkostlegir klettaklifrar.
Yes yes, Krabi er mekka klettaklifrara og vid stelltum okkur upp nokkra kletta i gaer. Oskin var meira ad segja svo aest ad hun lagdi i hann an tess ad setja a sig oryggislinu... fattadi tad samt eftir 2 metra og reddadi malunum. Tid sjaid tetta orugglega fyrir ykkur :)
Tad var kvedju stund adan. Ja, Harpan er farin. Vid satum a gistiheimilinu okkur, drukkum Chang og Helga setti Places I Remember med bitlunum a fonin, Oskin for ad skaela, yndisleg stund. En Horpunar er sart saknad svo ekki se meira sagt.
Vid Helga holdum svo til Malasiu a morgun. Fyrst er tad afskekt eyja tar sem er vist bara rafmagn nokkra tima a dag, engir hradbankar og fullkomnar stendur og frabaert Diving. Svo akvedum vid meira seinna. No plans are the best plans.
Eg er komin med ferdabakteriu og buin ad akveda ad safna aurum i sumar og halda svo aftur a vit aevintyrana i haust. Hver veit hvert, Indland, Sudur Amerika... kemur i ljos. Nenni ekki ad lata skort a ferdafelaga halda mer aftur svo ad madur verdur bara ad skella ser.
1 comment:
Ég skal koma með þér hvert á land (úland) sem er !
ÁsaÓla
Post a Comment