8.2.08

Laos, Laos, Laos!!!




Laos er alveg otrulega fallegt land! Og brunandi i gegnum country sideid gerir thetta alveg einstaka uplifun.... konur labbandi um berbrjosta, krakkaskarinn ut a gotu veifandi og kallandi ,,FALANG!" (utlendingur) thegar vid brunum (ja takid eftir... BRUNUM) framhja. Allir vilja veifa og brosa til okkar... WE ARE SUPERSTARS:). Vid erum bunar ad gista i hverjum smabaenum a faetur odrum thar sem er kveikt a rafmagninu kl 18 og slokkt a thvi aftur kl 22.... auk thess forum vid i mjog fallega batsferd upp Nam Ou... 5 klst sigling i PINUlitlum bat med motoin! Alveg magnad ad fylgjast med mannlifinu vid anna, folk ad ferja dot a milli baeja (einu samgongurnar a thessu svaedi er ain), veidandi med litlu netin sin a litlu mjou batunum sinum og konunarnar ad thvo thvott og krakkarnir ad bada sig i anni... yesyes... the simple life i hnotskurn


Forum ad veida i fyrradag og vid veiddum badar fisk!!! Vuhu!!! Harpa veiddi einn 5 cm og Osk einn 3 cm... sem vid atum svo grilladan i einum bita med sticky rice.... Erum alveg thvilikir veidimenn. Harpa syndi sko sannarlega veidihaefileika sina sem komu i ljos i stangveidinni i sumar!


I gaer forum vid svo i nudd.... ahhhhh.... borgudum 3 dollara fyrir klst heilnudd. Veitti ekki af eftir mikinn dugnad a motounum en i gaer vorum vid ad motoast fra kl 9 til 4! Svaka duglegar vid... YESYES!


Einn brandari i lokin: Hvad sagdi haenan vid ungana sina thegar thau voru ad fara yfir gotuna?

"passid ykkur ungarnir minir, tharna koma Harpa falang og Osk Falang brunandi a moto"




9 comments:

Helga said...

Hahaha, þið eruð yndislegar :)

Ósk, ég prófaði að hringja í nýja númerið en fékk að það væri slökkt á síma eða utan þjónustusvæðis. Prófa kannski seinna í dag :)

Hittumst eftir viku!

Kveðja,
Helga.

Anonymous said...

omg...hef ekki heyrt betri brandara mjöööög lengi;) SAKN!!!

knús og kossar
Hannslínan

Anonymous said...

hahahahaha! Þið eruð æði! Þessi brandari er snilldin ein og þið eruð fæddir veiðimenn;)

Sakna ykkar og get ekki beðið eftir að sjá ykkur!:) Hvenar komið þið heim? 15. feb??

Ósk...og þá er að panta ferðina til Brussel að hitta Hörpslu í maí;)

Love´ya
Halldóra Rut

Anonymous said...

thid verdid ad taka malariulyf allan timann VERDID allan timann og varast bit..thad er thad eina sem dugar..

Anonymous said...

haehae elsku Dora. Eg kem heim 15. mars. forum tha i ad panta flug!

p.s. hvada umhyggjusami adili a seinustu faerslu? :)

Anonymous said...

Þið eruð nú meiri grallararnir.
Gaman að lesa bloggið ykkar, minnir mig á ferðina sem ég og vinkona mín fórum til Suður Ameríku fyrir 2 árum.
Var að reyna að finna bloggið okkar en það virðist týnt... e-ð sirkus drasl! :/
Hafið það klikkað. kv Sigurbjörg S.G.

Anonymous said...

Allt í lagi, ég spyr þá bara aftur, hvar eru strandmyndirnar, ertu kannski að geyma þær þangað til að þú getur sýnt mér þær þegar þú kemur heim :)
pbj

Anonymous said...

Ég giska á Snædísi sem umhyggjusama aðilann :)
Haldið áfram að bruna svona slínur, víj víj!
Knús og kveðjur til ykkar

ps. Dórslína og Pósk, hvernig væri að plana líka ferð á norðurlandið.. svona í millitíðinni!! Ha Dóra! Hér er dásamlega fallegt og ég get reddað ykkur mótorfákum! Já eða allavega fákum.. (er með sambönd sko.. þekki Sigurjón í Kaldbak!)

Anonymous said...

Gaman ad heyra ad thid skemmtid ykkur svona vel :)
Flottar myndir, thid takid ykkur einstaklega vel ut à fàkunum!
Komidi badar heim 15.mars? Eg verd a Islandi fram til 29.feb.
Knus
Solveig