21.2.08

Koh Tao




Nu eru Harpa og Helga ordnir fullgildir kafarar (open water divers) og Oskin buin ad taka 6 kafanir !!! Adrar eins hetjur hafa varla sest a tessari eyju. Sluppum naumlega undan hakarli i morgun en ta fengum vid stulkurnar allar ad kafa saman sem var tekid uppa video sem vid faum svo ad sja i kvold. Hef fulla tru a tvi ad vid seum einstaklega tokkafullar i blautbuningunum okkar nedansjavar.


Loksins loksins er madur buin ad sja fallega Taeland ! Tetta er sannkollud paradys. Taer sjor og 27 gradu heitu, koralar, fullt fullt af fiskum og famennar og fallegar strendur.


Nu stendur til ad leigja moto og skoda tessa eyju betur tangar til vid holdum i fool moon party a Koh phanang.

1 comment:

Anonymous said...

Kúl, strandmyndirnar hljóta þá að fara að koma inn
pbj